Morgunblaðið - 12.07.1998, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1998 43
I DAG
BRIDS
llmsjón (iuðniuiiiliir
l’áll Arnarson
JÓNAS P. Erlingsson, fyr-
irliði íslensku sveitarinnar
á Norðurlandamótinu í
Noregi, lýsti liði sínu svo,
að þai- færu fimm einstak;
lingar en ekkert pai-. I
stuttu máli spiluðu allir
meira og minna saman, „en
þó var ein uppstilling, sem
ég ætlaði að forðast í
lengstu lög“, sagði Jónas,
„en það var að setja þá
Magnús Magnússon og
Anton Haraldsson saman.
Þeir eru eins og olía og
vatn“. En svo gerist það
um miðþik móts, að Sigur-
þjöm (Bessi) Haraldsson
tekur flensu og leggst í
rúmið. Jónas ákvað þá að
prófa hina „hættulegu"
uppstillingu:
Norður gefur; NS á
hættu.
Norður
* Á9
V ÁD10982
* KDIO
* 53
Vestur
* KDG108
V 73
♦ 975
*G104
Austur
♦ 765432
V KG4
♦ G4
*86
Suður
* —
V 65
♦ Á8632
* ÁKD972
Þetta var dapurlegt spil
fyrir flest NS-pörin, sem
fóru einn niður á sex hjört-
um. En það vinnast sjö í
báðum láglitum, og tvö pör
komust á þann áfangastað.
Annað þeirra reyndist vera
„olían og vatnið“:
Vestur
Pass
Pass-
Norður Austur Suður
1 hjarta- Pass 2 lauf
2hjörtu Pass
41auf -Pass
41\jörtu Pass
4 grönd -Pass
ötíglar
31auf
4tíglai*
4spaðar
51auf
5spaðar
Pass 7 lauf - Allir pass
Þótt bæði Magnús og
Anton hafi nokkra reynslu
af Icerelay-kerfinu kusu
þeir að nota eðlilegt kerfi,
enda höfðu þeir ekki búið
sig undir stórátök saman.
Sagnir eru sem sagt eins
eðlilegar og þær geta verið:
Tvö lauf er geimkrafa, en
méð þremur laufum sýnir
suður mjög góðan lit. Því
styður norður á tvo hunda
og við taka fyrirstöðusagn-
ir. Fjögur grönd er síðan
spurning um lykilspil og
svarið á fimm laufum sýnir
þrjú (ásana tvo og lauf-
kóng). Þá spyr norður um
laufdrottninguna með fimm
tíglum og suður segist eiga
hana og svolítinn auka-
styrk með fimm spöðum.
Og þá var ekkert eftir ann-
að en að bíta á jaxlinn og
segja sjö.
Árnað heilla
rj p^ÁRA afmæli. 75 ára
I Overður á morgun,
mánudaginn 13. júlí,
Hólmfríður Bergey
Gestsdóttir, Logalandi
32, Reykjavík. Eiginmað-
ur hennar er Finnbogi
Einarsson pípulagninga-
meistari. Þau verða að
heiman.
/?/\ÁRA afmæli. Sex-
O vftug er í dag, sunnu-
daginn 12. júlí, Erla Haf-
rún Guðjónsdóttir, bóka-
safns- og upplýsinga-
fræðingur, Álftamýri 61,
Reykjavík. Eiginmaður
hennar er Egill Egilsson
forstjóri. Þau eiga einnig
fjöratíu ára brúðkaups-
afmæli í dag.
/?/\ÁRA afmæli. Sex-
OOtug verður á morg-
un, mánudaginn 13. júlí,
Bernice L. Svavarsson,
Freyjugötu 34, Reykja-
vík. Eiginmaður hennar
er Svavar Guðni Svavars-
son. Þau eru að heiman.
Með
morgunkaffinu
Ást er...
. að nálgast hvort
annað.
TM Reg U.S. Pat. Ofl. — all righta reaeivad
(c) 1998 Los Anoetes Times SynOcaie
COSPER
ERT þetta þú, Geiri? Ég vissi ekki að
þú hefðir tekið bflpróf.
ORÐABÓKIN
BALDUR Ingólfsson
kennari hefur sent mér
nokkur orð til umhugs-
unar og um leið sem
ábendingu til þeirra,
sem þessi orð þurfa að
nota. Þakka ég honum
orð hans. Baldur segir
í bréfi, að nú sé sá tími,
að menn séu sem óðast
að slá lóðir sínar. Því
dettur honum í hug að
minna á orðið vélorf.
