Morgunblaðið - 09.05.1998, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 09.05.1998, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1998 63 FÓLK í FRÉTTUM LAUGARDAGSMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA Stöð 2 ►14.50 Ævintýramyndin Veiðiþjófarnir (Far Off Place, ‘93), stingur enn eina ferðina upp kollinum. Segir af þrem unglingum á flótta undan veiðiþjófum um sanda Kalahari eyðimerkurinnar. Fjölskylduskemmtun í vænu meðallagi. ★★‘/2 Stöð 2 ►16.35, og 0.30 Línudans (All That Jazz, ‘79)Sjá umsögn í ramma. Sýn ►21.10 Þó vel væri staðið að Rísandi sól (Ris- ing Sun, ‘93) á öllum sviðum, byggðri á metsölubók eftir Michael Crichton og úrvalsmannskapur kæmi við sögu í öllum hlutverkum, beggja vegna tökuvél- anna, gerðust engir galdrar. Þessi útlitslega óaðfinn- anlega spennumynd um leit lögreglumanna að morð- ingja innan japansks stóríyi-irtækis í Los Angeles, er furðu blóðlítil. Þrátt fyrir beitta ádeilu á japanskt auðvald og yfirgang í Vesturheimi, leikstjórann Phil- ip Kaufman, leikarana Sean Connery, Wesley Snipes, Harvey Keitel, jafnvel Steve Buscemi í auka- hlutverki, er uppskeran engu að síður alltof íýr. ★ ★'/2 Stöð2^21.10 Kanadískar sjónvarpsmyndir era áberandi hjá ÍÚ um þessar mundir. Ein þeirra er Ein á báti (Courting Justice, ‘96). Segir af eiginkonu sem granar bónda sinn um græsku. Leikstjóri Eric Till. Frumsýning. Sjónvarpið ►22.45 Óvígur innrásarher, síðari hluti (Robin Cook’s Lethal Invasion II., ‘97). Sjá um- sögn í gær. Stöð 2 ►22.50 Þriðja kvikmyndagerð vísindaskáld- sögu Jules Verae um Eyju Dr. Moreaus (The Island of Dr. Moreau, ‘96), er stjörnum prýdd (Marlon Brando, Val Kilmer, David Thewlis), gerð af John Frankenheimer, eitt sinn snjöllum leikstjóra, og lítið til hennar sparað að nokkru leyti. Útkoman er óvið- unandi í flesta staði. Brando illþolandi í hlutverki doktorsins sem reynir að leika guð á afskekktri Suð- urhafseyju. Kilmer bætir lítið úr skák. Bestu þætt- irnir eru tjöldin og takan og gervi óskapnaða Mor- eaus. ★★ Stöð 2 ►0.30 Línudans Ali That Jazz, ‘79). Sjá um- sögn í ramma. Stöð 2 ►2.30 Mér skilst réttast væri að merkja Heltekin Boxing Helena, ‘93) „geymist þar sem enginn nær til“. Frægust fyrir mála- ferli leikkonunnar Kim Basinger, sem rifti samningum sínum við framleiðenduma eftir að hafa barið rull- una augum. Framleið- andinn fór í skaðabóta- mál við bombuna sem var dæmd til að bætur uppá hálfa níundu milljón dala, og lét hún gera sig gjald- þrota í snarhasti. Segja glöggir menn að það hafi síst verið of mikil fóm til að losna við að láta orða sig við hörmungina. Með Bill Paxton, Sheryl Fenn og Juli- an Sands. Fær alls staðar af- leita dóma. Forvitnileg engu að síður vegna sérstæðrar stöðu í kvikmyndasögunni. Sæbjörn Valdimarsson Lífið er línudans Stöð 2 ►16.35 og 0.30 Margir átöldu leikstjór- ann, dansarann og dansasmiðinn Bob Fosse fy- ir að sækja um of í smiðju meistara Fellinis við gerð myndarinnar Lfnudans (Ali That Jazz, ‘79), en hér gerir þessi frábæri en brokkgengi listamaður upp lifshlaup sitt. Og situr