Morgunblaðið - 09.05.1998, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.05.1998, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1998 MARGMIÐLUN MORGUNBLAÐIÐ DVDá íslensku PENTIUM II VERÐ SPRtHGiA 233 Mhz Pentium II Góður turn kassi 15" Targa skjár 32 MB SDRAM Maxtor Diamond 3.2 MB Uitra-DMA diskur Diamond Stealth 4000 AGP 3D skjákort 32x hraða geisladrif 16 bita hljóðkort 280W hátalarar Win 95 lyklaborð og mús, Windows '95 uppsett 33.6 fax mótald með símsvara 6 mánuðir á netinu. i%m DVD drif með leikjum, tengingum og öllu tilneyrandi ATime Kill Batman & Robin % av ~ - nQTMOKÍ -Wfr' BhTMFIN I POBlM *> mmuw ússt S5& msuj irerí Mars Attacks Tin Cup Nyir DVD titlar með íslenskum texta I Wíffcw* Sími: 550-4444 • Skeifan 11 Póstkröfusíminn: 550-4400 N etfangaskrá Miðlunar e S8v nyfcsöm netfbnt) Fyrir íslsnstet Vi&steipta.liF í)os sldðir á íslflnstea FjjeiptasfejaVeFi niiðjmi po*tyr'*Pwflari9«*kí*.i» • »rww.»«tfa:ign»krB.ii MIÐLUN hefur gefið út aðra útgáfu af netfangaskrá sinni, verulega endurbætta og breytta í uppsetningu. Fyrsta útgáfa netfangaskrárinnar var 1995, en netföngum hefur fjölgað gríðarlega síðan, auk- inheldur sem stór hluti fyrir- tækja hefur komið sér upp vef- setrum eða -síðum. í fréttatilkynningu frá Miðl- un kemur fram að í bókinni séu skráð 6.887 íslensk net- föng og 405 slóðir fyrirtækja, en einnig má nálgast innihald bókarinnar á Netinu á slóðinni http://www.netfangaskra.is/. Þar segir einnig að skránni sé dreift í 12.500 eintökum til skráðra fyrirtækja og starfs- manna þeirra. Netfangaskrá Miðlunar skiptist í fyrirtækjaskrá, flokkaskrá og nafnaskrá. I fyr- irtækjaskrá er 700 fyrirtækj- um raðað í stafrófsröð, þar sem fram koma netfong, heima- síðuslóð á Netinu og í sumum tii- fellum lýsing á heimasíðu. Rúmlega 400 slóðir fyrirtækja eru flokkaðar í flokkaskrá. Nafnaskrá hefur að geyma um 6.900 netfóng. í skránni eru aðeins fyrirtæki sem sóst hafa eftir skráningu, en í fréttinni segir að í Netfangaskrá Miðlunar séu upplýsingar um 35-40% af markað- Þetta merki og Öryggið þú uppmálað! Innbrot í heimili og fyrirtæki hefur í för með sér auk skemmda og fjártjóns, skaða sem engar tryggingar geta bætt. Öryggismiðstöð íslands er starfrækt allan sólarhringinn. Þar fyl gjast sérþjálfaðir öryggisverðir með boðum frá öryggiskerfum, brunaviðvörunarkerfum, neyðarkallskerfum og öðrum viðvörunarkerfum. Hafðu samband við öryggisráðgjafa okkar. Síminn er 533 2400 £>ryggismiðstoð Istands - • Kn*«T»vt>9l 2,104 *lmi: tlj 2400, *«XJ 622 2412 Stýrikerfa- glíma í Myth ÚRVAL leikja fyrir Macintosh- samhæfðar tölvur er talsvert minna en fyrir PC sem vonlegt er. Iðulega eru leikir ekki gefnir út fyrir Macintosh fyrr en nokkru eftir að þeir koma fyrir pésa, en hitt er líka til í dæminu að leikir komi út fyrir Makka um líkt leyti eða jafnvel fyrr en fyrir Pésa. Myth er dæmi um þannig leik sem hefur náð gríðarlegri hylli hvort heldur er á Pésum eða Mökkum. Nú hyggst framleið- andinn, Bungie, sem hefur fram- leitt leiki jöfnum höndum fyrir Pésa og Makka, etja saman Pésa- vinum og Makka og skera úr því í eitt skipti fyrir öll hvort stýr- kerfið sé betur fallið fyrir leikjafíkla. Bungie hyggst halda 500 manna leikjamót þar sem Makkanotendur keppa við Pésa- notendur í Myth netleik. Frekari upplýsingar er hægt að ná í á slóðinni http://www.bungie.net/ News.html. ---------------- Leikjatölvur tengdar við heimilistölvuna MARGUR hefur velt því fyrir sér að keyra leikjatölvuleiki í gegnum heimilistölvuna, ef ekki til annars en að hætta að einoka sjónvarpið tímunum saman. Komið er á mark- að lítið tengibox sem gerir það kleift, kallast Jaml! og kostar á sjötta þúsund krónur. Samkvæmt upplýsingum fram- leiðanda Jam!!, AIMS Labs, er hægt að tengja hvaða leikjatölvu sem er við heimilistölvuna, Sony Playstation, Sega Saturn og Nin- tendo 64. Sé tölvan PC-samhæfð þarf ekkert nema Jam!!, en ef um makka er að ræða þarf annað stykki til. Að sögn frammámanna AIMS Lab er þetta tæki ekki síst til að ná betri hljómi úr tækjunum, enda er sjónvörp flest með heldur klént hljóðkefi. Jam!! hefur engin áhrif á starfsemi tölvunnar ef marka má yfirlýsingar AIMS Labs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.