Morgunblaðið - 18.07.1998, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 18.07.1998, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 18 . JÚLÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF MUNSALA vastra sángkör. Safnaðarstarf Dómkirkjan í Reykjavík. KIRKJUTÓNLEIKAR verða í Dómkirkjunni kl. 21 annað kvöld. Munsala vastra sángkör kemur fram ásamt einsöngvörum og hljóðfæraleikurum. Þar á meðal er fiðluflokkur sem leikur alþýðu- lög. A dagskránni er ti-úarleg tónlist eftir Handel, Bach, Weman, Webbe, Mericanto og ýmis norræn tónskáld. Kórinn er áhugamanna- kór með 36 söngvurum og hefur farið í tónleikaferðir um Norður- lönd og Ameríku, auk þess sem hann hefur tekið þátt í söngmótum í heimalandi sínu. Einsöngvarar og hljóðfæraleik- arar era virtir tónlistamenn og kórstjórinn, Cai-ita Björkstrand, fil. lic., er tónlistarfræðingur og kynnir um þessar mundir í Nor- ræna húsinu konur sem era fram- herjar í finnskri tónlist. Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl. 12-12.30. Jörg Sondermann, org- anisti við Hveragerðiskirkju leikur. KEFAS, Dalvegi 24. Samvera- stund fellur niður í kirkjunni í dag, vegna grillveislu safnaðarins. Næsta samkoma fyrir sumarleyfi verður laugardaginn 25. júlí. Hnitbjörg Blönduósi Samvera- stund í Hnitbjörgum Blönduósi í dag kl. 17. Sjónvarpstrúboðar kristilegu sjónvarpsstöðvarinnar Omega, Kolbrún og Guðlaugur Laufdal, sem leiða kvöldþáttinn Kvöldljós, þjóna ásamt gestum. RABAUGLVSINGAR ATVIISIIMU- AUGLÝSINGAR Læknar Læknir óskast til starfa frá og með 1. október nk. á Heilsugæslustöðina Hornbrekku á Ólafsfirði. Stöðin er H-1-stöð. Heilsugæslulæknir sinnir einnig hjúkrunar- og dvalarheimili, þarsem eru 30 vistmenn. Sérfræðiviðurkenning í heimilislækningum æskileg. Ólafsfjörður er í 60 km fjarlægð frá Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Á Ólafsfirði er öll almenn þjónusta, svo sem leikskóli, grunnskóli, tónlistarskóli, nýtt íþróttahús, sundlaug, gott skíðasvæði, 9 holu golf- völlur og knattspyrnuvellir. Læknisbústaðurinn er alls 198 fm með bilgeymslu. Umsóknum skal skilað á þartil gerðum eyðu- blöðum, sem fást hjá Landslæknisembættinu, til Kristjáns H. Jónssonar, forstöðumanns, og veitir hann einnig nánari upplýsingar í síma 466 2480. Fyrir hönd stjórnar, Kristján H. Jónsson. Höfn-Hornafirði Blaðberi óskast í sumarafleysingar. !► | Upplýsingar í síma 4781786, Ólafía Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 52.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavik þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Garðabær Blaðbera vantar í Lundi jUpplýsingar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 52.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Kennarar athugið! Enn vantar kennara næsta skólaár við Grunn- skóla Austur-Landeyja. Skólinn er einsetinn, fámennur grunnskóli, staðsettur um 120 km suðausturfrá Reykjavík. Nemendur eru 34 í 3 deildum og þeir eru einstaklega áhugasamir og skemmtilegir starfsfélagar. Hvernig væri nú að skella sér í sveitina og kenna þar, þið sjáið ekki eftir því. Frekari upplýsingargefurskólastjóri, Svanhild- ur Ólafsdóttir, í síma 487 8503 eða 487 8582. TILBOÐ/ÚTBOÐ Útboð RARIK óskar eftir tilboðum í: RARIK 98001 Strenglagnir á Austurlandi 1998. Verkið felst í lagningu rafstrengja í Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði, samtals um 8000 m. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu RARIK, Þverklettum 2—4,700 Egilsstöðum, frá og með mánudeginum 20. júlí nk. Verð fyrir hvert ein- tak er kr. 2.000. Skila þarf tilboðum á skrifstofu RARIK, á sama stað, fyrir kl. 14.00 föstudaginn 7. ágúst 1998. Tilboðin verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem óska að vera viðstaddir. Vinsamlega hafið tilboðin í lokuðu umslagi, merktu: RARIK — 98001. RARIK Rauðarárstígur 10 • 105 Reykjavík Sími 560 5500 . Bréfsími 560 5600 HLJSÍMÆÐI ÓSKAST Par með tvö ung börn á leið heim eftir dvöl erlendis, óskar eftir 3-4ja herbergja íbúð miðsvæðis í Rvík. Þarf að losna um mánaðamótin sept.