Morgunblaðið - 12.07.1998, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1998 17
LISTIR
. . Morgunblaðið/Jim Smart
IV AK Mæland orgamsti.
Sumarkvöld
við orgelið
SUMARKVÖLD við orgelið
hefst kl. 21.30 í kvöld, sunnu-
dagskvöld, í Hallgrímskirkju.
Þá Ieikur norski orgelleikarinn
Ivar Mæland, organisti við
Vestervik kirke í Danmörku,
verk eftir átta höfunda, þar á
meðal eigin tónsmíð. A efnis-
skránni er „Rex 01avus“, eftir
Ivar sjálfan, Sonatína eftir Jo-
hann D. Berlin, Nidarosdomens
klokker eftir Ludvik Nielsen,
Tríó í G-dúr BWV 577 og Fúga
í G-dúr BWV 1027 eftir Bach,
Prelúdía og fúga í h-moll, úr
op. 129 eftir Max Reger,
Improvisation over „Hellig
Olav" eftir Gottfred Pedersen,
Se solens skjonne lys og prakt
eftir Oscar Hansen og Tu es
Petrus eftir Knut Nystedt.
Ivar Mæland stundaði nám
við Konunglega tónlistarhá-
skólann í Kaupmannahöfn og
lauk kirkjutónlistarprófi þaðan
árið 1974 og einleikaraprófi
1976. Ivar hefur komið víða
fram sem orgelleikari og hefur
hann jafnframt samið tónlist til
notkunar í guðsþjónustunni.
Hann hefur verið organisti
Skagen-kirkju í Danmörku,
Fana-kirkju í Bergen, aðstoð-
ardómorganisti í Niðarósi og í
ágúst tók hann við stöðu rekt-
ors Kirkjutónlistarskólans í
Vestervig á Norðvestur-Jót-
landi.
Turandot í Forboðnu
borginni
Dýrasta
óperusýnmg
sögunnar
UPPFÆRSLAN á Turandot eftir
Puccini, sem Kristján Jóhannsson er
meðal söngvara í, í gömlum hallar-
garði forboðnu borgarinnar í Peking
verður dýrasta óperuuppfærsla sög-
unnar, en áætlaður kostnaður er 15
milljónir dollara eða nærri ellefu
hundruð milljónir íslenskra króna.
Hljómsveitarstjóri og listrænn
stjórnandi sýningarinnar er Zubin
Mehta og leikstjóri verður kínverski
kvikmyndaleikstjórinn Shang
Yimou, sá er leikstýrði Rauða lamp-
anum. Fyrirhugaðar eru 8 sýningar
á Turandot í haust frá 5.-13. septem-
ber.
Söngkonurnar Sharon Sweet,
Giovanna Casolla og Audrey Stotler
munu skiptast á um að syngja titil-
hlutverkið Turandot, Angela Maria
Blasi, Barara Frittoli og Barbara
Hendricks syngja hlutverk Liu og
auk Kristjáns Jóhannssonar syngja
þeir Lando Bartolini og Sergej Lar-
in hlutverk Calafs. Frá óperunni í
Flórens koma kór og hljómsveit, kín-
verskir listamenn sjá um dansa,
sviðsmynd og búninga í anda Ming
tímabilsins, kínverskur ballettflokk-
ur tekur einnig þátt ásamt barnakór
og 500 aukaleikurum.
Framleiðandinn Michael Ecker
rennir ekki alveg blint í sjóinn með
viðtökur því sýning þeirra Mehta og
Yimou á Turandot var sviðsett í
Flórenz í fyrrasumar og fékk góðar
viðtökur. Eeker sagði á blaðamanna-
fundi sem haldinn var í Forboðnu
borginni að sætafjöldi á sýningu væri
4.200 en reiknað væri með 20 þút und
áhorfendum í allt og þar af yrðu
flestir kínverskir en mörg alþjóðleg
stóríyrirtæki hafa einnig sýnt því
áhuga að kaupa fjölda miða fyrir út-
valda viðskiptavini sína. Miðaverðið
er sagt verða um ellefu þúsund krón-
ur en fyrir 25 þúsund krónur getur
fólk keypt sér aðgang að kvöldverði
með söngstjömum sýningarinnar.
Miðaverð til styrktaraðila er að sögn
um 110 þúsund krónur.
MOSAIC-kvartettinn leikur spænska gítartónlist víða um land í júlímánuði.
Gítarkvartett í Stykkishólmi
NÆSTKOMANDI mánudags-
kvöld, 13. júlí, kl. 21 leikur Mosa-
ic-gítarkvartettinn á tónleikum á
sumartónleikaröð Stykkishólms-
kirkju. Eru tónleikarnir jafn-
framt þeir fyrstu í tónleikaferð
kvartettsins um landið. Kvartett-
inn er skipaður Halldóri Stefáns-
syni, Maria José Boira, Francesc
Ballart og David Murgadas. Á
efnisskránni eru verk eftir Llo-
bet, Mompou, Brouwer, Ravel,
Torroba og Granados.
Mosaic-gítarkvartettinn var
stofnaður árið 1992 og hafa lista-
mennirnir komið fram saman
m.a. á tónlistarhátíðunum „Bar-
átta gegn eyðni“ í Barcelona ‘95,
á 14. alþjóðlegu tónlistarhátíð-
inni í Villena ‘96 og „Grec ‘96“-
hátíðinni í Barcelona. Meðlimir
Mosaic-kvartettsins gáfú í fyrra
út geisladisk með gítarverkum
og hafa jafnframt komið fram á
einleiks- og kammertónleikum í
Evrópu.
