Morgunblaðið - 09.05.1998, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 09.05.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1998 7f» "it' I I i i i i i I i i i i i i i i 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: * * * * -T- ‘<ÉI É& my- v, Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað # » # *Snjákoma y El IVíÁ"’*" t t Slydda V7 Slydduél I stefnu og fjöðrin = Þoka ■i, .t, * * _ ... i. 1 vindstvrk.heilfiöðui r i ! vindstyrk, heil fjöður * ^ er 2 vindstig. * ^u'u VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestan og suðvestan gola, en kaldi norðvestan til. Skýjað með köflum og sumsstaðar dálítil súld við vesturströndina. Víða léttskýjað annarsstaðar, en hætt við skúrum síðdegis suðaustanlands. Hiti yfirleitt á bilinu 5 til 10 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGAn Suðlæg átt og rigning vestan til á landinu en þykknar smám saman upp austan til á sunnudag. Sunnan strekkingur og rigning á mánudag. Á þriðjudag verður suðaustan átt og dálítil rigning allra syðst og vestast en léttskýjað annarsstaðar. Austlæg átt og vætusamt á miðvikudag og fimmtudag. Fremur hlýtt verður í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á _ milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Dálitill hæðarhryggur fyrir vestan land þokast austur. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma °C Veður °C Veður Reykjavfk 3 léttskýjað Amsterdam 21 skýjað Bolungarvík 2 heiðskirt Lúxemborg 20 hálfskýjað Akureyrí 1 skýjað Hamborg 18 léttskýjað Egilsstaðir 0 vantar Frankfurt 21 skýjað Kirkjubæjarkl. 7 mistur Vfn 24 léttskýjað Jan Mayen 0 skýjað Algarve 19 skýjað Nuuk 2 slydda Malaga 22 mistur Narssarssuaq 4 alskýjað Las Palmas 21 léttskýjað Þórshöfn 6 skúr á sfð.klst. Barcelona 20 léttskýjað Bergen 9 skýjað Mallorca 23 léttskýjað Ósló 17 léttskýjað Róm 22 léttskýjað Kaupmannahöfn 16 hálfskýjað Feneyjar 22 þokumóða Stokkhólmur 16 vantar Winnipeg 6 heiðskfrt Helsinki 15 skýjað Montreal 16 léttskýjað Dublin 10 súld Halifax 10 súld Glasgow 12 skýjað NewYork 13 þokumóða London 22 skýjað Chicago 14 þokumóða París 23 léttskýjað Oríando 23 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröir 9. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Róð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl ( suðri REYKJAVfK 5.14 3,5 11.26 0,7 17.36 3,7 23.47 0,6 4.31 13.20 22.12 ISAFJÖRÐUR 1.15 0,3 7.04 1,7 13.28 0,2 19.35 1,8 4.18 13.28 22.41 SIGLUFJÖRÐUR 3.17 0,2 9.31 1,0 15.39 0,2 21.47 1,1 3.58 13.08 22.21 DJÚPIVOGUR 2.25 1.7 8.31 0,4 14.47 1,9 21.00 0,4 4.03 12.52 21.43 23.47 Siávarhæð miöast viö meöalstórstraumsfiöru Morgunbtaðiö/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT; 1 trjátegimdar, 4 karlmenn, 7 prjónaflík, 8 dulið, 9 strit, XI vitlaus, 13 spil, 14 styrkir, 15 súg, 17 slæmt, 20 borða, 22 frískleg, 23 býsn, 24 galdrakerlingu, 25 ófús. LÓÐRÉTT: 1 hörfar, 2 hitann, 3 geð, 4 málmur, 5 mjúkt, G úldna, 10 kostnaður, 12 megna, 13 fjandi, 15 silakeppurinn, 16 beiskar, 18 hugleysingi, 19 iifað, 20 grátsog, 21 tómt. LAUSN SHIUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 ómarkviss, 8 frökk, 9 selja, 10 uni, 11 sting, 13 nærri, 15 sálin, 18 kutar, 21 ála, 22 stóll, 23 fipar, 24 fangaráðs. Lóðrétt: 2 mjöli, 3 rykug, 4 visin, 5 súlur, 6 ofns, 7 bali, 12 nái, 14 æru, 15 sess, 16 ljóta, 17 náleg, 18 kafar, 19 tapið, 20 rýra. í dag er laugardagur 9. maí, 129. dagur ársins 1998. Kóngsbæna- dagur. Orð dagsins: Kostið þess vegna því fremur kapps um, bræður, að gjöra köllun yðar og útvalning vissa. Ef þér gjörið þetta, munuð þér aldrei hrasa. (2. Pétursbréf 1,10.) Skipin Reylgavíkurhöfn: Goða- foss, Pavel Kaykov, Lette Lill og Vædderen fóru í gær. Blankenes kemur í Gufunes f dag. Tulugaq kemur í dag. Mermet Hawk og Arun fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Ma- ersk Barents, Nikolay Novikov og Sunnuborg fóru í gær. Flutninga- skipið Haukur kemur í dag. Fréttir Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar falla niður í Breiðholts- laug um óákveðinn tíma. