Morgunblaðið - 29.05.1998, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 29.05.1998, Blaðsíða 64
*l! !lll -04 FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Hagatorgi, sími 552 2140 www.visir.is mæmmm Sýnd kl. 5. deep impact er á: www.visir.is Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12. Mik sýnd kl. 11. B.i. 12. Siðustu sýningar VORVINDAR KVIKMYNDAHÁTÍÐ HÁSKÓLAEÍÓS □ G REGNBOGANS 20. maí-i6. j' Allinn (Unagi) Leikstjóri: Shohei Imamura • Aðalhlutverk: Koji Yakusho og Mlsa Shimizu Gullpálminn í Cannes 1997 Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára LZIZZZZZX HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Sýnd kl. 5.15, 6.45, 9 og 11.15. biu ÓAMBÍÍtfWll ÁWBÍO’lí! .CWBHftm. I NÝTT 0G BETRA^ BléHÍUJ Álfabakka S, 587 8900 og 587 8905 BANDAi Fallen Sýnd kl. 9 og 11.20. Forsýning kl. 9. VERKEFNIÐ ER SVO LEYNiLEGT AÐ JAFNVEL HANN VEIT EKKERT UM ÞAO! H/CTttJltQJAtSTl HHYOJUVCRKA MADUR HEIMSIN5 ER KOr/IINN A DAUOAUSTA ★ ★★ 1/2 DV www.samfiim.is Morgunblaðið/J6n Svavarsson MARTIN Hermannsson, Margrét Fredericksen og Björg Haf- steinsdóttir áttu rólega stund í morgunkaffinu. Kaffi Flóran opnað á ný í Grasagarðinum KAFFI Flóran sem rekið hefur verið í gróðurskála í Grasagarðinum í Laugardal hefur verið opnað á ný eftir veturinn. Veitingastaður þessi hefur notið mikiila vin- sælda, sérstaklega hjá fólki sem leggur leið sína í Laug- ardalinn í gönguferðir sér til heilsubótar og þeirra sem koma gagngert til að skoða garðinn. Þar gefur að líta fjölskrúð- ugan gróður enda nafnið Kaff! Flóran við hæfí. Marentza Poulsen sem rekur þennan veitingastað leggur áherslu á bjóða upp á gott smurbrauð og kaffímeðlæti en hún hefur einnig á boðstól- um íspinna og klaka íyrir þá sem þurfa kælingar við í sum- ar hitanum. ÞAU voru mætt í morg- unkaffíð: Guðlaug Hall- dórsdóttir, Gissur Guð- mundsson og Guðvarður Gíslason. EYBJÖRG Sólbjörnsdóttir, Herdís Sigurbjörnsdóttir, Rúnar Vilbergsson og Jo- han Poulsen voru í góðu yfirlæti. i i a a g ! „Já, halló.“ gerir þér kleift að svara símanum heima þótt þú sért í fríinu innanlands. Faðu frekari upplýsingar um símtals- flutning í gjaldfrjálsu númeri 800 7000 eða í Símaskránni á bls. 20-21. MÓNUSTUMIÐSTÖÐ SÍMANS SIMINN Með símtalsflutningi getur þú vísað öllum símtölum sem beint er í síma þinn í annan síma, hvar sem er á landinu, hvort sem það er í venjulegan síma, farsíma eða boðtæki. Syndir frá Mexíkó til Kúbu ► ÁSTRALSKA maraþonsundkon- an Susie Maroney kom til Cancun í Mexíkó fyrr í vikunni en hún hyggst synda án hvfldar frá Mexíkó til Kúbu í dag en vegalengdin er 233 kflómetrar. Susie er 23 ára gömul og er núverandi methafi þeirra kvenna sem hafa synt yfir Ermar- sundið. Hún komst í heimsfréttimar á síðasta ári þegar hún synti hina erfiðu leið frá Kúbu til Flórída sem er 174 kflómetrar en það gerði hún á rúmum 24 klukkustundum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.