ekki á sjálfsgagnrýninni. Efnislega fjallar Línudans um leikstjórann Joe Gideon (Roy Scheider), vinnualka sem haldinn er óstjórnlegri fullkomnunaráráttu, með veik- leika fyrir dópi og fögrum konum. Þessum þáttum helgar hann kraftana, kona hans og dóttir lenda utan hringsins. Sukksam- ur og þreytandi lífsmátinn færir hann næstum í gröfina - og þá er lofað bót og betrun. Fjarska góð mynd í flesta staði, drif- in áfram af snjöllum leiksljóranum (Lenny, Star 80) sem jafnframt var einn fremsti leikstjóri á Broadway og hressir uppá hnyttna og hæðnislega sjálfsskoðun með mörgum, stórkost- legum dansatriðum og líflegri tón- list. Scheider er óaðfimianlegur í hlutverki lífs síns sem hinn kröfu- harði listamaður. Á köflum mögnuð skemmtun, með Jessicu Lang, Gwen Verdon (fyrrv. eiginkona Fosse), Ann Reinking, Ben Vereen, John Lithgow og Cliff Gorman. ★★★>/2 Nú tökum við til á lagernum og bjóðum því.. RYMINGflRSOLU UERÐ.^H á völdum vörutegundum! Alvöru heimabíótæki PHILIPS 29' PT6433 4 Verð áður Verð nú Philips sjónvarp PW6322 119.900.- 99.900.- Philps sjónvarp PT7103 99.900.- 94.900.- Daewoo sjónvarp 28" 49.900.- 47.900.- Daewoo 21" sjónvarp 34.900.- 29.900,- Philips VR175 myndbandst. 29.900- 26.900.- Hitachi VTM605 Myndbandst 29.900.- 26.900- Panasonic VCR NVSD220. 39.900.- 29.641.- Philips TV/VCR sambyggt 79.900.- 69.900.- JVC myndbandsupptökuvél 99.900.- 79.900.- Thomson ferðatæki m/CD 12.900.- 9.900.- Edesa gufugleypir 9.970.- 5.990.- Edesa kæliskápur 140 cm 49.900.- 29.900.- Nardi ofn, hvítur 58.900,- 49.900.- Braun KF140K kaffivél 4.900.- 3.900.- Braun PV2205 gufustrjaujám 4.490.- 3.390.- Philips HD4830 brauðrist 3.990.- 2.790.- Elram PT196 brauðrist 4 sneiðar 2.990.- 1.990.- Philips HR1540 handþeytari 3.490.- 1.990.- Cloer 150 vöfflujám 4.490.- 2.990.- JVC MX-D301T mini stæða 39.900.- 34.900.- HITACHI CP 2865 Black Line myndlampi PHILIPS VR 655 HiFi Video 4 hausar UnDIG 100 riða tæki, Super Black Line myndlampi, Islenskst textavarp, fjarstýring, barnalæsing o.m.fl. JVC DX-E10 mini stæða Grundig KM12 mini stæða Sony Walkman m/útv. Doro dec þráðlaus sími Citizen P852 ferðasjónv. Elram eggjasuðutæki Edesa ísskápur 170 cm Edesa ísskápur 160 cm Edesa gufugleypir 1M útdr. Edesa gufugleypir 2M Edesa gufugleypir 2M útdr. Edesa veggofn m/blæstri BrauðristTE-195 BrauðristTE-2130 Áleggshnífur Nardi ofn, spegill Creda Winchester ofn Edesa helluborð 24.900. - 29.900. - 5.690.- 19.900. - 11.990.- 2.490- 59.900. - 49.800.- 11.790.- 13.900. - 17.900. - 34.860,- 3.290, - 4.290, - 4.590.- 64.900. - 59.900. - 19.900. - 19.900. - 23.900. - 4.900- 16.900. - 9.900. - 1.970.- 49.900. - 39.900. - 7.900. - 6.066,- 7.900. - 19.900. - 1.900.- 2.490.- 2.990.- 49.900. - 44.900. - 10.900. - þjónustunúmer fyrir landsbyggOina S. 568-8690 1 ~,u_ m Greiöslukjör við allra hæfi VERIÐ VELKOMIN I VERSLUN OKKAR *heimserxíngaiþiónusJa þjónusía vögeröarþjónusfca á íslandi Stærsta heimilis-og raftækjaverslunarkeðja f Evrópu RflFT(EI0(ll»ERZUIN ÍSLflNDS íf - ANNO 1 929 - Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.