Morgunblaðið - 09.05.1998, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 09.05.1998, Blaðsíða 62
62 LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ 4 li ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðið kl. 20.00: GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerö: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guömundsdóttir. J kvöld lau. — lau. 16/5 næstsiðasta sýning — sun. 24/5 síðasta sýning. ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson 9. sýn. á morgun sun. uppselt — 10. sýn. fim. 14/5 örfá sæti laus — 11. sýn. lau. 23/5 örfá saeti laus — 12. sýn. mið. 27/5 nokkur sæti laus. MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson Fös. 15/5 næstsíðasta sýning — fim. 28/5 síðasta sýning. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 29/5. Ath. aðeins 3 svninaar eftir. Smíðaóerkstœðið kt. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Á morgun sun. nokkur sæti laus — fös. 15/5 nokkur sæti laus — sun. 17/5 — fös. 22/5 — lau. 23/5 — fim. 28/5. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna Litla sóiðið kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Eve Bonfanti og Yves Hundstad. I kvöld lau. uppselt — á morgun sun. uppselt — fim. 14/5 uppselt — lau. 16/5 uppselt — fös. 22/5 uppselt — lau. 23/5 laus sæti — fim. 28/5 uppselt. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 11/5 kl. 20.30: Afrískur dans, trumbusláttir og Ijóð. Issa Camara frá Senegal sýir listir sínar. Lesin verða Ijóð frá Afríku. Síðasta dagskrá vetrarins í Ustaklúbbnum. Mióasalan eropin mánud.—þríðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. 5 LEIKFELAG J REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 20.00 u í svcn eftir Marc Camoletti. I kvöld lau. 9/5, uppselt, biðlisti, fim. 14/5, örfá sæti laus, fös. 15/5, uppsett, biðlisti, mið. 20/5, uppselt, fim. 21/5, örfá sæti laus, fös. 22/5, uppselt, lau. 23/5, upp- selt, mið. 3/6, lau. 6/6 uppselt. Laus sæti: sun. 7/6, fim. 11/6, fös. 12/6, lau. 13/6, sun. 14/6. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. IpfL Vi ii HM BUGSY MALONE sun. 10. maí kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 10. maí kl. 16.00 uppselt sun. 17. maí kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 17. maí kl. 16.00 örfá sæti laus sun. 24. mai kl. 13.30 og kl. 16.00. FJÖGUR HJÖRTU lau. 16. maí kl. 21 örfá sæti laus fös. 22. maí kl. 21 næst síðasta sýn. lau. 30. maí kl. 21 síðasta sýning Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI í kvöld kl. 21 örfá sæti laus sun. 17. mai kl. 21 örfá sæti laus Lokasýningar TRAINSPOTTING sun. 10. maí kl. 21 örfá sæti laus Síðasta sýning LEIKHUSVAGNINN: NÓTTIN SKÖMMU FYRIR SKÓGANA þri. 12/5 kl. 20 uppselt mið. 13/5 kl. 10, fim. 14/5 kl. 20.30 Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin frá 10-18 og fram að sýn. sýn.daga. Ekki er hleypt inn i sal eftir að sýn. er hafin. NSKA ÓPKHAM ‘~k Rokk - salza - popp söngleikur Frunsýning 29. maí 2. sýning miðvikud. 3. júní 3. sýning laugard. 