Baldur segir réttilega,
að hvert mannsbarn
hafi til skamms tíma
þekkt orðin orf og ljár
og flestir kunnað að
nota. Nú eru á boðstól-
um vélknúin sláttu-
Vélorf
tæki, sem hafa næstum
alveg leyst orf og ljá af
hólmi. Um leið bendir
hann á, að þau séu hin
mestu þarfaþing. En
hann spyr: „Hvað heita
þau?“ Hann segir, að
um þetta ríki nokkur
óvissa í auglýsingum
verzlana. Hann segir
síðan orðrétt: „Undan-
farin ár hafa þau verið
auglýst með tuggunni
„sláttuorf', sem er
álíka barnalegt og að
kalla hrífu „rakhrífu"
pg skóflu „mokskóílu".
í þessu sambandi
sendir hann auglýsing-
ar frá þessu sumri úr
blöðum, þar sem talað
er um sláttuorf. En
hann sendir einnig aðr-
ar auglýsingar, þar
sem annars vegar er
talað um rafmagnsorf
og hins vegar vélorf.
Um síðara orðið segir
Baldur: „Þar er lausnin
komin. Orðið er skýrt,
stutt og lipurt, alveg
eins og vélsög, vélhjól
og önnur slík orð.“
Leggur hann til, að
framvegis tali menn
um vélorf, en hin orðin
verði lögð í glatkist-
una. Undh’ þetta tek
ég heils hugar. -
J.A.J.
STJÖRIVUSPA
eftir Franres Urake
jH
KRABBI
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert listamaður í húð og hár
og ferð þínar eigin leiðir. Þú
metur lítils veraldleg gæði.
Hrútur _
(21. mars -19. apríl)
Notaðu daginn til að sinna
því sem þú hefur áhuga á.
Umfram allt skaltu ekki of-
reyna þig, heldur endurnýja
orkuna.
Naut
(20. apríl - 20. maí) í*t
Þú munt finna farsæla lausn
á gömlu leiðindamáh svo allir
geta andað léttar. Þú munt
kynnast áhugaverðu fólki.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) oA
Ef þú gætir þess að sýna
fyrirhyggju kemstu hjá þvi
að lenda í vandræðum síðai’
meir. Farðu í góðan
göngutúr.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Einhverjar umræður gætu
orðið til þess að vekja með
þér nýja von. Nú er rétti
tíminn til að gera góða
samninga.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Það gengur ekki að sitja
auðum höndum. Brettu upp
ermamar og skipuleggðu
það sem þú þarf að takast á
hendur.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) <Du»
Þú leggur mikið upp úr
góðri vináttu og ræktar þína
nánustu. Gættu þess að lofa
ekki meiru en þú getur stað-
ið við.
V°£ rfy
(23. sept. - 22. október) 4* 4*
Taktu því rólega í dag og
endurnýjaðu krafta þína.
Láttu það ekki hvarfla að
þér að taka mark á sögu-
sögnum.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Það gæti borgað sig að grípa
gæsina. Gættu þess þó að
ræða málin við þína nánustu
svo ekkert komi þeim í opna
skjöldu.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) »7
Þú hefur þörf til að gera
eitthvað nýtt og spennandi.
Skoðaðu málið frá öllum
hliðum áður en þú lætur til
skarar skríða.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) 4MC*
Þú átt auðvelt með samræð-
ur við vinnufélaga þína og
vini. Gættu þessbai-a að
hverju orði fylgir mikil
ábyrgð.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) W*avt
Þér finnst þú eiga við of-
urefli að etja í ákveðnu máli.
Settu það ekki fyrir þig, en
leyfðu málinu að hafa sinn
gang.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þér hættir um of til að
ganga undir ok annarra. Þú
verður að gæta þín og sýna
sjálfum þér meiri tillitssemi.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
r LAGERSALA 1
Á SIÍÓM
VERÐ FltÁ IÍR. 500 TIL KR. 2.000
Skómarkaður Ármúla 23,
vesturenda
Opiö mán.-föst. kl, 11-18.
ElNSTÖK STEMNING - LIFANDI TÓNLIST
Kaffihlaðborð frá 14-17 og matarhlaðborð frá 18:30
Hlaðborðin á sunnudögum henta sérstáklega vel fyrir fjölskylduna
t sunnudagsbíltúr eða sem áfangastaður á ferðalagi. Vandað
handbragð, fáguð framsetning og fjölbreytni í réttum.
Úlafur B. Úlafsson
leikur á píanó og
harmðnikku fyrir gesti.
Skíðaskálinn Hveradölum
Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935
Hveradfilum, 110 Reykjavíh, borðapantanir 5B7-2020
UTSAL
BUTASALA
textillme
Laugavegur 101, sími 552 1260.
ÍJTSALA ^
ÍJTSAIA
V'L|
ÚTSALA
( ZJÓumu^
á\'^vV v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Sími 561 1680
ÍJTSALA
%.vié/^(\\v\V - Gœðavara
Gjafavara — malar og kaífistcll.
Allir verðílokkar. - +
Heimsfrægir hönnuðir
m.a. Gianni Versace.
VERSLUNIN
Lnugnvegi 52, s. 562 4244.