Morgunblaðið - 29.05.1998, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 29.05.1998, Blaðsíða 50
j£)0 FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ AOAUOLVSIIMGAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR Lögfræðingur -Skrifstofa Alþingis auglýsir eftir lögfræðingi í stöðu nefndarritara. Starfið er einkum fólgið í að veita fastanefnd- um aðstoð og lögfræðilega ráðgjöf við yfirferð og afgreiðslu þingmála og aðstoða þingmenn við þingmálagerð. Starfið erfjölbreytt en því fylgir oft mikið vinnuálag og það krefst færni í mannlegum samskiptum. Ráðið verður í stöðuna til eins ársfrá 17. ágúst 1998. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Félags starfsmanna Alþingis. Umsóknum skal skilað til rekstrarskrifstofu Alþingis, Kirkjustræti 10,150 Reykjavík, eigi síðar en miðvikudaginn 10. júní 1998. Öllum umsóknum verðursvarað þegarákvörð- -un um ráðningu liggurfyrir. Umsóknirnar gilda í sex mánuði frá birtingu auglýsingarinnar. Upplýsingar veitir Þórður Bogason, forstöðu- maður nefndasviðs, í síma 563 0600 kl. 11.00— 12.00 virka daga. IÐNSKÓUNN í HAFNARFIRÐI, Reykjavíkurvegi 74 og Flatahrauni, 220 Hafnarfirði, sími 555 1490, fax 565 1494. Netfang: idnhafn@ismennt.is Heimasíða: http://www.ismennt.is/vefir/idnhafn Framhalds- skólakennarar Eftirtaldar kennarastöður eru lausartil um- sóknar fyrir næsta skólaár: Málm- og plastiðnagreinar, bæði verkl. og bókl. ásamt stærðfræði og raungreimum, 3 stöður. Hönnunargreinar, 1 staða. Vélritun og tölvufræði, 1/2 staða. Hársnyrting, stundakennsla. Steinaslípun, stundakennsla. Markaðsfræði, stundakennsla. Launakjör samkvæmt kjarasamningum HIK og KÍ. Allar nánari upplýsingargefurskóla- meistari í síma 555 1490 og skulu umsóknir hafa borist undirrituðum fyrir 5. júní nk. Skólameistari. Mötuneyti Starfsmaður óskast til að annast rekstur á litlu en vel búnu mötuneyti. Um er að ræða 70% starf. Viðkomandi þarf að vera reglusamur og snyrtilegur. Vinnustaðurinn er reyklaus. Umsóknir, ásamt öllum nauðsynlegum upplýs- ingum, sendist til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 5. júní nk., merktar: „Mötuneyti". - Reyklaus starfskraftur óskast við pökkun og snyrtingu á fiski. Hæf manneskja metin að verðleikum til góðra launa. Æskilegur aldur 25—40 ára. Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar í síma 551 4364 í dag eftir kl. 15. HÚSNÆÐI í BOOI Ferðamálasjóður auglýsir til sölu eða leigu húseignina Aðalstræti 9 á Bolungarvík Húsið er steinhús, byggt 1985, kjallari með inn- keyrsludyrum, aðalhæð og tvær efri hæðir, alls 1108 m2. Það hefurverið nýtt sem veitinga- og gistihús. Lausamunir seljast sérstaklega. Frekari upplýsingar eru gefnar upp í síma 562 4070 eða á skrifstofu Ferðamálasjóðs á ■Hverfisgötu 6, Reykjavík. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs ð eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Túngata 40, efri hæð, Siglufirði, þingl. eig. Pétur Matthíasson, gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, miðvikudaginn 3. júní 1998 kl. 13.00. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 2. júní 1998 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Álfabyggð 2, Súðavík, þingl. eig Jónbjörn Björnsson og Ásthildur Jónasdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsj. ríkisins, húsbréfadeild. Árvellir4, 0101, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 28. maí 1998. TILBOÐ / ÚTBOÐ Sandgerðisbær Safnræsi — Hafnargata Útboð Sandgeröisbær óskar hér meö eftir tilboðum í safnræsi og gatnagerð í Sandgerði. Helstu magntölur eru: Safnræsi Götulagnir Fyllingar Vatnslagnir Brunnar 0400 — 0800 500 m 0150 — 0300 330 m 20.000 m3 460 m 7stk. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Sand- gerðisbæjar, Tjarnargötu 4, Sandgerði, og hjá VSÓ ráðgjöf, Borgartúni 20,105 Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Sandgerðis- bæjar þriðjudaginn 9. júní kl. 14.00 Verklok eru 20. nóvember 1998. Bæjarstjórinn í Sandgerðisbæ. TIL SÖLU Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ, auglýsir: Lerki, bergfura og stafafura frá Hallormsstað. Helgartilboð á blátoppi kr. 290. Sími 566 7315. FERÐIR / FERÐALÖG Tjaldsvæðið á Laugarvatni Tjaldsvæðið á Laugarvatni verður opnað föstu- daginn 29. maí. Verið velkomin. NAUÐUNGARSALA Uppboð Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp á Hörðuvöllum 1, Sel fossi (lögreglustöðinni), föstudaginn 13. 5. júní 1998 kl. 14.00: A12949 HY 355 JJ 626 MC328 R 49903 Greiðsla G 17733 GX 676 IG 021 IK 664 JT 803 KF 742 R 27221 R 27651 R 65594 UL 665 við hamarshögg. HO 409 IR 502 L 428 R 37794 X 4030 Sýslumaðurinn á Selfossi, 28. maí 1998. Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Hörðuvöllum 1, Selfossi, (lögreglustöðínni), föstudaginn 5. júní 1998 kl. 14.00: Casetraktorsgrafa, árg. 1990, nr. EH-0678, Clark hjólaskófla, árg. 1983, nr. FH-0161, festivagn, árg. 1980, nr. TA-812 og Thosiba ferða- tölva 500 sc, sernr. 