6. júní Miðasala sími 551 1475 Opin alla daga kl. 15—19 Símapantanir frá kl. 10 virka daga MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 60ÐAN DAG EINAR ÁSKELL! eftir Gunillu Bergström Aukasýning sun. 17. maí kl. 14 Síðasta sýning á leikárinu Leikferð um Norðurland: Akureyri í dag kl. 14 Húsavík sunnud. 10. maí kl. 15 Ólafsfjörður þriðjud. 12. maí kl. 18 Leyndir drauniar sýna í Möt>uleikhúsinu v/Hlemin: á bleiku skýi eftir Caryll Churchill Leikstjóri: Skúli Gautason Sýningar hefjast kl. 20:00. Sýningardagar: í kvöld 9/5, 10/5,11/5, 15/5. Síðustu sýningar! Miðapantanir í síma 55 20 200 Miðasala opin frá kl. 19:00 sýningardaga Takmarkaður sýningarfjöldi. 0 Öperukvöld Útvarpsins Rás eitt í kvöld kl. 19.40 Gala-tóÉfar (Madríd Hljóðritun frá tónleikum ITeatro Monumental í Madrid, 9. janúar sl. Söngvarar frá ýmsum löndum flytja vinsæl atriði úr spænskum, frönskum og ítölskum óperum ásamt kór og hljómsveit spænska útvarpsins. Miguel Angel Gómez Martínez stjórnar. Söguþráður á sídu 228 í Textavarpi og á vefsíðum Útvarpsins: http://www/ruv.is þistahátíð i Reykjavík AMLIMA. Afrískir dans- og tónlistamenn. Borgarleikhúsinu. 16.5. kl. 20 og 17.5. kl. 14 og 20. HÁTÍÐARTÓNLEIKAR. Danski útvarpskórinn og Caput. Frumflutt nýtt tónverk eftir Hauk Tómasson. Þjóóleikhúsinu 17.5. kt.20. LE CERCLE INVISIBLE. Victoria Chaplin og Jean-Babtiste Thierrée. Þjóðleikhúsinu i9.,2o.,2i.og 22.5. kl.20 og 21.5. kl. 15. STRAUMAR. Tríó Reykjavíkur, Martial Nardeau og félagar. Frumflutt nýtt tónverk eftir Jón Nordai. lónó. 20.5. kl. 23 og 24.5. kl.17. CAPUT og Sigrún Eðvaldsdóttir. lónó. 22.5. kl.20. IRINAS NYA LIV. Leikstjóri Suzanne Osten. Unga Klara. Borgarleikhúsinu. 24.,25. og 26.5. kl.20. J0RDI SAVALL, Montserrat Figueras og Rolf Lislevand. Hallgrímskirkju. 25.5. kl. 20. CHILINGIRIAN STRING QUARTET og Einar Jóhannesson. íslensku óperunni. 27.5. kl. 20. NEDERLANDS DANS THEATER II og III. Borgarleikhúsinu. 28. og 29.5. kl.20. V0CES THULES: Þorlákstíðir. Kristskirkju, Landakoti, 31.5. kl.18 og 24. 1.6. kl. 12,18 og 20. GALINA G0RCHAK0VA, sópran. Háskólabíói, 2.6. kl.20. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS. Hljómsveitarstjóri Yan Pascal Tortelier. Fióluleikari Viviane Hagner. Háskólabíói, 5.6. kl.20. SEIÐUR INDLANDS. Indverskir dans- og tónlistarmenn. Iðnó. 6. og 7.6. kl. 20. CARMEN NEGRA og ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN (sjá sérauglýsingar) jm| í Upplýsingamiðstöð ferðamála í Reykjavík, Bankastræti 2. Sími: 552 8588. Fax: 5623057. Opin virka daga frá k(. 9.00 - 18.00, frá kl.10.00 -14.00. Frá 11. maí er opið alta daga frá kl 8.30 -19.00. Greiðslukortaþjónusta. HEILDARDAGSKRÁ liggur frammi í miðasölu . , r 16. MAItíl 7.JÚNÍ E-mail: a r t f e s t @ a rt f e s t. i s Website: www.artfest.is JCmnan — óeitúitjastoðuk með hfastatf d kéttm stoð Sýnt á efra sviði Hafnarfjarðarleikhússins, Vesturgötu 11. Sýningar hefjast kl. 21.00. Sýnt (kvöld, 9. maí. Bar opnar kl. 20.30. Ath. ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýningin hefst Miðapantanir í símsvara 555 0184. LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR #tT Dl v Sídasti , Bærinn í alnum Miðapuntanir í síma 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 16-19 alla daga nema sun. Vesturgata 11. Hafnarfírði. Sýningar hefjast klukkan 14.00 Haínaríjarðirleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Sun. 10/5 kl. 16 laus sæti. Sun. 17/5 kl. 14 laus sæti. Sun. 24/5 kl. 16 laus sæti. Aðeins þessar 3 sýningar eftir vegna leikferðar FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Egill Egilsson OLAFUR Ragnarsson og Jón Rósniann Mýrdal, sem vakti mikla lukku fyrir kraftmikinn söng sinn í Vandamálalaginu. LÆKNIR staðarins, Lýður Árnason, brá sér í kjól og hvítt með pípu- hatt á kollinum og Óli poppprestur spilaði undir. Kartöflumýs og popp- prestar á Vagninum Flateyri. Morgunblaðið. LAUGARDAGINN fyrir páska kvisaðist það út að 1/3 hluti af hljómsveitinni Kartöflumúsun- um myndi halda konsert á Vagninum ásamt poppara stað- arins, honum Ólafí Ragnars- syni, sem kallaður er Oli popp á meðal innfæddra. En eins og þeir, sem eitthvað þekkja til Kartöflumúsanna, vita fínnst músum gott að hlaupa um öðru hveiju á Ad- Únglíngurinn í skóginum Halldór Kiljan Laxness Aðeins þrjár sýningar: mið 13/5, kl. 20.00 Uppselt laug. 16/5, kl 17.00 örfásætilaus þrið 19/5, kl 20.00 örfá sæti laus Miðasalan opln alla daga frá 13.00 - 22.00 Miðasölusími 5 30 30 30 ams- og Evuklæðum einum saman. En í þetta skipti mættu sveitarliðar kappklæddir. Svo skemmtilega vill til að einn af meðlimum Kartöflumúsa er einmitt læknirinn á Flateyri, Lýður Árnason að nafni. Þegar til leiks var talið skip- uðu hljómsveitina fímm manns, hver öðrum sprellfjörugri og lagaúrvalið eftir því, eða allt frá viðreynslu sterka kynsins við veika kynið til lífsins hvers- dagsvandamála. Það er óhætt að segja að konsert þessi hafi vakið mikla lukku meðal þeirra fjölda gesta sem sóttu Vagninn heim þetta laugardagskvöld fyrir páska. Sérstaka lukku vakti þegar Oli popp birtist hempuklæddur eftir seinni pásu sveitarinnar og lék af fítonskrafti á gítarinn. Eftir þetta kvöld öðlaðist hann nýtt heiti, sem er Óli poppprest- ur. Svikamylla (Sleuth) eftir Anthony Shaffer í kvöld kl. 21.00 uppselt lau. 16/5 kl. 21.00 laus sæti lau. 23/5 kl. 22.15 laus sæti Ath.: Síðustu sýningar í vor!!! „Frábær kvöldskemmtun í Kaffileikhúsinu." Dagsljós. Rússibanadansleikur í kvöld lau. 9/5 kl. 24.00 . Svikamyllumatseðill Ávaxtafylltur grísahryggur með kókoshjup Myntuostakaka með skógarberjasósu ,____Grænmetísréttir einnig í boði y Miðasalan opin fim.-lau. milli 18-21. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Netfang: kaffileik@ isholf.is Leikfélag Akureyrar ^Jo/uyoa&eicfu/1 T/it' Sound of Music í kvöld lau. 9. maí kl. 20.30. UPPSELT. Sun. 10. maí kl. 16.00 LAUS SÆTI. Fös. 15. maí kl. 20.30 LAUS SÆTI. Lau. 16. maí kl. 20.30 UPPSELT. Mið. 20. maí ki. 20.30, lau. 23. maf kl. 20.30, sun. 24. maí kl. 20.30. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Markúsargtiðspjall einleikur Aðalsteins Bergdal á Renniverkstæðinu Fim. 14. maí kl. 20.30. Sun. 17. maí kl. 17.00. Síðustu sýningar á Akureyri. í Bústaðakirkju í Reykjavík 31. maí kl. 20.30 og 1. júní kl. 20.30. Sími 462 1400. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.