Morgunblaðið - 02.07.1998, Side 8
8 FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1998
MORGUNB LAÐIÐ
FRETTIR
SÓLON minn ætti nú líka skilið að fá skýrslu upp á himnavist, hann var nú svo upplaxeraður
að hann mundi ekki einu sinni á hvaða útibú ferðirnar voru skrifaðar.
Náttúruvernd ríkisins vill komast hjá sölu Geysisgosa
Vantar fé til rannsókna
FRÁ árinu 1991 til 1997 hafa fjórar
milljónir króna verið lagðar í rann-
sóknir og framkvæmdir á Geysis-
svæðinu í Haukadal, samkvæmt töl-
um frá Náttúruvemd ríkisins. Mest-
ar voru íramkvæmdir árið 1996 en þá
var svæðið lagfært fyrir alls um 1
milljón króna. Á þessu ári fékkst
300.000 króna styrkur frá Lands-
bankanum til að gera jarðhitarann-
sóknir en sú upphæð dugði ekki til að
ljúka þeim. Að sögn Árna Bragason-
ar, forstjóra Náttúruvemdar ríkis-
ins, vantar enn um 3 milljónir króna
til að ljúka verkinu. „Við höfum ekk-
ert fjármagn á okkar fjárlögum á
þessu ári til að ljúka rannsóknunum
en til þess þurfum við 3 milljónir
króna. Það þarf að bora og sá verk-
þáttur er hvað dýrastur en einnig
þarf að gera ýtarlegri mælingar á
rennsli undir hverasvæðinu."
Aðspurður tekur hann jákvætt í að
fá stuðning einkafyrirtækja við rann-
sókninar. „Helst vildum við ekki
þurfa að leita til einkaaðila með að
fjármagna framkvæmdimar. Hins
vegar gengur illa að finna opinbert fé
og það virðist Ijóst að utanaðkomandi
fjármagn þarf að koma til. Við höfum,
líkt og aðrar ríkistofnanir, liðið skert
fjárframlög og það eru til fordæmi
fyrir aðstoð einkafyrirtækja við upp-
byggingu náttúmsvæða. Varðandi
Geysi og umhverfi hans þá sé ég ekk-
ert athugavert við það að fara í sam-
starf við einkaaðila. Helst vildum við
ekki þurfa að selja Geysisgos til að
fjármagna þær en spumingin er um
forgangsröð. Við höftim lítillega rætt
um kostun rannsóknanna og það eru
skiptar skoðanir um það hér hjá okk-
ur. Persónulega þá finnst mér mikil-
vægast að afla þekkingarinnar og ef
það tekst ekki öðravísi en með fjár-
stuðningi frá einkaaðilum þá sam-
þykki ég það.“
Hlutlaus kynning
Að sögn Magnúsar Oddssonar,
ferðamálastjóra sem jafnframt á sæti
í stjóm Náttúruverndar ríkisins, get-
ur afmörkuð kostun átt rétt á sér.
„Stjómvöld hafa ekki verið reiðubúin
til að standa myndarlega að uppbygg-
ingu á friðlýstum náttúrasvæðum á
landinu. Þó hefur verið unnið á veg-
um Ferðamálaráðs að úrbótum á fjöl-
sóttum ferðamannastöðum fyrir um
60 miHjónir króna á síðustu þremur
áram en þörfin er því miður miklu
meiri. Það ætti hins vegar ekki að
skaða nokkum ef einkaaðUar vilja
hlaupa undir bagga og hljóta í staðinn
tiltölulega hlutlausa kynningu en skil-
yrði fyrir því er að ekki hljótist sjón-
mengun af. Nefnt hefur verið að selja
réttinn til að láta Geysi gjósa en slíkt
tel ég fráleitt. Með því væri verið að
selja aðilum réttinn til þess að breyta
gangi náttúrunnar og hvar myndi
slíkt enda.“
Vald til sveitarfélaga
Magnús telur að skoða eigi vand-
lega þann möguleika að nýta heim-
ildir í lögum til aÐ fela heimamönn-
um aukna umsjón friðlýstra svæða.
