Morgunblaðið - 16.07.1998, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1998 55
FÓLK í FRÉTTUM
Frá A til Ö
■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Um helg-
ina skemmtir hljómsveitin Blái fiðr-
ingurinn. Hjómsveitina skipa: Jón
Kjartan Ingólfsson, bassaleikari og
söngvari, Björgvin Gíslason gítar-
leikari og Jón Björgvinsson trommu-
leikari.
■ CAFE ROMANCE Píanóleikarinn
og söngvarinn Glen Valentine
skemmtir gestum næstu vikurnar.
Jafnframt mun Glen spila matartón-
list fyrir gesti Café Óperu fram eftir
kvöldi.
■ CATALÍNA, Hamraborg 11
Fimmtudagskvöld skemmtir Ari
Baldursson. Föstudags- og laugai'-
dagskvöld skemmtir Viðar Jónsson.
■ FEITI DVERGURINN Diskótek
verður föstudags- og laugardags-
kvöld. Bjami Bjarnason töframaður
skemmtir gestum með töfrabrögðum
bæði kvöldin.
■ FJARAN Jón Möller leikur róm-
antíska píanótónlist fyrh' matargesti.
■ FJÖRUKRÁIN Hljómsveitin KOS
ásamt Magnúsi Kjartanssyni leikur
fóstudags- og laugardagskvöld.
■ FÓGETINN A fimmtudagskvöld
skemmta Maggi Einars og Tommás
Tommi. Föstudags- og laugardags-
kvöld skemmta K.K. og Meinlæta-
menn. Sunnudagskvöld skemmtir
Halli Reynis.
■ GAUKUR Á STÖNG Fimmtu-
dags- og fóstudagkvöld skemmtii-
hljómsveitin 8-villt. Á laugardags-
kvöldið skemmtir hljómsveitin O.Fl.
frá Selfossi. Á efri hæð hússins er að-
staða fyrir hópa og einstaklinga til að
fylgjast með hvers kyns viðburðum í
sjónvai-pi.
■ GJÁIN, Selfossi Hijómsveitin fra-
fár leikur föstudagskvöld. Hljóm-
sveitina skipa þau íris Kristinsdóttir
söngkona, Vignir Snær Vigfússon,
gítarleikari og söngvari, Helgi Jóns-
son hljómborðsleikari, Sigurður
Samúelsson bassaleikari og Þor-
steinn Aðalbjörnsson trommuleikari.
Hljómsveitin hefur nýlega sent frá
sér lagið Holdgerving.
■ GRAND HOTEL v/Sigtún Gunn-
ar Páll leikur og syngur perlur fyrir
gesti hótelsins fóstudags- og laugar-
dagskvöld kl. 19-23.
■ BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi
Föstudags- og laugardagskvöld
skemmtir hljómsveitin Sín.
■ HNÍFSDALUR Hljómsveitin
Greifarnir skemmta í félagsheimil-
inu laugardagskvöld.
■ HÓTEL SAGA Á föstudags- og
laugardagskvöld verður Mímisbar
opinn frá kl. 19-3. Þar skemmtir
Hilmar Sverrisson.
■ HLÖÐUFELL, Húsavík Dansleik-
ur með hljómsveitinni Sóldögg laug-
ardagskvöld.
■ INGHÓLL, Selfossi Hljómsveitin
Sálin skemmtii- laugardagskvöld.
■ INGÓLFSKAFFI á Bylgjuballi á
fóstudagskvöld leikur hljómsveitin
Reggae on ice.
■ INGÓLFSTORG Tónleikar verða
á vegum FM95,7 og Þjóðhátíðar-
nefndar Vestmannaeyja á fimmtudag
frá kl. 17-19. Þar leika m.a. hljóm-
sveitirnar 8-villt og Sóldögg.
■ ÍÞRÓTTAHÚSIÐ, Akranesi Ak-
urnesingar halda hátíð í tilefni af
opnun Hvalfjarðarganga fóstudags-
kvöld. Þar koma fram hljómsveitirn-
ar Stuðmenn og Vínyllog plötusnúð-
urinn Alfred More. Forsala er í
verslunum Skífunnar við Laugaveg
og í Kringlunni, og jafnframt í
Hljómsýn á Akranesi og Borgar-
sporti í Borgarnesi. Miðaverð er kr.
1.800 í forsölu en kr. 2.000 við inn-
ganginn. Þá verður umtalsverður af-
sláttur af sætaferðum m.a. fi-á
Reykjavík og Borgarnesi.
■ LUNDINN, Vestmannaeyjum.
Föstudags- og laugardagskvöld
skemmta Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir
söngkona og Vignir Þór Stefánsson
hljómborðsleikari.
