Morgunblaðið - 29.05.1998, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 29.05.1998, Blaðsíða 62
62 FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Sambíóin hafa tekið til sýninga myndina ‘Til There Was You með Jeanne Tripplehorn, Dylan McDermott, Sarah Jessica Parker og Jennifer Aniston í aðalhlutverkum. Meðal framleiðenda myndarinnar er Sigurjón Sighvatsson. ‘TIL There Was You fjallar um Gwen Moss (Jeanne Tripplehorn) og Nick Dawkan (Dyl- an McDermott) sem rekast hvort á annað sem börn en halda síð- an hvort í sína gjöró- líku áttina. Árin líða án þess að þau viti hvort af öðru þótt vinir þeirra hittist og þau eigi sameiginlega kunningja og fari á sömu staði án þess að vita af hinu. En þrátt fyrir að þau séu alls ekki rétta fólkdð hvort fyr- ir annað langt fram eftir ævinni halda þau samt áfram að hafa áhrif hvort á líf annars án þess að vita af því eða vita hvort af öðru. Spum- ingin er hvort þau verði tilbúin hvort fyrir annað þegar þau loks- ins hittast. Fallegu sumarlitirnir frá CLARINS eru loksins komnir Kynning verður í Gullbrá, Nóatúni, föstudaginn 29. maí frá kl. 13-18. Spennandi tilboð í tilefni dagsins. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin . Gullbrá Nóatúni s. 562 4217 DYLAN McDermott leikur Nick CLARINS Nick er trúlofaður Fran- cescu Lansfield (Sarah Jessica Parker) sem er ást- fangin af honum en gengur illa til þess að fá hann til að sýna tilfinningar sínar. Þess vegna verður hún dá- lítið afbrýðisöm þegar Nick sýnir sterk viðbrögð við lesendabréfum í dagblaði sem Gwen skrifar undir dulnefni til þess að mót- mæla áformum um að rífa sögufrægt fjölbýlishús sem hún býr í. Svo vill til að Francesca á húsið og Niek er arkitektinn sem er að hanna það sem á að koma í staðinn. Með viðbrögðum sínum við greininni er Nick lagður af stað í ferli sem er óvíst að hann getið snúið við úr. Dylan McDermott, sem leikur Nick, segir um hlut- verk sitt í myndinni: „Ég held að minn karakter breytist meira en nokkur annar maður í myndinni. Hann er nánast sjúklegur lygari þegar myndin byrjar og ekki beint fyrirmyndarmaður en eftir því sem sögunni vindur fram þarf hann að fullorðnast og taka ábyrgð á þeim aðstæðum sem hann hefur skapað sér.“ Jeanne Tripplehorn segir um Gwen: „Þetta er hennar heimur og allir aðrir leika bara hlutverk í rómantískri útgáfu hennar af NICK (Dylan McDermott) er í sambandi með Francescu (Sarah Jessica Parker). þess að kynni geti tekist með þeim,“ segir Jeanne. Jeanne Trippiehorn vakti fyrst athygli þegar hún fór með smáhlut- verk á móti Michael Douglas og Sharon Sto- ne í Basic Instinct. Síðan hefur hún m.a. leikið í The Firm og Wa- terworld. Dylan McDennott lék m.a. í In The Line of Fire og Miracle on 34th Street. Meðal aukaleikenda eru Sarah Jessica Par- ker, sem er þekkt úr L.A. Story, Honeymoon in Vegas og Miami Rapsody og fleirum og Jennifer Aniston, sem er þekktust fyrir leik í sjón- varpsþáttunum Friends en hefur undanfarið leik- ið í myndum á borð við She’s The One og Pict- ure Perfect. ‘Til There Was You er fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem leikstjórinn Seott Winant gerir en hann hefur unnið mikið fyrir sjónvarp, m.a. sem leikstjóri sjónvarpsþáttanna „thir- tysomething". Myndin er framleidd af Lakes- hore Entertainment Corp, iyrir- tækinu þar sem Sigurjón Sighvats- son er stjórnarformaður og yfir- maður kvikmyndamála. Sigurjón er einn framleiðenda myndarinn- JEANNE Tripplehorn leikur Gwen í ‘Til There Was You. veruleikanum. Smám saman fer að brotna upp úr fantasíunum sem hún hefur spunnið upp um líf sitt en hún vill ekki horfast í augu við veruleikann. Staðreyndinn er sú að Gwen og Nick hafa framan af ekki tíma til þess að tengjast af því að þau eru ekki orðin að því fólki sem þau þurfa að vera til Ást við fyrstu sýn? Þú færð ekki betra 98% ALOE VERA GEL ^ÁÍoeVfefa “SSSfe SUPER ^JASON Útsölustaðir: Blómaval Reykjavík og Akureyri, Hagkaup, apóiekin, verslanir K.Á. o.fl. Dreifing: NIKO ehf • sími 568 0945 DiCaprio ekki búinn að gera upp hug sinn ► LEONARDO DiCaprio hefur dregið til baka fregnir um að hann hafi gert samning upp á um 1,5 millj- arða króna um að leika í kvikmynd eftir hinni um- deildu skáld- sögu Bret Ea- ston Ellis „American Psycho“. Umboðs- menn hans leiðréttu fréttatilkynn- ingu þess efnis sem dreift var á Kvikmyndahátíðinni í Cannes. Sögðu þeir að DiCaprio hefði vissulega sýnt áhuga á handritinu, en það væri aðeins eitt af mörgum sem hann væri með í athugun. Leik- sljórinn Mary Harron hafði unnið að handritinu og vildi fá Christian Bale í aðal- hlutverkið. Kostnað- ur við myndina átti að vera 420 milljónir króna. En þegar Leonardo Di Caprio var fenginn í myndina í stað Bales virðist Har- ron hafa dott- ið tít tír mynd- inni. Enginn leikstjóri hefur verið fenginn í stað- inn, en Lions Gate, sem framleiðir myndina, er sagð- ur vera að íhuga annaðhvort Gus Van Sant eða Curtis Han- son.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.