0761378, og Apple litaprentari. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 28. maí 1998. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir Öldugata 11 n.h. Seyðisfiröi, þingl. eig. Tómas Tómasson, gerðarbeiö- andi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar þriðjudaginn 2. júní 1998 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 28. maí 1998. Árvellir4, 0102, Isafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Brekkugata 1, neðri hæð, Þingeyri, þingl. eig. Helgi Kristján Sveinsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Vestfirðinga og Lífeyrissjóðurinn Framsýn. Dalbraut 1B, 0201, ísafirði, eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Dalbraut 1B, 0202, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fiskverkunarhús á Flateyrarodda ás. vélum og tækjum, þingl. eig. Skelfiskur hf, gerðarbeiðandi Fiskveiðasjóður íslands. Fjarðargata 30,0102, Þingeyri, þingl. eig. Bjarney Sólveig Snorradóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðarstræti 2, Q402, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæj- ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Geymsluhús v/Flateyrarodda ásamtviðb. Flateyri, þingl. eig. Skelfiskur hf., gerðarbeiðandi Fiskveiðasjóður íslands. Holtagata 5, Súðavík, þingl. eig. Jónas Ólafur Skúlason og Guðrún Ingibjörg Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsj. ríkisins hús- bréfadeild og Byggingarsjóður ríkisins. Hrannargata 9A, ísafirði, þingl. eig. Pálína Þórarinsdóttir, gerðarbeið- endur ísafjarðarbæjar, íslandsbanki hf, útibú 556 og Samvinnusjóður íslands hf. Hreggnasi 3,0201, ísafirði, þingl. eig. Ásgeir Bjarni Ingólfsson og María Dröfn Erlendsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsj. ríkisins húsbréfadeild og ísafjarðarbær. Múlaland 12,0202, (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Múlaland 12,0402, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, Múlaland 12,0403, (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðarbæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Pollgata 4,0202, ísafirði, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Pollgata 4,0203, ísafirði, þingl. eig. ísafjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Pollgata 4, 0304, þingl. eig. (safjarðarbær, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður verkamanna. Ránargata 2, Flateyri, þingl. eig. Kristján Jóhannesson, gerðarbeiðend- ur (safjarðarbær, Landsbanki (slands, lögfrdeild og Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Tangagata 20A, ísafirði, þingl. eig. Hrönn Benónýsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Túngata 13, 0101,1. h. t.v. Suðureyri, þingl. eig. (safjarðarbær, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Túngata 25, Suðureyri, þingl. eig. (safjarðarbær, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Urðarvegur 78, 0201, ísafirði, þingl. eig. Helgi Jóhann Hilmarsson og Kristjana Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Öldugata 11, Flateyri, þingl. eig. Þorkell Yngvason, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Byggingarsj. ríkisins húsbrófadeild og ísafjarð- arbær. Sýslumaðurinn á (safirði, 28. maí 1998. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Álftarimi 10, Selfossi, þingl. eig. Jón Ingi Jónsson og Hrönn Sigurð- ardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Eignarhaldsfélagið Jöfur hf., Lifeyrissjóður Bankastræti 7 og Selfosskaupstaður, fimmtu- daginn 4. júní 1998 kl. 10.00. Álftarimi 3, ib. 0103, Selfossi, þingl. eig. Selfosskaupstaður, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, fimmtudaginn4. júní 1998 kl. 10.30. Breiðamörk 2, hl. C, Hveragerði, þingl. eig. Vörur og dreifing ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Hveragerðisbær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., fimmtudaginn 4. júní 1998 kl. 16.15. Gagnheiði 13, Selfossi, austurhluti, þingl. eig, Islandsbílar ehf., gerð- arbeiðendur Radíómiðun ehf., Selfosskaupstaður og Selfossveitur bs, fimmtudaginn 4. júní 1998 kl. 11.00. Hjallabraut 1, Þorlákshöfn, þingl. eig. Thorvald Smári Jóhannsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 4. júní 1998 kl. 17.30. Kambahraun 29, Hveragerði, þingl. eig. Ólöf Birna Waltersdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Kópavogs, fimmtudaginn 4. júní 1998 kl, 16,45. Lóð úr landi St.-Sandvíkur, „Garður", Sandvíkurhr., þingl. eig. Ásgeir Svavar Ólafsson, gerðarbeiðandi Vátryggingarfélag íslands hf., fimmtu- daginn 4. júní 1998 kl. 11.45. Sýslumaðurinn á Selfossi, 28. maí 1998.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.