Morgunblaðið - 12.07.1998, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 12.07.1998, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1998 55W VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: iKÆ'w W "'\ / J; J /t- \ mJ s /} 1 ( J/ \.'.) /. m/Jí > *T*^ '3i Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * é é é é Rigning é * é * Slydda # # « * Snjókoma ý. Skúrir ys Slydduél VÉI ■J Sunnan, 2 vindstig. -JQo Hitastig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heilfjöður * a ^. er 2 vindstig. é Suld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg norðaustlæg og austlæg eða breytileg átt. Skýjað en þurrt norðaustanlands en annars víðast léttskýjað. Þó er hætt við skúrum síðdegis suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag og þriðjudag lítur út fyrir hæga breytilega eða norðlæga átt, skýjað með köflum um norðan- og vestanvert landið en annars víðast léttskýjað en þó hætt við síðdegisskúrum, einkum sunnanlands. Á miðvikudag og fimmtudag má búast við norðan golu eða kalda, skýjuðu um norðanvert landið með dálítilli súld við norðausturströndina en víðast léttskýjað og þurrt syðra, en þó sums staðar síðdegisskúrir. Á föstudag eru síðan horfur á hægri breytilegri eða norðvestlægri átt og skýjuðu með köflum og smáskúrum norðanlands og vestan, en þurru og víðast léttskýjuðu á Suðaustur- og Austuriandi. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500 og einnig í þjónustust. Vegagerðarinnar. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök J -3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð við Jan Mayen hreyfist hægt til norðurs og grynnist, lægðardrag suður af landinu var á leið til austurs og sömuleiðis lægð við SV-Grænland. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 10 skýjað Amsterdam 16 skúr á síð.klst. Bolungarvík 8 léttskýjað Lúxemborg 14 rign. á síð.klst. Akureyri 6 skúr á síð.klst. Hamborg 14 þokumóða Egilsstaðir 6 Frankfurt 16 rign. á síð.klst. Kirkjubæjarkl. 8 hálfskýiað Vln 19 skýjað Jan Mayen 4 þoka Algarve 23 heiðskírt Nuuk 6 skýjað Malaga 21 léttskýjað Narssarssuaq 7 léttskýjað Las Palmas Þórshöfn 10 skýjað Barcelona Bergen 11 skýjað Mallorca 21 skýjað Ósló 16 skýjað Róm 22 þokumóða Kaupmannahöfn Feneyjar Stokkhólmur 16 Winnipeg 23 Helsinkl 17 riqninq Montreal 16 þoka Dublin 11 skýjað Halifax 14 skúr Glasgow 12 úrk. ígrennd New York 21 heiðskírt London 15 skýjað Chicago 19 heiðskirt Paris 16 alskýjað Orlando 26 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Wegagerðinni. □ 12. JÚLÍ Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degissL Sól- setur Tungl 1 suðri REYKJAVÍK 2.07 0,1 8.08 3,6 14.14 0,2 20.29 3,9 3.30 13.29 23.26 3.36 ÍSAFJÖRÐUR 4.14 0,1 9.56 1,9 16.15 0,2 22.20 2,2 2.52 13.37 0.22 3.44 SIGLUFJÖRÐUR 0.11 1,3 6.24 0,0 12.54 1,2 18.34 0,2 2.32 13.17 0.02 3.24 DJÚPIVOGUR 5.09 1,9 11.19 0,2 17.39 2,2 23.55 0,3 3.02 13.01 22.58 3.07 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands pírrgaiml>W>il!i Krossgátan LÁRÉTT: 1 frosin jörð, 4 viðarbútur, 7 flennan, 8 árnar, 9 beita, 11 yfirsjón, 13 megni, 14 bál, 15 heitur, 17 járn, 20 herbergi, 22 spjald, 23 mjólkurafurð, 24 sér eftir, 25 lifir. LÓÐRÉTT; 1 lóu, 2 æviskeiðið, 3 vinna, 4 matskeið, 5 verkfæri, 6 skipulag, 10 fiskur, 12 skyggni, 13 snák, 15 batt enda á, 16 ýl, 18 spil, 19 hrósar, 20 at, 21 taugaáfall. LAUSN A SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 reisulegt, 8 gadds, 9 tófan, 10 sæl, 11 rýrna, 13 agnar, 15 stórt, 18 hasar, 21 æra, 22 stapp, 23 flökt, 24 gegndrepa. Lóðrétt: 2 endar, 3 sussa, 4 litla, 5 gefin, 6 Ægir, 7 snýr, 12 nýr, 14 góa, 15 sess, 16 óraga, 17 tæpan, 18 hafur, 19 skörp, 20 rétt. * I dag er sunnudagur 12. júlí 193. dagur ársins 1998. Qrð dagsins: Þá sagði hann: „Jesús minnist þú mín, þegar þú kemur í ríki þitt “ ( Lúkas 23,42.) Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, kl. 9.30 boccia, kl. 10.45 línudans með Sig- valda, kl. 13. frjáls spila ^ mennska. Langahlíð 3. Á morgun kl. 11.20 leikfimi, kl. 13- 17 handavinna og fönd- ur, kl. 14 enskukennsla. Skipin Reykjavfkurhöfn: Farþegaskipið Vista- mar kemur í dag. Makatsaria kemur í dag. Þerney kemur af veiðum í dag. Berlin fer í dag. Akraborg- kemur kl. 15 í dag undir nýju merki. Hafnarfjarðarhöfn: Flutningaskipið Svanur kemur í dag. Togarinn Venus kemur í dag. Ferjur Hríseyjarfeijan Sæv- ar, Daglegar ferðir frá Hrísey frá kl. 9 á morgnana og frá kl. 11 á klukkustundar fresti til kl. 19. Kvöldferð kl. 21 og kl. 23. Frá Ár- skógssandi frá kl. 9.30 og 11.30 á morgnana og á klukkustundar fresti frá kl. 13.30 til 19.30. Kvöldferðir kl. 21.30 og 23.30. Síminn í Sævari er 852 2211. Fréttir Gerðuberg félags- starf. Lokað vegna sumarleyfa frá mánu- deginum 29. júní og opnað aftur þriðjudag- inn 11. ágúst. Sund og leikfimiæfingar byrja á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug 23. júní kennari Edda Bald- ursdóttir. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er opin kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fýrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Félags- vistin fellur niður á morgun mánudag. Árskógar 4. Á morgun, frá kl. 9-12.30 handa- vinna. ki. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13.30 fé- lagsvist. Þriðjudaginn 14. júlí ki. 13 verður ekið um hin nýju Hvalfjarð- argöng að Hvanneyri þar sem boðið verður upp á kaffiveitingar. Hægt er að skoða ullar- safnið og gamla bús- hætti. Skráningu líkur kl. 16 mánudaginn 13. júlí. Félag eldri borgara i Hafnarfirði dagsferð í Þórsmörk þriðjudaginn 21. júlí kl. 8. Upplýsing- ar og ski-áning hjá Kristínu sími 555 0176 , Sigrúnu sími 555 0941 og Jóni sími 565 2896. Félag eldri borgara í Kópavogi félagsvist verður í Gullsmára, Gullsmára 13 á morgun kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágr. Dansað í Goðheimum Sóltúni 3 kl. 20 í kvöld, allir velkomnir. Athugið með ferðir félagsins á blaðsíðu 4, í maí blaðinu Listin að lifa. Furugerði 1 á morgun kl. 9 aðstoð við böðum, kl. 12 hádegismatur kl. 14, sögulest kl. 15, kaffi- vetingar. Gjábakki, Lomberinn spilaður ki. 13 á mánu- dögum. Gullsmári Gullsmára 13, engin starfsemi verður á hefðbundunum opnunartíma í félags- heimilinu Gullsmára frá 6 júlí til 31 júií. Hárstofa og fótaaðgerðastofa verða þó opnar og F.E.B.K verður með fasta liði eins og venju- lega. Hallgrímskirkja eldri borgarar dagsferð í Þórsmörk þriðjudaginn 14. júlí farið frá kirkj- unni kl. 9, fararstjóri Pálmi Eyjólfsson. Upp- lýsingar og skráning hjá Dagbjörtu í síma 561 0408 og 5101000. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulíns- málning, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 há- degismatur, kl. 13 fóta- aðgerðir, kl. 13.30 gönguferð. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 kaffi, fótaaðgerðir og hárgreiðsla kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15-13.15 danskennsla framhald, kl. 13.30-14.30 danskennsla byrjendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan kl. 9.30 morgunstund, kl. 10, bocciaæfing kl. 10-15 handmennt almenn, kl. 11.15 létt gönguferð kl. 11.45 hádegismatur kl. 13, létt leikfimi kl. 13 brids frjálst kl. 13.30 bókband kl. 14.45, kaffi. Mánudaginn 10. ágúst er áætluð dagsferð til Vestmannaeyja, flogið til Vestmannaeyja frá Reykjavík og til baka síðdegis sama dag, skoð- unarferð um Heimaey, hádegismatur innifalinn^- í verðinu. Upplýsingar í síma 561 0300. Dagsbrún og Framsókn stéttarfélag, sumarferð- in að Höfn í Hornarfirði verður 7 til 9 ágúst farið verður m.a. í Skaftafell. Bástasigling á Lónið og fleira. Jökulferð á snjó- bíl eða snjósleða fyrir þá sem vilja. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Brúðubíllinn. Brúðubíllinn verður á morgun mánudag kl. 10 við Frostaskjól og kl. 14 við Fífusel. Minningarkort Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Emu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé-^- lagsins Selljarnar, eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Margréti. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu Laugavegi 31. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:k~ RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Gerd heimildarmynda, kynningarmynda, fræðslumynda og sjónvarpsauglýsinga. Hótelrásin allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. Suóurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.