■ KAFFILEIKHUSIÐ Megas og
Súkkat halda tónleika á föstudag kl.
22 og munu þeir standa í hátt á þriðja
tíma. Flutt verður í blanda nýtt og
gamalt efni. Miðapantanir eru allan
sólarhringinn og verða einnig seldir
við inngang. Miðaverð er 1.200 krón-
ur.
■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveit-
in Sixties leikur fimmtudags-, fóstu-
dags og laugardagskvöld. Eyjólfur
Kristjánsson skemmtir sunnudags-
og mánudagskvöld. Grétar Örvars-
son og Bjarni Arason skemmta
þriðjudags- og miðvikudagskvöld.
Bubbi Morthens skemmtir öll mánu-
dags- og miðvikudagskvöld frá kl.
21.30-23 fram til 17. ágúst.
■ KÁNTRÝBÆR, Skagaströnd
Hljómsveitin Últra ásamt söngkon-
unum Heklu Klemensdóttur og Guð-
björgu Bjarnadóttur, skemmta á
laugardagskvöld. Á hljómborðið leik-
m’ Anton Kröyer.
■ KLIF, Ólafsvík í Ólafsvík verður
sjóstangaveiðimót um helgina og á
laugardagskvöldið leikur hljómsveit-
in Klakabandið.
■ KRINGLUKRÁIN í aðalsal leika
tónlistarmennimii’ í hvítum sokkum,
þeir Guðmundur Rúnar og Hlöðver
Guðmundsson. fimmtudags-, föstu-
dags-, laugardags- og sunnudags-
kvöld. í Leikstofunni fóstudags- og
laugardagskvöld skemmtir trúbador-
inn Ómar Diðriksson.
■ MIÐGARÐUR, Varmahlíð Hljóm-
HLJÓMSVEITIN Sixties leikur
á Kaffi Reykjavík um helgina.
sveitin Sálin leikur föstudagskvöld.
■ NAUSTKJALLARINN Línudans
verður öll fimmtudagskvöld í sumar
kl. 21-1 á vegum Kántrýklúbbsins.
Aðgangur er 500 kr. Föstudags- og
laugardagskvöld skemmtir hljóm-
sveit Geirmundar Valtýsson-
ar.Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18
alla daga vikunnar.
■ NJALSBÚÐ Á laugardagskvöld
verður dansleikur með Stuðmönn-
um. Sætaferðir verða m.a. frá
Reykjavík kl. 21.30 (frá Select við
Vesturlandsveg), frá Selfossi,
Hveragerði, Þorlákshöfn, Eyrar-
bakka og Stokkseyri. Hljómsveitin
flytur um helming þein-a 120 Stuð-
mannalaga sem út hafa komið á
hljómplötum eða í kvikmyndum á
tónleikaferð sinni um landið.
Nýjasta hljómplata hljómsveitarinn-
ar kom út 4. júlí sl. og ber nafnið
EP+.
■ NÆTURGALINN Föstudags- og
laugardagskvöld leika Hilmar Sverr-
isson og Þorsteinn Magnússon.
Gestasöngkona er Amia Vilhjálms-
dóttir.
■ RÉTTIN, Úthlíð, Biskupstungum
Hljómsveitin Dans á rósum leikur
laugardagskvöld. Frítt á tjaldstæðið.
■ SJALLINN, Akureyri Hljómsveit-
in Sóldögg leikur á föstudagskvöldið.
■ SKOTHÚSIÐ, Keflavík Hljóm-
sveitin 8-villt skemmtir laugardags-
kvöld.
■ STAPINN, Keflavík Laugardags-
kvöld verður sameiginlegur dansleik-
ur með hljómsveitunum Reggae on
ice og Land og synir. Tískusýning
verður á vegum Puma og Champion.
Óvæntur leynigestur kemui’ fram um
kvöldið.
■ TILKYNNINGAR í skemmtan-
arammann þurfa að berast í síðasta
lagi á þriðjudögum. Skila skal til-
kynningum til Kolbrúnar í bréfsíma
569 1181 eða á netfang
frett(a)mbl.is
w
0
f Á
UTSALA
30
Dömudeild
WIORGAN
Depuis que l'aniour cs! á la modc
KOOKAÍ
Toi du monde
CLAUDE ZANA f
Herradeild
vou
CUtrlt/ 's Gbmþany^
ALLSAINTS
Sportfatnaður
DIESEL
Levis
i!S
m
Skódeild
Ýoúhat'ihQ
Shellys)
ÍRed oiDeAd
hefst í dag
60% afsláttur
í . ■
fw S-S
B -mia m
T
1 ■ I a y.V% ' 1 ■
■ 1 í % 1
Nýtt kortatímabil
Sautján
Laugavegi, sími 5111717
Kringlunni, sími 568 9017