Kvartettinn leggur upp í tón-
leikaferð um landið að loknum
tónleikunum í Stykkishólms-
kirkju og leikur á tónleikum í
Reykholtskirkju þriðjudaginn 14.
júlí kl. 20.30, í Grindavíkurkirkju
16. júlí, tími tilkynntur síðar, í
Deiglunni á Akureyri 20. júlí kl.
21, í Tónlistarskóla Siglufjarðar
22. júlí kl. 20.30, á Egilsstöðum
25. júlí, tími tilkynntur síðar, og í
listasafni Sigurjóns Ólafssonar
28. júlí kl. 20.30.
^ índesíf
Heimilistæki,
sem aðstoða líka
við fjármálin!
Hlboðsverð - sem er komið til að veraí
ítölsk hönnun, ítölsk gæði.
Kæliskápur RG 1150
• Kælir 134 Itr.
• Orkunýtni C
■ Mál hxbxd: 85x50x56
Gr. 26.900.- stflQ
Kæliskápur RG 2190
Kælir 134 Itr.
Frystir 40 Itr.
Sjálfvirk afþýðing í kæli
Orkunýtni C
Mál hxbxd: 117x50x60
Kæliskápur RG 2250
• Kælir 184 Itr
• Frystir 46 Itr
• Sjálfvirk afþýðing í kæli
• Orkunýtni C
• Mál hxbxd: 139x55x59
iC
m
é
Kæliskápur RG 2290
• Kælir 211 Itr.
• Frystir 63 ltr.BEZ3
• Sjálfvirk afþýöing i kæli
• Orkunýtni C
• Mál hxbxd: 164x55x60
Gf. 37.900.-stap C Kr. 39.900,- stgrQ
m _
íirflinB
%
Kæliskápur CG 1275
• Kælir 172 itr.
• Frystir 56 ltœ**3
• Tvær grindur
• Sjálfvirk afþýðing í kæli
• Orkunýtni C
Mál hxbxd: 150x55x60
Kæliskápur CG 1340
• Kælir 216 Itr.
• Frystir 71 ítr.C*3
•Tvær grindur
• Sjálfvirk afþýðing í kæii
• Orkunýtni B
Mál hxbxd; 165x60x60
s----- ------------s. • Mái nxpxa: ibuxbbxbu • m\ hxbxd; 165x60x6
Cjfr. 48.900.-ttar^? C»»-53-MÐ ^0 C»«- 59-900-stB,.')
Vttts undir skáp HI160
Tveir mótorar (385 m3/ktst.)
-Málhxbxd: 15x60x48,5
C Kr. 5.900.-stQi. J
Veggofn Fl M1WH
•tlndir og yfirhiti
* Undir og yfirhiti með blæstri
iirill
. Grill tvöfalt
•Grill og blástur
• Klukka___________
tkr. 27.900,-rtgrQ
(f <1
Helluborð P04WH
Venjuleot með rotum
• Tvær hradsuðuhellur 18.0 cm 2,0 kW
Tvær hraðsuðuhellur 14,5cm 1,5 kW
• Mál bxdxh: 58x50x3 cm
C Kr. 15.900.-utgrQ-
Q
Pvottavél WG 837
Tekur 5,0 kg
- Þvottakeríi 18
* Hitastillir stiglaus
• Vinduhraöi 800 - 500 sn/mín.
»Sjálfvirk vatnsskömtun
• Belgur ryðfrír
•Tromla ryðfrí
•Orkunotkun 1,1 kWh
• Mál: hxbxd 85x60x60 cm
CKr. 43.900.-st.,0
Purrkarl SCG600
- Með péttibúnaði (þart ekki
barka)
Tekur 5,0 kg
- Snvr tromlu I báðar áttir
. Ryðfrl tromla
• Valhnappur tyrir venjulegt
eða viðkvæmttau
• Tvö purrkkerfi
i|*Aðvörunarljós tyrir
vatnslosun
• Aðvörunarljós fyrirlðsigti
• Rúmmál tromlu 106 Itr.
• Stðrt hurðarop 40 cm
• Hægt að breyta hurðaropnun
• Mál: hxbxd: 85x80x60 cm
Ckt. 56.900 ■ -stgr.
Upppvottavél DG 8100
-Tekur12manna
matarstell.
- 6 kerti (65").
• Hljóðlát
■ Vatnsnotkun:
26 Itr. venjulegt kerti
•Orkunotkun 1,8 kWh
veniulegt kerfi
• Flæðiöryggi
ál: hxbx'
• Mál: hxbxd 85x60x60 cm
C Kr.46.900.- Stflr,
Þurrkari SG 510
• Barki fylgir
•Tekur4,5 kg
• Snvr tromlu í báðar áttir
• Ryofrí tromla
• Hnappur fyrir kaldan blástur
• Tvö þurrkkerfi
• Barki fylgir
• Mál: hxbxd 85x60x54 cm
O----------C Kr.29.900,- stgr. )
Þú þarf ekki að
bíða eftir næsta
tilboði.
Þú færð okkar
lága INDESIT
verð alla daga