Morgunblaðið - 26.03.1998, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1998 63
M
1
I
!
1
3
J
J
J
3
»
I
»
9
»
»
Í
»
»
i
9
★ ★★1/2
ÁS Dagsljós
★ ★★1/2
SK Bylgjan
★★★
ÓHT Rás 2
★ ★★
Éfc GEDV
r ★★★
Helmsmynd
BESTI KARLLEIKARÍNN
BESTA LEIKKÖNAN
■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fimmtu-
dagskvöld verða tónleikar með Ellen
Kristjánsdóttur og Kombóinu. Miða-
verð 900 kr. Á fóstudags- og laugar-
dagskvöld leika Rúnar Þór og félagar,
en þeir eru Sigurður Árnason, bassi og
Sigurður Reynir á trommur.
■ AMERÍSKIR LÍNUDANSAR
Dansæfing verður á föstudagskvöld í
Auðbrekku 17, Kópavogi, frá kl. 21.
Allir velkomnir.
■ ÁRTÚN Hljómsveit Birgis Gunn-
laugssonar leikur fostudagskvöld og á
laugardagskvöld leikur Harmonikufé-
lag Reykjavíkur gömlu og nýju
dansana. Húsið opnað kl. 22 bæði
kvöldin.
■ BROADWAY Á föstudagskvöld
verður sýningin Rokkstjörnur íslands
þar j sem frumherjar rokksins eru
heiðraðir. Fram koma allar fremstu
rokfstjörnur guilaldaráranna ásamt
hljómsveit undir stjórn Gunnars
Þórðarsonar. Kynnir Ragnar Bjarna-
son. Á laugardagskvöld verður sýn-
ingin í útvarpinu heyrði ég lag með
Björgvini Halldórssyni. Hljómsveit
Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir
dansi til kl. 3.
■ BUBBI MORTHENS heldur tón-
leika í Kvennó, Grindavík föstudags-
kvöld frá kl. 21 og miðvikudaginn 1.
apríl leikur Bubbi á Fógetanum,
Reykjavik.
■ BUTTERCUP leikur Töstudags-
kvöld á Rósenberg og á laugardags-
kvöld leikur hljómsveitin á Hótel Mæli-
felli, Sauðárkróki. Buttercup er ein af
þessum nýju íslensku hljómsveitum og
nýverið sendu þeir frá sér lag sem heit-
ir Grænar varir.
■ BÆJARBARINN, ÓLAFSVÍK Á
laugardagskvöld kl. 22-3 verður brand-
arakvöld. Einnig verður haldin bjór-
keppni þar sem Islandsmeistari skorar
á Snæfellinga. Sérstakur leynigestur
kemur fram, en gestur kvöldsins er
Magnús Stefánsson alþingismaður, sem
syngur og flytur gamanmál. Hljóm-
sveitin Gleðigjafar leikur fyrir dansi og
með þeim syngur aðalsöngvari Platters,
Harold Burr. Aðgöngumiði gildir sem
happdrætti.
■ CAFÉ AMSTERDAM Á fóstudags-
og laugardagskvöld leikur hljómsveitin
O.fl. frá Selfossi.
■ CAFÉ ROMANCE Breski píanó-
leikarinn Liz Gammon leikur frá
þriðjudagskvöldi til sunnudagskvölds
frá kl. 22 fyrii- gesti veitingahússins.
■ FJARAN Jón Moller leikur á píanó
fyrir matargesti.
■ FEITI DVERGURINN Á fóstu-
dags- og laugardagskvold léika félag-
arnir þeir Rúnar Júlfusson og Tryggvi
Httbner.
■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld
leika Maggi Einars og Tommi Tomm.
Á föstudags- og laugardagskvöld leikur
trúbadorinn Hermann Ingi og á sunnu-
dagskvöldinu tekur Halli Reynis við. Á
miðvikudagskvöldinu verða svo tónleik-
ar með Bubba Morthens.
