Morgunblaðið - 26.03.1998, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 26.03.1998, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MARZ 1998 63 M 1 I ! 1 3 J J J 3 » I » 9 » » Í » » i 9 ★ ★★1/2 ÁS Dagsljós ★ ★★1/2 SK Bylgjan ★★★ ÓHT Rás 2 ★ ★★ Éfc GEDV r ★★★ Helmsmynd BESTI KARLLEIKARÍNN BESTA LEIKKÖNAN ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Á fimmtu- dagskvöld verða tónleikar með Ellen Kristjánsdóttur og Kombóinu. Miða- verð 900 kr. Á fóstudags- og laugar- dagskvöld leika Rúnar Þór og félagar, en þeir eru Sigurður Árnason, bassi og Sigurður Reynir á trommur. ■ AMERÍSKIR LÍNUDANSAR Dansæfing verður á föstudagskvöld í Auðbrekku 17, Kópavogi, frá kl. 21. Allir velkomnir. ■ ÁRTÚN Hljómsveit Birgis Gunn- laugssonar leikur fostudagskvöld og á laugardagskvöld leikur Harmonikufé- lag Reykjavíkur gömlu og nýju dansana. Húsið opnað kl. 22 bæði kvöldin. ■ BROADWAY Á föstudagskvöld verður sýningin Rokkstjörnur íslands þar j sem frumherjar rokksins eru heiðraðir. Fram koma allar fremstu rokfstjörnur guilaldaráranna ásamt hljómsveit undir stjórn Gunnars Þórðarsonar. Kynnir Ragnar Bjarna- son. Á laugardagskvöld verður sýn- ingin í útvarpinu heyrði ég lag með Björgvini Halldórssyni. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi til kl. 3. ■ BUBBI MORTHENS heldur tón- leika í Kvennó, Grindavík föstudags- kvöld frá kl. 21 og miðvikudaginn 1. apríl leikur Bubbi á Fógetanum, Reykjavik. ■ BUTTERCUP leikur Töstudags- kvöld á Rósenberg og á laugardags- kvöld leikur hljómsveitin á Hótel Mæli- felli, Sauðárkróki. Buttercup er ein af þessum nýju íslensku hljómsveitum og nýverið sendu þeir frá sér lag sem heit- ir Grænar varir. ■ BÆJARBARINN, ÓLAFSVÍK Á laugardagskvöld kl. 22-3 verður brand- arakvöld. Einnig verður haldin bjór- keppni þar sem Islandsmeistari skorar á Snæfellinga. Sérstakur leynigestur kemur fram, en gestur kvöldsins er Magnús Stefánsson alþingismaður, sem syngur og flytur gamanmál. Hljóm- sveitin Gleðigjafar leikur fyrir dansi og með þeim syngur aðalsöngvari Platters, Harold Burr. Aðgöngumiði gildir sem happdrætti. ■ CAFÉ AMSTERDAM Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin O.fl. frá Selfossi. ■ CAFÉ ROMANCE Breski píanó- leikarinn Liz Gammon leikur frá þriðjudagskvöldi til sunnudagskvölds frá kl. 22 fyrii- gesti veitingahússins. ■ FJARAN Jón Moller leikur á píanó fyrir matargesti. ■ FEITI DVERGURINN Á fóstu- dags- og laugardagskvold léika félag- arnir þeir Rúnar Júlfusson og Tryggvi Httbner. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leika Maggi Einars og Tommi Tomm. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur trúbadorinn Hermann Ingi og á sunnu- dagskvöldinu tekur Halli Reynis við. Á miðvikudagskvöldinu verða svo tónleik- ar með Bubba Morthens. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudags- kvöld leikur hljómsveitin Skítamórall og á fóstudags- og laugardagskvöld leikur gleðisveitin Land og synir. Á sunnudags- og mánudagskvöld verður léttleikandi stemmning með tveimur gítaHeikurum og gleðimönnum Sigga Gröndal og Eyva Kristjáns ásamt leynigesti. A þriðjudagskvöldinu verða tónleikar með popp-rokk hljómsveitinni Dead Sea Apple. ■ GLÆSIBÆR Á laugardagskvöld DÚETTINN Eclipse leikur á Kaffi Reykjavík. leikur hljómsveitin Upplyfting ásamt AraJónssyni. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún Gunnar Páll leikur og syngm- perlur dægur- lagatónlistarinnar fyrh- gesti hótelsins fóstudags- og laugardagskvöld kl. 19- 23. ■ GULLÖLDIN Félagamir síungu, þeir Svensen & Hallfunkel, leika fostu- dags- og laugardagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Fimmtudags- og sunnudagskvöld er Mímisbar opinn frá kl. 19-1. Föstudags- og laugardagskvöld opið kl. 19-3. Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason leika um helgina. I Súluasal verður skemmtidagskráin Ferða-Saga þar sem landsfrægir skemmtikraftar spyrja gesti og gang- andi „How do you like Iceland?" Dans- leikur með hljómsveitinni Saga Klass til kl. 3. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dagskvöld verður tískusýning frá Sissu tískuhúsi. Hollensku stelpurnar Eclip- se leika til kl. 1, en þær ættu að vera Is- Iendingum sem farið hafa til Portúgal að góðu kunnar þar sem þær léku á stöðum eins og Carúsel og Ancora. Stelpurnar leika alla tegund tónlistai- af miklum krafti. Hljómsveitin Sixties leikur svo fóstudags- og laugardags- kvöld. ■ KRINGLU-KRÁIN Hljómsveitin SÍN leikur fimmtudags-, fóstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. I Leik- stofunni föstudags- og laugardagskvöld leikur trúbadorinn Ómar Diðriksson. ■ LAUFAFELL, HELLU Á fóstu- dagskvöld kl. 23-3 verður brandara- kvöld. Einnig verður haldin bjórkeppni þar sem Islandsmeistari skorar á Sunnlendinga. Gestur kvöldsins er ísólfur Gylfi Pálmason alþingismaður, sem syngur og flytur gamanmál. Hljómsveitin Gleðigjafar leikur fyrir dansi og með þeim syngur aðalsöngv- ari Platters, Harold Burr. Einnig kemur söngkonan Sif Guðmundsdóttir fram. Aðgöngumiði gildir sem happ- drætti. ■ LÍNUDANSAR Dansæfmg verðm- í Kiwanishúsinu Eldey, Smiðjuvegi 13 a, Kópavogi, gul gata, fóstudaginn 27. mars kl. 21-1. ■ NAUSTIÐ er opið öll kvöld til kl. 1 og fóstudags- og laugardagskvöld til kl. 3. Eldhúsið opnað kl. 19. Dj Skugga- Baldur leikur 60’s diskótónlist við allra hæfi. ■ NAUSTKJALL- ARINN er opinn föstudags- og laugai'- dagskvöld. Lifandi tónlist til kl. 3 bæði kvöldin. Á föstudags- kvöldinu leikm- dúett- inn Þotuliðið og á laugardagskvöldinu leikur dúettinn Li- mosine. ■ NÆTURGALINN Á fimmtudagskvöld verður kántrýkvöld með Viðari Jónssyni kl. 21-1. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Galabandið ásamt Önnu Vil- hjálms. Á sunnudags- kvöld leikur Hljóm- sveit Hjördísar Geirs gömlu og nýju dansana kl. 22-1. ■ RAUÐA LJÓNIÐ Á föstudags- og laug- ardagskvöld leikur Mjöll Hólm ásamt hljómsveit. ■ RÁÐHÚSKAFFI, AKUREYRI Á fimmtudagskvöld mun söngvarinn Eyjólfur Kristjánsson leika rólega tón- list. Á föstudagsvöldinu skiptir Eyjólfur um gír og heldur uppi stuði fram eftii- nóttu. ■ REYKJAVÍKUR-STOFAN píanó- bar við Vesturgötu. Hilmar J. Hauks- son leikur á flygil frá fimmtudagskvöldi til sunnudagskvölds. ■ RÍSANDI SÓL í AUSTRI er yfir- skrift tónlistarhátíðar sem G.G. promotion og T.T. í samvinnu við fs- landsfiug, Viking og Coca Cola standa fyrir. Fram koma: Helgi Björns, Erla Ragnars, Gummi Gísla og hljómsveitin Flauel, en hana skipa: Hafþór Guð- mundsson, Þórður Guðmundsson, Tommi Tomm og Jakob Magnússon. Tónlistarhátíðin fer fram í Valaskjálf, Egilsstöðum, fóstudaginn 27. mars og Egilsbúð, Neskaupstað, laugardags- kvöldið 28. mars frá kl. 23-3. ■ SIR OLIVER Á föstudags- og laug- ai-dagskvöld er diskótek, en nýlega hef- ur verið sett upp dansgólf. Dansað til kl.3. , ■ SKÍTAMÓRALL leikur fóstudags- kvöld á Hótel Örk þar sem fram fer Fegurðarsamkeppni Suðurlands. Sveitin leggur nú allt kapp í að klára upptökur á nýrri breiðskífu sem mun koma út um miðjan maí, en á allra næstu dögum munu þó útvarphlust- endur fá að heyra eitthvað af nýja efn- inu. ■ SKUGGABARINN Á fóstudags- kvöld verður haldin bjórkynning. Húsið opið kl. 22-3 fóstudagsvöld og kl. 23-3 laugardagskvöld. Aðgangseyrir er 500 kr. eftir kl. 24 og 22 ára aldurstakmark. ■ THE DUBLINER Á fimmtudags- kvöld leikur Kenny Logan og á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Papai-. Á sunnudagskvöld verð- ur Ceól Chun Öl, írsk þjóðlagatónlist og írskt tónlistardjamm. ■ WUNDERBAR V/LÆKJARGÖTU Á fimmtudagskvöld leikur akureyrski trúbadorinn Ingvar Valgeirssoif frá kl. 22.30-1. tj ■TILKYNNINGAR í skeiúmtana- srammann þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal tilkyim- ingum til Kolbrúnar í bréfsfma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is. No Name andlit ársins NO NAME COSMETICS "■— 'á Snyrtivörukynning í dag kl. 14-18. Silla förðunarfræðingur kynnir og gefur ráðleggingar. OCULUS, AUSTURSTRÆTI a ÍíífS Kaupgarður í MJÚDD Þönglabakka i, Mjódd * Reykjavík 1 r S6I Fjarðargötu na • Hafnarfirði PIZZA M n ms #### Fjarðargötu 11-13 • Hafnarfirði H.J WATCff h&kmahn jommn Veltusundi 3 • Reykjavík Bílavörubúðin JFJÖÐRIIVL Skeifunni 2 • Reykjavík Carðatorgi 3 • Carðabæ I HafnarstTaeti 4 • Reykjavík cn FLUO HÓTEL Hafnargötu 57 • Keflavík Wmml Borgarbón Crensásvegi 11 • Reykjavik <o> NÝHERJI Nýherjabúðin • Skaftahlíð 24 • Reykjavík SffisÆ ÍgjS . i:.. Þessi fyrirtæki veita öllum sem greiða með VISA kreditkorti rafrærian afslátt Fjöldi annarra fyrirtaekja veitir einnig afslátt FRIÐINDAKLUBBURINN www.fridindi.is • www.visa.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.