Morgunblaðið - 09.05.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 09.05.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ I DAG LAUGARDAGUR 9. MAÍ 1998 61 maí varð níræð Kristín Jónína Þorsteinsdóttir, Paxastíg 2b, Vestmanna- eyjum. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum í Hvítasunnukirkjunni við Kirkjuveg í Vestmanna- eyjum í dag frá klukkan 16-19. BRIDS IJmsjón UuAinundur l*áll Arnarson Frakkinn Michel Perron og og Norðmaðurinn Geir Helgemo tókust á í sókn og vörn í þessu spili, sem er frá einmenningi Gener- ali Masters á Korsíku. Helgemo er ekki vanur að fara halloka í slíku einvígi, en í þetta sinn féll hann fyrir snotri blekkingu Per- rons: Norður A K6 V K94 ♦ KG93 ♦ 10987 Austur A ÁG10754 V 52 ♦ D5 AÁK2 Suður AD98 ¥ ÁD7 ♦ Á872 A 543 Vestur Noriur Austur Suður Freeman Wang Perron Helgemo — — 1 spaði Pass Pass Dobl 2spaSar 2grönd Pass Pass Pass Freeman kom út með spaða, að sjálfsögðu, og Helgemo stakk upp kóng blinds, sem Perron drap og spilaði gosanum næst. Helgemo gaf, en fékk næsta slag á spaðadrottn- ingu, en Freeman henti hjarta. Allt snýst hér um tíguliferðina, en Helgemo ákvað að bíða með tígul- inn og taka fyrst þrjá slagi á hjarta til að afla upplýsinga um skipting- una. PeiTon átti tvö hjörtu, en í þriðja hjartað henti hann laufkóngi - ekki tvistinum!! Helgemo spilaði næst tígulgosa úr borðinu. Per- ron lagði drottninguna á, og Helgemo tók á ásinn. Nú er hægt að vinna spilið með því að svína fyrir tígultíu vesturs, en Hel- gemo mat stöðuna þannig að austur hefði byrjað með ÁK blankt í laufi og skiptinguna 6232. Hann ákvað að sætta sig við að fara einn niður með því að senda austur inn á lauf og neyða hann til að spila tígli í tveggja spila enda- stöðu. En það fór á annan veg; þegar Perron hafði tekið alla' spaðaslagina dró hann óvænt fram tvistinn í laufí og makker hans fékk þar tvo slagi í viðbót. Þrír niður! Vestur A32 V G10863 ♦ 1064 ADG6 Árnað heilla O/VÁRA afmæli. Mánu- Ol/daginn 11. maí verð- ur áttræður Gunnar Þor- steinsson, rennismíða- meistari. Eiginkona hans er Ásta Sigmundsdóttir. Þau hjónin taka á móti vinum og vandamönnum að Auðbrekku 25, Lions- heimilinu Lundi, sunnu- daginn 10. maí kl. 15-18. f7/\ÁRA afmæli. Á • Vfmánudaginn 11. maí verður sjötug Hulda Þor- grfmsdóttir, Rauðhömr- um 12, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar Gunn- ar Hermannsson taka á móti gestum á morgun, sunnudaginn 10. maí, kl. 15-18, í sal Sjálfstæðis- manna að Austurströnd 3, Seltjarnarnesi. " ' ' s-1 ... að leyfa honum að ljúka sögunni sem þú byijaðir að segja. TW Heo- U.s. Pat. Oft. — all rigbts reserved (c) 1998 Los Angeies Times Syndicate MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, bráðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara íyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. HÖGNI HREKKVISI SKAK limsjón Margeir 1‘étursson Gary Kasparov (2.825) stigahæsti skákmaður heims og Búlgarinn Vesel- in Topalov (2.740) háðu fjögurra skáka atskákein- vígi i byi’jun mánaðarins. Kasparov vann tvær fyrstu, en þessi staða kom upp í annarri skákinni. Topalov átti að- eins hálfa mínútu eftir og var að drepa peð á d5 illu heilli, lék 47. Hd7xd5??, en eftir 47. f3! hefði hann átt manni meira og gjörunnið tafl. 47. - Hxfl+! og hvítm- gaf, því 48. Kxfl - Dhl er mát. Kasparov vann líka fjórðu skákina og þar með einvíg- ið 4-0. Það fór fram í Sofia, höfuðborg Búlgaríu. Voratskákmót Hellis hefst mánudagskvöldið 11. maí kl. 20 og verður fram haldið viku seinna. Umhugsunartími er 25 mínútur á skák. Tefldar verða 7 umferðir, 4 um- ferðir fyrra kvöldið og 3 umferðir það síðara. Teflt í Hellisheimilinu, Þöngla- bakka 1 í Mjódd (Hjá Bridssambandinu). STJÖRNUSPA eftir Frances Urakc NAUTIÐ Afmælisbarn dagsins: Þú ert listhneigður og verður að fá útrás á þeim vettvangi. Þú ert umhyggjusamw og örlátw við þá sem þér þykir vænt um. Hrútur (21. mars -19. aprfl) Það er engin ástæða til þess að láta ósvífni annarra draga úr sér allan mátt. Leiddu allt slíkt hjá þér. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert íúllur efasemda og hefur fulla ástæðu til. Vertu á verði gegn þeim sem villa á sér heimildir. Tvíburar (21. maí -20. júní) Þú færð miður góðar fréttir en hefur styrk til að taka þeim. Huggaðu þig við að ástandið er tímabundið. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert í sviðsljósinu og nýt- ur þess. Mundu þó að fjöl- skyldan stendur þér næst. Sinntu henni framar öðru. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Fjárhagur þinn er betri en þú áttir von á svo nú væri upplagt að gera áætlanir með sínum nánustu. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Einhver er að færa sig upp á skaftið, svo þú þarft að sýna ákveðni og festu. Annars verður valtað yfir þig. Vog (23. sept. - 22. október) Sértu ekki í skapi til að vinna heimilisverkin, skaltu fá þér friskt loft og góðan göngutúr. Þá vinnst allt bet- ur. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú bókstaftega geislar af orku og lífsgleði sem hefur áhrif á allt í ki’ingum þig. Fólk sækir í nærveru þina. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Fljótfærni borgar sig ekki svo þú skalt fara varlega. Þú verður hrókur alls fagnaðar í vinahópi í kvöld. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það er þér mikilvægt að eiga traustan vin. Léttu á þér með því að ræða við hann um það sem íþyngir þér. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú hefur unnið til þess að ferða í ferðalag og fá hvíld frá dagsins önn og amstri. Vertu rólegur í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■» Þú mátt eiga von á að ein- hver fortíðardraugur skjóti upp kollinum, þér til litillar ánægju. Láttu það ekki trufla kvöldið. Stjörnuspána á að lesa sem dægi'advöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grurmi vísindaiegra staðreynda. Prófaöu í: Lyfju Rkv.-Hafnarf., Apóteki Austurbæjar, -Engihjalla, -Laugavegs, -Garöabæjar, - Grafarvogs, -Ingólfs, -Skeifan, -Akranesapóteki. Nýir útsölustaðir: Apótekið Smáratorgi, Smiðjuvegi og Iðufelli, Hagkaup Lyfjabúð Akureyri. Dreifing T.H. Arason, fax/sími 554 5748. +Hugsaðu Sigríður Erlingsdóttir, hjúkrunarfræðingur: ^ HuAosií ''j er frábært á sjúkrahúsinu og enn betra heima! J Ávöxtur þrotlausra rannsókna Ótrúlegur árangur! TILB0D Sumarúlpur, stuttkápur kr. 7.900, Stuttar og síðar kápur Sumarhattar Opiö laugardag 10-16 Mörkinni 6, sími 588 5518. ENGIN TAKMÖRK. Safnaradagur 30. maí Safnaradagur vcrður laugardaginn 30. maí. Skráning til þátttöku er alla virka daga kl. 10-16 í síma 562 5030. aí ers4m4hvort|>a3er isKa, graejur, tititox, Öy, verKf*ri eða ttirHrihúir, PÓLITÍK « Kolcaportinu Frambjóðendur í borgar- h pólitíkinn eru á staðnum og ■ segja þér hvað eigi að kjósa t f borgarstjómarkosningunum. r K'OftAPUDOT, BÍito* s** matvaeii, sKart, slemmnina fjtMÍur, t*Kur, íK«laPorfi^tiK geisk(Iiskir sKÓr, 4t)sfurl4h<Í4V4r4, ts, pulsur oq Kmi Por KOLAPORTIÐ «£■> Opið laugardag og sunnudag kl. 11-17 r&Útihurðirl gluggar I 05678 100 Fax 567 9080 Bíidshöfða 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.