■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudags-
kvöld leikur hljómsveitin Skítamórall
og á fóstudags- og laugardagskvöld
leikur gleðisveitin Land og synir. Á
sunnudags- og mánudagskvöld verður
léttleikandi stemmning með tveimur
gítaHeikurum og gleðimönnum Sigga
Gröndal og Eyva Kristjáns ásamt
leynigesti. A þriðjudagskvöldinu verða
tónleikar með popp-rokk hljómsveitinni
Dead Sea Apple.
■ GLÆSIBÆR Á laugardagskvöld
DÚETTINN Eclipse leikur á Kaffi Reykjavík.
leikur hljómsveitin Upplyfting ásamt
AraJónssyni.
■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar
Páll leikur og syngm- perlur dægur-
lagatónlistarinnar fyrh- gesti hótelsins
fóstudags- og laugardagskvöld kl. 19-
23.
■ GULLÖLDIN Félagamir síungu,
þeir Svensen & Hallfunkel, leika fostu-
dags- og laugardagskvöld.
■ HÓTEL SAGA Fimmtudags- og
sunnudagskvöld er Mímisbar opinn frá
kl. 19-1. Föstudags- og laugardagskvöld
opið kl. 19-3. Stefán Jökulsson og
Ragnar Bjarnason leika um helgina. I
Súluasal verður skemmtidagskráin
Ferða-Saga þar sem landsfrægir
skemmtikraftar spyrja gesti og gang-
andi „How do you like Iceland?" Dans-
leikur með hljómsveitinni Saga Klass til
kl. 3.
■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu-
dagskvöld verður tískusýning frá Sissu
tískuhúsi. Hollensku stelpurnar Eclip-
se leika til kl. 1, en þær ættu að vera Is-
Iendingum sem farið hafa til Portúgal
að góðu kunnar þar sem þær léku á
stöðum eins og Carúsel og Ancora.
Stelpurnar leika alla tegund tónlistai- af
miklum krafti. Hljómsveitin Sixties
leikur svo fóstudags- og laugardags-
kvöld.
■ KRINGLU-KRÁIN Hljómsveitin
SÍN leikur fimmtudags-, fóstudags-,
laugardags- og sunnudagskvöld. I Leik-
stofunni föstudags- og laugardagskvöld
leikur trúbadorinn Ómar Diðriksson.
■ LAUFAFELL, HELLU Á fóstu-
dagskvöld kl. 23-3 verður brandara-
kvöld. Einnig verður haldin bjórkeppni
þar sem Islandsmeistari skorar á
Sunnlendinga. Gestur kvöldsins er
ísólfur Gylfi Pálmason alþingismaður,
sem syngur og flytur gamanmál.
Hljómsveitin Gleðigjafar leikur fyrir
dansi og með þeim syngur aðalsöngv-
ari Platters, Harold Burr. Einnig
kemur söngkonan Sif Guðmundsdóttir
fram. Aðgöngumiði gildir sem happ-
drætti.
■ LÍNUDANSAR Dansæfmg verðm- í
Kiwanishúsinu Eldey, Smiðjuvegi 13 a,
Kópavogi, gul gata, fóstudaginn 27.
mars kl. 21-1.
■ NAUSTIÐ er opið öll kvöld til kl. 1
og fóstudags- og laugardagskvöld til kl.
3. Eldhúsið opnað kl. 19. Dj Skugga-
Baldur leikur 60’s
diskótónlist við allra
hæfi.
■ NAUSTKJALL-
ARINN er opinn
föstudags- og laugai'-
dagskvöld. Lifandi
tónlist til kl. 3 bæði
kvöldin. Á föstudags-
kvöldinu leikm- dúett-
inn Þotuliðið og á
laugardagskvöldinu
leikur dúettinn Li-
mosine.
■ NÆTURGALINN
Á fimmtudagskvöld
verður kántrýkvöld
með Viðari Jónssyni
kl. 21-1. Á föstudags-
og laugardagskvöld
leikur Galabandið
ásamt Önnu Vil-
hjálms. Á sunnudags-
kvöld leikur Hljóm-
sveit Hjördísar Geirs
gömlu og nýju
dansana kl. 22-1.
■ RAUÐA LJÓNIÐ
Á föstudags- og laug-
ardagskvöld leikur
Mjöll Hólm ásamt
hljómsveit.