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, kl. 15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. „Vor í vesturbæ“. Efnt verður til vorhátíðar í félags- og þjónustumiðstöðinni Aflagranda 40 dagana 14., 15. og 16. maí, m.a. söngur, harmónikkuleik- ur, bocciakeppni, bingó, danssýning og dansleik- ur. Hjördís Geirs og fé- lagar leika fyrir dansi. Allir velkomnir á hátíð- ina og eldri borgarar hvattir til að taka með sér gesti og eiga góða stund í Félagsmiðstöð- inni sem er í nýjum bún- ingi. Upplýsingar í síma 562 2571. Félag eldri borgara í Garðabæ. Rútuferð á handavinnusýningamar í félagsmiðstöðvunum Vesturgötu 7 og Hvassaleiti 56-58 á morgun kl. 13.45 frá Hleinum og kl. 14 frá Kirkjuhvoli. Tilkynna þarf þátttöku hjá Am- dísi, sími 565 7826, og Ernst, sími 565 7100, fyrir laugard. 9. maí. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3, basar og handavinnusýning verð- ur 16. og 17. maí. Mót- taka muna á basarinn hefst mánudaginn 11. maí. Félagsstarf aldraðra, Seljahlíð við Hjallasel. Sýning á handavinnu og listmunum verður 9., 10. og 11. maí kl. 13.30-17 alla dagana. Gerðuberg, félagsstarf. Á þriðjudag vinnustofur opnar frá 9-16.30, frá kl. 13 boccia, veitingar í teríu. Hvassaleiti 56-58. Handavinnu- og mynd- listarsýning verður sunnudaginn 10. maí og mánudaginn 11. maí kl. 13-17 báða dagana, kaffiveitingar. Allir vel- komnir. Vesturgata 7, Handa- vinnusýnig verður dag- ana 8., 9., 10. og 11. maí kl. 13-17. Takið með ykkur gesti á öllum aldri. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin“ þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35 (gengið inn frá Stakka- hlíð). íslenska dyslexíufélag^^ ið. Opið hús fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði kl. 13-16. Símatími mánudaga kl. 20-22, s. 552 6199. Kjör láglaunakvenna. Opinn fundur verður í fundarsal BSRB, Grett- isgötu 89, í dag kl. 13-17 um kjör láglauna- kvenna, ræður, ávörp, tónlist. Kvenfélag Langholtr,- sóknar verður með flóa- markað á morgun kl. 14 í safnaðarheimili Lang- holtskirkju. Tekið verð- ur á móti fotum í dag, laugardaginn 9. maí, kl. 20-22. Allur ágóði renn- ur í gluggasjóð kirkj- unnar. Kvenfélag Breiðholts. Kirkjudagur kvenfé- lagsins, mæðradaginn 10. maí kl. 14, ræðumað- ur frú Ebba Sigurðar- dóttir, stúlknakór Breið- holtskirkju syngur, tón- homið frá Gerðubergi kemur í heimsókn, kafíi ~ að lokinni messu í safn- aðarheimilinu Úlfaldinn og mýflugan, Ármúla 40. Félagsvist í kvöld kl. 20. Allir vel- komnir. Vestfirðingafélagið í Reykjavík stendur fyrir ferð um Vestfirði 25.-28. júní, upplýsingar hjá Guðríði í síma 566 6500 og Sigurbjörgu í síma — 554 3747. Vopnfirðingafélagið. Hið árlega Vopnfirð- ingakaffi verður í safn- aðarheimili Bústaða- kirkju á morgun kl. 15, messað á undan, félagar taka þátt í messunni. Ferjur Hríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey frá kl. 9 á morgnana á tveggja tíma fresti til miðnættis, frá Árskógssandi frá kl. 9.30 á morgnana á^ tveggja tíma fresti til kl. 23.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 126 kr. eintakið. SUÐURLANDSB R A U T 2 2 S í M I S 5 3 7 1 0 0 & 5 5 3 6 0 1 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.