Morgunblaðið - 29.05.1998, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 29.05.1998, Blaðsíða 60
£0 FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Sambíóin hafa tekið til sýninga myndina Mad City með Dustin Hoffman og John Travolta í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Costa-Garvas. Fyrstur með fréttina MYNDIN Mad City fjallar um Max Brackett (Dustin Hoffman) sem var sjón- varpsfréttamaður í fremstu röð og flestum fremiú í því að ná í fréttina og koma henni út til fólksins. En fréttamennska Max virti ákveðin mörk gagnvart öðru fólki og þess :»?vegna missti hann vinnuna hjá stóru sjónvarpsstöðinni og er farinn að vinna fyrir litla sjónvarpsstöð í smábæ í Kaliforníu. En Max er búinn að sleikja sárin og er reiðubúinn að gera það sem þarf til þess að hann geti komist aft- ur til New York og „út í djúpu laug- ina“ og hann grípur tækifærið þeg- ar það gefst. Það gerist þegar Max kemur til þess að taka viðtal við yfirmann Náttúrufræðisafnsins á staðnum (Blythe Danner) en hún er þá upp- tekin - af því að Sam Baily (John Travolta), sem var rekinn úr starfí öryggisvarðar við safnið, er búinn að taka yfirmanninn í gíslingu og í> miðar á hana byssu. Sam er fjölskyldumaður og hann ætlaði bara að tala við yfirmanninn og fá hana til þess að endurskoða ákvörðunina um að Spara í rekstrin- um með því að leggja starfið hans niður en hún neitaði að hlusta svo hann dró upp byssuna. Max er í ótrúlegri aðstöðu og get- ur einn sent beint út frá gíslatök- unni og verið I sambandi við stóru stöðvarnar, sem sýna málinu áhuga og rjúfa útsendingar sínar til þess yað koma málinu á framfæri. Max veit að meðan hann getur haldið þeim við efnið með þessari sögu á hann möguleika á að láta rætast drauminn um nýtt tækifæri meðal hinna stóru. Stórstjörn- urnar Hoff- man, tvöfald- ur óskars- verðlaunahafi sem þekktur er úr Toots- ie, Outbreak og ótal mörgum öðrum myndum, og Tra- volta, sem er nýbúinn að leika í myndum á borð við Get Shorty, Phenomenon og Face/Off eru í aðal- hlutverkum myndarinnar. Hoffman segir um hlutverkið sitt: „Ég sagði við Costa að ég vildi leika í mynd- inni en mikilvægasti þáttur mynd- arinnar væri leikarinn sem léki hitt hlutvekrið. Ég þekkti Travolta ekki persónulega en þegar ég las hand- ritið fannst mér strax að hann væri lykillinn að myndinni, ég gat ekki ímyndað mér neinn annan leikara sem hefði sömu blöndu af hæfileik- um.“ John Travolta segist strax hafa fallið fyrir tækifærinu til að leika Sam: „Ég held að fóik sé gott í eðli sínu en ’stundum lendir það í að gera slæma hluti, sérstaklega þegar það missir fótanna. Það býr gott og vont siðferði inni í okkur öilum. °g Sam með- Hann á konu og krakka sem hann þarf að sjá um og hann missir vinnuna og sleppir sér. Hvernig á hann að láta endana ná saman?“ segir Travolta. Leikstjóri myndarinnar er Costa- Gavras, gríski leikstjórinn, sem áð- ur hefur m.a. Ieikstýrt myndum á TTI A '/ l\Jinniv>A* DUSTIN Hoffman leikur fréttamanninn Max. JOHN Travolta leik- ur hinn örvænting- arfulla fjölskyldu- föður, Sam. Verkefnið er svo leyniiegt að á jafnvel hann ekkfitifðfluRj www.samfilm.is FORSYIUIMG I KVOLD Islenskir heiðursgestir hjá USO á Keflavíkurflugvelli ÁSGEIR Ás- grímsson, Júlíus P. Guðjónsson, Day Olin Mount, sendiherra Bandaríkjanna og Daniel L. Kloeppel flota- foringi og yfir- maður Varnar- liðsins, voru heið- ursgestir á hátíð- arkvöldi USO, Sameinuðu þjón- ustusamtakanna á Keflavíkurflug- vellil, ásamt þeim Snorra Snorrasyni og Jóhanni D. Egils- syni. USO eru sjálfboðaliðasam- tök sem hafa það markmið að létta liðsmönnum Bandaríkja- hers og fjölskyldum þeirra lífið og stuðla að samskiptum milli þeirra og almennra borgara um víða veröld. Vegna sérstöðu Bandaríkjahers hér á landi er fé- lagsheimili USO inni á Keflavík- urflugvelli og er þar að finna veitingasölu og minjagripaversl- un, en USO stendur einnig fyrir skoðunarferðum og hópferðum á ýmsa viðburði utan varnarsvæð- isins og setur upp skemmtidag- skrár. 0\[ætur£aímn Smiðjuvegi 14, %ppavofji, sími 587 6080 I kvöld og laugardagskvöld leikur Galabandið ásamt Önnu Vilhjálms Sjáumst hress! J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.