-okt. Ábyrgjumst skil- vísar greiðslur, góða umgengni og trausta ábyrgðarmenn á tryggingavíxli. Höfum góð meðmæli. Upplýsingar í síma 552 3800 eða á netfangi: np40hm@ mail.telepac.pt íbúð óskast til leigu í Breiðholti 3ja-4ja herbergja íbúð óskast til leigu á svæði 111 í Reykjavík, með langtímaleigu í huga. Hafið samband í síma 891 7150 eða með tölvu- pósti: ibud@islandia.is ATVINNUHÚSNÆÐI Grensásvegur Til leigu 240 fm verslunarhúsnæði á Grensás- vegi 7. Upplýsingar í síma 561 9909 og 893 5228. SMÁAUGLÝSINGAR Dagsferðir sunnudaginn 19. júlí. Frá BSI kl. 10.30 Fjallasyrpan, Hengill. Gengið á Hengil frá Sleggjabeinsdal. Endað á Nesja- völlum. Fararstjóri verður Mar- grét Björnsdóttir. Verð 1400/ 1600. Helgarferðir næstu helgi. 25.-26. júli Fimmvörðuháls. Gengið frá Skógum í Fimmvörðu- skála og gist. Gengið í Bása á sunnudegi. 24. -26. júlí. Básar. Ekið í Bása á föstudagskvöldi. Boðið upp á gönguferðir o.fl. Ferðir í Bása og yfir Fimm- vörðuháls allar helgar. Hálendishringurinn 25. júlí—2. ágúst. Skemmtileg ferð um hálendið. Ekin Gæsa- vatnaleið, farið í Herðubreiðar- lindir o.fl. Fararstjóri Ágúst Birg- isson. Undirbúningsfundur verð- ur mánudag 20. júlí kl. 20.00. Spennandi sumarleyfisferðir með jeppadeild Útivistar. 1.—8. ágúst. Gæsavötn. Ekið í Nýjadal, Gæsavatnaleið, farið í Kverkfjöll og að Snæfelli. Farar- stjóri Haukur Parelíus Finnsson. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 19. júlí kl. 10.30 Akrafjall (ekið um Hvalfjarð- argöngin). Fyrsta Ferðaféiags- ferðin um göngin. Gengið á Akra- fjall með frábæru útsýni. Verð 1.500 kr. Kl. 8.00 Dagsferðir í Þórs- mörk. Verð 2.800 kr. Kl. 8.00 Dagsferð í Land- mannalaugar. Verð 3.000 kr. Mánudagur 20. júlí kl. 8.00. Dagsferð í Þórsmörk. Verð 2.800 kr. Brottför frá BSÍ, austanmeg- in og Mörkinni 6. Minnum á dvöl í Þórsmörk og helgarferðirnar í Þórsmörk og á Fimmvörðuháls. Net- fang: fi@fi.is Dalvegi 24, Kópavogi. Samverustund í kirkjunni fellur niður laugardaginn 18. júlí vegna grillveislu safnaðarins. Næsta samkoma fyrir sumarfrí verður laugardaginn 25. júlí. TILKYNNINGAR Dagskrá helgarinnar 18.-19. júlí 1998 Laugardagur Kl. 15.00 Lögbergsganga Gengið um hinn foma þingstað í fylgd sr. Heímis Steinssonar. Lagt verður upp frá hringsjá á Haki, gengið um Almannagjá á Lögberg og endað í Þingvalla- kirkju. Gangan tekur um 1 klst. Kl. 16.00 Gróðurskoðunar- ferð Rölt um nágrennið og rýnt í gróð- ur. Rætt um gróðurfar og plöntu- nytjar að fornu og nýju. Gangan er róleg og auðveld. Hún hefst við þjónustumiðstöð og tekur 11/2—2 klst. Sunnudagur Kl. 11.00 Gönguferð fyrir börn Spjallað verður um þjóðgarðinn, náttúruna og hinn forna þing- stað. Petta er auðveld ferð fyrir krakka á öllum aldri, en gott er að vera vel búinn og hafa með sér nestisbita. Gangan hefst við Flosagjá (Pen- ingagjá) og tekur 1—2 klst. Kl. 14.00 Guðsþjónusta ■ Þingvallakirkju Prestur sr. Heimir Steinsson, sóknarprestur, organisti Ingunn Hildur Hauksdóttir. Kl. 15.00 Skógarkot - Ijóð og sögur frá Þingvöllum Gengið verður inn í Skógarkot og farið með sögur og Ijóð frá Þingvöllum, auk þess sem spjallað verður um það sem fyrir augu og eyru ber. Þetta er létt ganga en þó er gott að vera vel skóaður og að taka með sér nestisbita. Gangan hefst við Flosagjá (Peningagjá) og tekur u.þ.b. 3 klst. Allar nánari upplýsingar veita landverðir f þjónustu- miðstöð þjóðgarðsins, sem er opinn frá ki. 8.30—20.00, sími 482 2660. www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.