Morgunblaðið - 16.07.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 16.07.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1998 55 FÓLK í FRÉTTUM Frá A til Ö ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Um helg- ina skemmtir hljómsveitin Blái fiðr- ingurinn. Hjómsveitina skipa: Jón Kjartan Ingólfsson, bassaleikari og söngvari, Björgvin Gíslason gítar- leikari og Jón Björgvinsson trommu- leikari. ■ CAFE ROMANCE Píanóleikarinn og söngvarinn Glen Valentine skemmtir gestum næstu vikurnar. Jafnframt mun Glen spila matartón- list fyrir gesti Café Óperu fram eftir kvöldi. ■ CATALÍNA, Hamraborg 11 Fimmtudagskvöld skemmtir Ari Baldursson. Föstudags- og laugai'- dagskvöld skemmtir Viðar Jónsson. ■ FEITI DVERGURINN Diskótek verður föstudags- og laugardags- kvöld. Bjami Bjarnason töframaður skemmtir gestum með töfrabrögðum bæði kvöldin. ■ FJARAN Jón Möller leikur róm- antíska píanótónlist fyrh' matargesti. ■ FJÖRUKRÁIN Hljómsveitin KOS ásamt Magnúsi Kjartanssyni leikur fóstudags- og laugardagskvöld. ■ FÓGETINN A fimmtudagskvöld skemmta Maggi Einars og Tommás Tommi. Föstudags- og laugardags- kvöld skemmta K.K. og Meinlæta- menn. Sunnudagskvöld skemmtir Halli Reynis. ■ GAUKUR Á STÖNG Fimmtu- dags- og fóstudagkvöld skemmtii- hljómsveitin 8-villt. Á laugardags- kvöldið skemmtir hljómsveitin O.Fl. frá Selfossi. Á efri hæð hússins er að- staða fyrir hópa og einstaklinga til að fylgjast með hvers kyns viðburðum í sjónvai-pi. ■ GJÁIN, Selfossi Hijómsveitin fra- fár leikur föstudagskvöld. Hljóm- sveitina skipa þau íris Kristinsdóttir söngkona, Vignir Snær Vigfússon, gítarleikari og söngvari, Helgi Jóns- son hljómborðsleikari, Sigurður Samúelsson bassaleikari og Þor- steinn Aðalbjörnsson trommuleikari. Hljómsveitin hefur nýlega sent frá sér lagið Holdgerving. ■ GRAND HOTEL v/Sigtún Gunn- ar Páll leikur og syngur perlur fyrir gesti hótelsins fóstudags- og laugar- dagskvöld kl. 19-23. ■ BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi Föstudags- og laugardagskvöld skemmtir hljómsveitin Sín. ■ HNÍFSDALUR Hljómsveitin Greifarnir skemmta í félagsheimil- inu laugardagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Á föstudags- og laugardagskvöld verður Mímisbar opinn frá kl. 19-3. Þar skemmtir Hilmar Sverrisson. ■ HLÖÐUFELL, Húsavík Dansleik- ur með hljómsveitinni Sóldögg laug- ardagskvöld. ■ INGHÓLL, Selfossi Hljómsveitin Sálin skemmtii- laugardagskvöld. ■ INGÓLFSKAFFI á Bylgjuballi á fóstudagskvöld leikur hljómsveitin Reggae on ice. ■ INGÓLFSTORG Tónleikar verða á vegum FM95,7 og Þjóðhátíðar- nefndar Vestmannaeyja á fimmtudag frá kl. 17-19. Þar leika m.a. hljóm- sveitirnar 8-villt og Sóldögg. ■ ÍÞRÓTTAHÚSIÐ, Akranesi Ak- urnesingar halda hátíð í tilefni af opnun Hvalfjarðarganga fóstudags- kvöld. Þar koma fram hljómsveitirn- ar Stuðmenn og Vínyllog plötusnúð- urinn Alfred More. Forsala er í verslunum Skífunnar við Laugaveg og í Kringlunni, og jafnframt í Hljómsýn á Akranesi og Borgar- sporti í Borgarnesi. Miðaverð er kr. 1.800 í forsölu en kr. 2.000 við inn- ganginn. Þá verður umtalsverður af- sláttur af sætaferðum m.a. fi-á Reykjavík og Borgarnesi. ■ LUNDINN, Vestmannaeyjum. Föstudags- og laugardagskvöld skemmta Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir söngkona og Vignir Þór Stefánsson hljómborðsleikari. ■ KAFFILEIKHUSIÐ Megas og Súkkat halda tónleika á föstudag kl. 22 og munu þeir standa í hátt á þriðja tíma. Flutt verður í blanda nýtt og gamalt efni. Miðapantanir eru allan sólarhringinn og verða einnig seldir við inngang. Miðaverð er 1.200 krón- ur. ■ KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveit- in Sixties leikur fimmtudags-, fóstu- dags og laugardagskvöld. Eyjólfur Kristjánsson skemmtir sunnudags- og mánudagskvöld. Grétar Örvars- son og Bjarni Arason skemmta þriðjudags- og miðvikudagskvöld. Bubbi Morthens skemmtir öll mánu- dags- og miðvikudagskvöld frá kl. 21.30-23 fram til 17. ágúst. ■ KÁNTRÝBÆR, Skagaströnd Hljómsveitin Últra ásamt söngkon- unum Heklu Klemensdóttur og Guð- björgu Bjarnadóttur, skemmta á laugardagskvöld. Á hljómborðið leik- m’ Anton Kröyer. ■ KLIF, Ólafsvík í Ólafsvík verður sjóstangaveiðimót um helgina og á laugardagskvöldið leikur hljómsveit- in Klakabandið. ■ KRINGLUKRÁIN í aðalsal leika tónlistarmennimii’ í hvítum sokkum, þeir Guðmundur Rúnar og Hlöðver Guðmundsson. fimmtudags-, föstu- dags-, laugardags- og sunnudags- kvöld. í Leikstofunni fóstudags- og laugardagskvöld skemmtir trúbador- inn Ómar Diðriksson. ■ MIÐGARÐUR, Varmahlíð Hljóm- HLJÓMSVEITIN Sixties leikur á Kaffi Reykjavík um helgina. sveitin Sálin leikur föstudagskvöld. ■ NAUSTKJALLARINN Línudans verður öll fimmtudagskvöld í sumar kl. 21-1 á vegum Kántrýklúbbsins. Aðgangur er 500 kr. Föstudags- og laugardagskvöld skemmtir hljóm- sveit Geirmundar Valtýsson- ar.Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18 alla daga vikunnar. ■ NJALSBÚÐ Á laugardagskvöld verður dansleikur með Stuðmönn- um. Sætaferðir verða m.a. frá Reykjavík kl. 21.30 (frá Select við Vesturlandsveg), frá Selfossi, Hveragerði, Þorlákshöfn, Eyrar- bakka og Stokkseyri. Hljómsveitin flytur um helming þein-a 120 Stuð- mannalaga sem út hafa komið á hljómplötum eða í kvikmyndum á tónleikaferð sinni um landið. Nýjasta hljómplata hljómsveitarinn- ar kom út 4. júlí sl. og ber nafnið EP+. ■ NÆTURGALINN Föstudags- og laugardagskvöld leika Hilmar Sverr- isson og Þorsteinn Magnússon. Gestasöngkona er Amia Vilhjálms- dóttir. ■ RÉTTIN, Úthlíð, Biskupstungum Hljómsveitin Dans á rósum leikur laugardagskvöld. Frítt á tjaldstæðið. ■ SJALLINN, Akureyri Hljómsveit- in Sóldögg leikur á föstudagskvöldið. ■ SKOTHÚSIÐ, Keflavík Hljóm- sveitin 8-villt skemmtir laugardags- kvöld. ■ STAPINN, Keflavík Laugardags- kvöld verður sameiginlegur dansleik- ur með hljómsveitunum Reggae on ice og Land og synir. Tískusýning verður á vegum Puma og Champion. Óvæntur leynigestur kemui’ fram um kvöldið. ■ TILKYNNINGAR í skemmtan- arammann þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal til- kynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett(a)mbl.is w 0 f Á UTSALA 30 Dömudeild WIORGAN Depuis que l'aniour cs! á la modc KOOKAÍ Toi du monde CLAUDE ZANA f Herradeild vou CUtrlt/ 's Gbmþany^ ALLSAINTS Sportfatnaður DIESEL Levis i!S m Skódeild Ýoúhat'ihQ Shellys) ÍRed oiDeAd hefst í dag 60% afsláttur í . ■ fw S-S B -mia m T 1 ■ I a y.V% ' 1 ■ ■ 1 í % 1 Nýtt kortatímabil Sautján Laugavegi, sími 5111717 Kringlunni, sími 568 9017
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.