„Mér finnst tími til kominn að nota
þá heimild í náttúruverndarlögum
að Náttúravernd ríkisins geti falið
sveitarfélögum eða öðrum rekstur
friðlýstra svæða. Með því færist
ákvarðanataka og ábyrgð á aðila
sem hugsanlega eru betur í stakk
búnir til að viðhalda verndun og
uppbyggingu svæða vegna búsetu
og nálægðar sinnar. I framhaldi af
því hefðu sveitarfélögin þá mögu-
leika á að njóta þeirra tekna sem
hægt er að skapa af þjónustu á frið-
lýstum svæðum en bæru um leið
meiri ábyrgð og kostnað sem því
fylgir. Eftirlitið með því að lögum
um friðlýsingar og náttúruvernd
yrði framfylgt væri eftir sem áður í
höndum Náttúrverndar ríkisins þótt
rekstur svæðanna færðist til heima-
manna,“ sagði Magnús í samtali við
Morgunblaðið.
Á stjórnarfundi Náttúruverndar
ríksins síðar á laugardag mun
Magnús bera þá tillögu upp að kann-
aður verði vilji sveitarfélaga til að
taka að sér rekstur friðlýstra svæða.
Hvítlauksbrauð fín og gróf Tex Mex kjúklingabitar Pagens bruður
99- 579?, 148-
Knorr bollasúpur
1C)§.
Freydís Jóna Freysteinsdóttir
spum-
Ahrif leikskóladvalar á börn
6-7 tímar hæfa
bæði börnum og
foreldrum
FREYDIS Jóna
Freysteinsdóttir
hefur nýlokið
rannsókn þar sem þroski
barna og tilfinningaleg
líðan er metin með tilliti
til dagvistunar á leik-
skóla. Var jafnframt lagt
mat á hæfilega lengd
vistunar á hverjum degi
með tilliti til hugræns,
félagslegs og tilfinninga-
legs þroska, streitu og
streitutengdrar hegðun-
ar. Úrtaldð náði til 202
bama 36 og 37 mánaða á
42 leikskólum Dagvistar
bama í Reykjavík í nóv-
ember 1997 og voru leik-
skólakennarar beðnir um
að fylgjast með hegðun
barnanna og merkja við
atriði á tilteknum lista.
Foreldramir svöruðu
ingum um hjúskaparstöðu, lífs-
hamingju, fjárhag, streitutengda
hegðun bamanna, hvenær þeir
teldu að börnin ættu að byrja á
leikskóla og hversu lengi þau
ættu að dvelja þar á hverju ald-
ursbili.
- Af hverju valdir þú þetta
rannsóknarefni ?
„Ég hafði velt þeirri spurn-
ingu fyrir mér í nokkur ár
hversu lengi henti börnum að
dvelja á leikskóla dag hvern.
Fyrri rannsóknir hafa sýnt að
börn sem em á leikskóla séu að
mörgu leyti þroskaðri en þau
sem eru heima. Hins vegar hef-
ur aldrei verið lagt mat á hvaða
tímafjöldi sé bestur. Sænsk
rannsókn hefur sýnt fram á að
best sé fyrir börn að byrja leik-
skóladvöl síðari hluta fyrsta ævi-
ársins, það er milli sex og tólf
mánaða. Leiðir það til meiri hug-
ræns þroska sem og félags- og
tilfinningaþroska, samkvæmt
rannsókn þar sem 8 og 13 ára
böm, sem byrjað höfðu á leik-
skóla 6-12 mánaða, voru borin
saman við böm sem höfðu farið
á leikskóla síðar.“
- Hvað leiddi rannsóknin þín
íljós?
„Þátttaka var því miður ekki
eins góð og ég hefði kosið,
34,2%. Það er hins vegar nóg til
þess að gefa góðar vísbendingar.
Þátttaka er yfirleitt dræm í
svona könnunum. 90% foreldra
sem svöruðu voru mæður, sem
kannski kom ekki mikið á óvart.
