Morgunblaðið - 12.07.1998, Page 19

Morgunblaðið - 12.07.1998, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1998 18 HESTAR FÓTABURÐUR hefur löngum hrifið Vatnsleysubændur og þeir leitað eftir þeim eiginleika í ræktun hrossa sinna og hér getur að líta árangurinn hjá Glampa sem Björn Jónsson situr. ANNRÍKI hefur verið hjá Baldri frá Bakka mótsdagana. Hann kom fram ásamt afkvæmum sínum og hlaut fyrstu verðlaun sem slfkur, fylgdi móður sinni í afkvæmasýningu. Baldur er lengst til vinstri á myndinni setinn af Stefáni Friðgeirssyni. •J y--~ EINBEITT og ákveðin náði Sigrún Erlingsdóttir að koma sér og hesti sínum Ás frá Syðri-Brekkum í úrslit í tölti og B-flokki, ekki síst fyrir frábæra yfirferð á tölti. .... Morgunblaðið/Ásdís Ásgeirsdóttir EFTIRVÆNTINGIN leynir sér ekki þegar knapar hafa lokið sýningu og bíða umbun- ar sinnar, Adolf Snæbjörnsson hugar hér að tölum dómaranna. ÞANDAR taugar á ráslínu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.