■ RÁÐHÚSKAFFI, AKUREYRI Á
fimmtudagskvöld mun söngvarinn
Eyjólfur Kristjánsson leika rólega tón-
list. Á föstudagsvöldinu skiptir Eyjólfur
um gír og heldur uppi stuði fram eftii-
nóttu.
■ REYKJAVÍKUR-STOFAN píanó-
bar við Vesturgötu. Hilmar J. Hauks-
son leikur á flygil frá fimmtudagskvöldi
til sunnudagskvölds.
■ RÍSANDI SÓL í AUSTRI er yfir-
skrift tónlistarhátíðar sem G.G.
promotion og T.T. í samvinnu við fs-
landsfiug, Viking og Coca Cola standa
fyrir. Fram koma: Helgi Björns, Erla
Ragnars, Gummi Gísla og hljómsveitin
Flauel, en hana skipa: Hafþór Guð-
mundsson, Þórður Guðmundsson,
Tommi Tomm og Jakob Magnússon.
Tónlistarhátíðin fer fram í Valaskjálf,
Egilsstöðum, fóstudaginn 27. mars og
Egilsbúð, Neskaupstað, laugardags-
kvöldið 28. mars frá kl. 23-3.
■ SIR OLIVER Á föstudags- og laug-
ai-dagskvöld er diskótek, en nýlega hef-
ur verið sett upp dansgólf. Dansað til
kl.3. ,
■ SKÍTAMÓRALL leikur fóstudags-
kvöld á Hótel Örk þar sem fram fer
Fegurðarsamkeppni Suðurlands.
Sveitin leggur nú allt kapp í að klára
upptökur á nýrri breiðskífu sem mun
koma út um miðjan maí, en á allra
næstu dögum munu þó útvarphlust-
endur fá að heyra eitthvað af nýja efn-
inu.
■ SKUGGABARINN Á fóstudags-
kvöld verður haldin bjórkynning. Húsið
opið kl. 22-3 fóstudagsvöld og kl. 23-3
laugardagskvöld. Aðgangseyrir er 500
kr. eftir kl. 24 og 22 ára aldurstakmark.
■ THE DUBLINER Á fimmtudags-
kvöld leikur Kenny Logan og á föstu-
dags- og laugardagskvöld leikur hljóm-
sveitin Papai-. Á sunnudagskvöld verð-
ur Ceól Chun Öl, írsk þjóðlagatónlist og
írskt tónlistardjamm.
■ WUNDERBAR V/LÆKJARGÖTU
Á fimmtudagskvöld leikur akureyrski
trúbadorinn Ingvar Valgeirssoif frá kl.
22.30-1. tj
■TILKYNNINGAR í skeiúmtana-
srammann þurfa að berast í síðasta
lagi á þriðjudögum. Skila skal tilkyim-
ingum til Kolbrúnar í bréfsfma 569
1181 eða á netfang frett@mbl.is.
No Name andlit ársins
NO NAME
COSMETICS "■—
'á
Snyrtivörukynning í dag kl. 14-18.
Silla förðunarfræðingur kynnir
og gefur ráðleggingar.
OCULUS, AUSTURSTRÆTI
a
ÍíífS
Kaupgarður í MJÚDD Þönglabakka i, Mjódd * Reykjavík 1 r S6I Fjarðargötu na • Hafnarfirði
PIZZA M n ms #### Fjarðargötu 11-13 • Hafnarfirði H.J WATCff h&kmahn jommn Veltusundi 3 • Reykjavík
Bílavörubúðin JFJÖÐRIIVL
Skeifunni 2 • Reykjavík Carðatorgi 3 • Carðabæ
I
HafnarstTaeti 4 • Reykjavík cn FLUO HÓTEL Hafnargötu 57 • Keflavík
Wmml Borgarbón Crensásvegi 11 • Reykjavik <o> NÝHERJI Nýherjabúðin • Skaftahlíð 24 • Reykjavík
SffisÆ
ÍgjS
. i:..
Þessi fyrirtæki veita öllum sem
greiða með VISA kreditkorti
rafrærian afslátt
Fjöldi annarra fyrirtaekja veitir einnig afslátt
FRIÐINDAKLUBBURINN
www.fridindi.is • www.visa.is