Konur virðast taka meiri ábyrgð
á bömum og ýmsu sem tengist
þeim. Spurt var um vinnuhlutfall
foreldra og hversu lengi þeir
myndu viija vinna á dag. Börnin
í úrtakinu, 69 talsins, voru að
meðaltali rúmlega 16
þegar þau byrjuðu í
konar dagvist, 44%
bamanna voru á leik-
skóla 4-5 tíma á dag,
23% 6-7 tíma á dag og
35% 8-9 tíma á dag. ____________
Flestir foreldrar
töldu að börnin ættu að byrja á
leikskóla tveggja ára, sem
stangast á við sænsku rannsókn-
ina sem segir að þau eigi að
byrja fyrr. Einnig taldi meiri-
hluti foreldra að bömin ættu að
vera 4-5 tíma á leikskóla 2 og 3
ára og 6-7 tíma 4 og 5 ára gömul.
Fólk vill því að börnin séu skem-
ur á leikskólanum en þau era því
35% barna eru 8-9 tíma á dag.
Fáir foreldrar vildu hafa börn
sín svo lengi. Hlutfall mæðra
sem vinna utan heimilis var hátt,
eða 87%, þar af 40,3% allan dag-
inn og 46,3% hluta dags. Mæður
► Freydís Jóna Freysteinsdótt-
ir fæddist á Siglufirði árið
1966. Hún lauk stúdentsprófí
frá Fjölbrautaskóla Akraness
árið 1985. Að því loknu starfaði
hún í banka og við kennslu en
lauk síðan BA-prófi í sálfræði
með félagsráðgjöf sem auka-
grein árið 1992. Árið 1994 fékk
hún réttindi sem félagsráðgjafi.
Freydís leysti af sem forstöðu-
maður á Mæðraheimilinu um
tíma og fór að því búnu til frek-
ar náms í Bandaríkjunum. Ný-
verið lauk hún meistaraprófi í
félagsráðgjöf frá Iowa-háskóla
í Iowa City í Bandaríkjunum.
Freydís er gift Steingrími
Skúlasyni námsmanni, sem er í
doktorsnámi í próffræði. Þau
eiga þijú börn, þriggja ára,
fimm ára og tíu ára.
mánaða
einhvers
Leikskólabörn
að mörgu leyti
þroskaðri
vinna að meðaltali 5,61 tíma á
dag en töldu að meðaltali æski-
legt að vinna 4,52 tíma á dag.
Feður unnu utan heimilis að
meðaltali 9,35 tíma á dag er,
töldu að meðaltali æskilegt að
vinna 7,16 tíma á dag.
Ekki var marktækt samband á
milli tímalengdar sem böm voru
á leikskóla á dag og hugræns
þroska en böm sem voru á leik-
skóla 4-7 tíma á dag höfðu meiri
félagsþroska en böm sem voru 8-
9 tíma á dag og vora samvinnu-
þýðari. Böm sem voru á leikskóla
4-7 tíma á dag höfðu líka meiri
tilfinningaþroska en þau sem
vora 8-9 tíma. Þau voru í betra
jafnvægi tilfinningalega. Ekki
var marktækt samband á milli
þess tíma á dag sem böm voru á
leikskóla og streitutengdrar
hegðunar. Þá höfðu böm há-
skólamenntaðra mæðra mark-
tækt betri hugrænan þroska en
böm mæðra með grannskólapróf
Böm fráskilinna foreldra komu
dálítið illa út og höfðu
marktækt minni
þroska bæði félagslega
og tilfinningalega en
önnur böm. Fráskildir
foreldrar og einstæðir
töldu fjárhagsstöðu sína líka
marktækt verri en þeir sem voru
giftir eða í sambúð og foreldrar
sem töldu fjárhagsstöðu sína
góða vora marktækt ánægðari
með lífið en þær sem töldu hana
slæma.“
- Hvað lest þú út úr þessum
niðurstöðum?
„Þær virðast benda sterklega
til þess að of löng vistun á leik-
skóla geti beinlínis verið skaðleg.
Að mínu mati era 6-7 tímar
sennilega ákjósanlegasta lengdin
fyrir bömin og mátulegur vinnu-
tími fyrir foreldrana líka.“