Morgunblaðið - 13.08.1998, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1998
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
Undantekning ef matvörur þarf ekki að merkja með geymsluþolsdagsetningu
Auðvelt að finna útrunnar
eða ómerktar matvörur
Matvörur þar sem geymsluþol var útrunn-
ið voru ekki áberandi í þeim þremur versl-
unum sem heimsóttar voru í vikunni. En
það tók Guðbjörgn R. Guðmundsdóttur
þó ekki nema nokkrar mínútur að rekast
á slíkar matvörur í búðunum.
AÐ ERU ekki allir sem
komið hafa því upp í vana
að líta alltaf á fram-
leiðslu- og best fyrir
merkingar þegar þeir kaupa inn.
Því sitja þeir þá kannski uppi með
útrunna vöru þegar heim er komið
og finnst ekki taka því að gera sér
sérstaka ferð í búðina á ný til að
skila vörunni.
En ætli það sé algengt að versl-
anir séu að selja vörur með út-
runnu geymsluþoli? Síðastliðinn
þriðjudag, 11. ágúst, var farið í
þrjár verslanir í Reykjavík, Nóa-
tún við Nóatún, 10-11 í Glæsibæ
og í Hagkaup í Skeifunni til að líta
af handahófi á nokkrar vöruteg-
undir.
Útrunnið álegg
Það er ekki hægt að segja að
slíkar vörur hafi verið áberandi en
ekki þurfti mikið að hafa fyrir því
að rekast á útrunnar matvörur,
reyndar bara örfáar mínútur.
Gæðaskinkan sem var á boðstól-
um í Hagkaup rann út 8. ágúst og
brauðskinkan í Nóatúni rann út 2.
ágúst. Ein tegund af lifrarkæfu
hjá Nóatúni rann út 4. ágúst.
„Þá var geymsluþolið útrunnið
á nokkrum tegundum af sinnepi.
Geymsluþol á norsku sinnepi í
Nóatúni rann út í apríl og á
skosku sinnepi í Hagkaup í júlí. Þá
var geymsluþolsmerkingin á
ensku sinnepi í 10-11 júlí ‘98. Við
hliðina á þessum sinnepstegund-
um var hægt að kaupa nokkrar
bandarískar tegundir af sinnepi
sem hvorki höfðu framleiðsludag-
setningu né síðasta söludag.
Hvort er betra?
Flestar vörur á að
geymsluþolsmerkja
„Heimilt er að dreifa vörunni til
loka þess tímabils sem tilgreint er
á umbúðum hennar,“ segir Guð-
rún Elísabet Gunnarsdóttir mat-
vælafræðingur hjá Hollustuvernd
ríkisins. „Það þýðir að ef stendur
„Best fyrir janúar“ á vörunni má
dreifa henni út janúar og standi
„Best fyrir 11.8.“ þarf að taka
hana úr hillum verslunarinnar að
kvöldi þess dags.“ Guðrún segir að
flestar vörur þurfi að geymsuþols-
merkja. Allar kælivörur með
þriggja mánaða geymsluþoli eða
minna þarf jafnframt að merkja
með pökkunardegi. Kælivörur
sem hafa fimm daga geymsluþol
eða minna þarf að merkja með síð-
asta neysludegi.
- Ei-u einhverjar undantekning-
ar með geymsluþolsmerkingar?
„Já, þær eru til og þar er
stærsti flokkurinn sælgæti og
súkkulaðivörur og síðan t.d. edik
og matarsalt."
-Við rákumst á nokkrar teg-
undir af íslenskum vörum sem
voru ekki merktar með stimplin-
um „Best fyrir“ eins og sætsúpu,
rasp og kartöflumöl. Falla þær
undir slíka undantekningu?
„Nei. Það þarf að geymsluþols-
merkja allar þessar vörur með
stimplinum „Best fyrir“.“
Á Kötlu kartöflumús og raspi er
hvergi að finna stimpilinn „Best
fyrir“. Þegar mjög grannt er skoð-
að má sjá 00 7 standa á öðru lok-
inu og á hinu stendur 5 00.
„Þessi merkingarmál eru öll í
endurskoðun og við erum að skoða
hvað betur má fara í þessu sam-
bandi,“ segir Kristinn Kristinsson
framkvæmdastjóri hjá Kötlu.
Hann segir að í þessu tilfelli þýði
stimpillinn 00 7 að varan hafi
geymsluþol út júlí árið 2000 og í
hinu tilfellinu út maí sama ár.
„Best fyrir" dagsetningin
Vörur má selja út þann dag sem
geymsluþolsmerkingin segir til
um. Algengt var að rekast á slíkar
vörur í þessum þremur verslun-
um, mjólk, kjötvörur, salöt og
jafnvel álegg. Á hinn bóginn vilja
flestir kaupa vörur sem hægt er
að geyma í nokkurn tíma, sérstak-
lega þegar um ferska vöru eins og
mjólk eða kjöt er að ræða. Guðrún
bendir á að vörur geti í mörgum
tilfellum geymst í einhvern tíma
þó svo að þær megi ekki selja
lengur.
- En hvað geta neytendur gert
ef þeir kaupa vöru sem annað-
hvort er ekki merkt eða komin yf-
ir leyfilegan sölutíma?
„Neytendur geta þá snúið sér til
verslana eða heilbrigðiseftirlits
sveitarfélaga og látið vita af þeim
vörum sem ekki eru merktar sam-
kvæmt reglum."
Mistök sem eiga ekki
að eiga sér stað
„Vörur sem komnar eru yfir
„Best íyrir“ dagsetningu eiga ekki
að sjást í hillum Hagkaups og
komi svona mistök fyrir á fólk
auðvitað að koma með vöruna til
okkar og fá hana endurgreidda“,
segir Jón Björnsson fram-
kvæmdastjóri í Hagkaupi.
Herta Þorsteinsdóttir inn-
kaupastjóri hjá 10-11 tekur í sama
streng og segir um mistök að
ræða. „Við látum reglulega fara
yfir dagsetningar og sem betur
fer er það sjaldgæft að viðskipta-
vinir komi með slíkar kvartanir til
okkar. Ef slíkt kemur upp er þeim
auðvitað bættur skaðinn að fullu.“
Matthías Sigurðsson verslunar-
stjóri hjá Nóatúni segir að þegar
mikið er um afleysingar eins og á
sumrin geti svona mistök komið
EIN skinkutegundin sem til var
í Nóatúni var geymsluþols-
merkt til 2. ágúst sl. og lifrar-
kæfan til 4. ágúst. Sinnepið
rann út í aprfl sl.
fyrir. „Það eru margar vörur sem
þarf að fara yfir en komi svona at-
vik upp bætum við okkar við-
skiptavinum vöruna umyrða-
laust.“
- Hvernig er tekið á því hjá heil-
brigðiseftirlitinu ef vörur eru ekki
merktar með viðeigandi hætti?
Rögnvaldur Ingólfsson svið-
stjóri matvælasviðs Heilbrigðis-
eftirlits Reykjavíkur segir að
framleiðanda eða dreifanda sé til-
kynnt um brotið og gefinn frestur
til að bæta úr.
Hann segir að fáar kvartanir
berist vegna geymsluþolsmerk-
inga eða innan við tíu kvartanir
bárust á síðasta ári vegna rangra
vörumerkinga.
- Fylgjast starfsmenn heilbrigð-
iseftirlitsins með merkingum mat-
vara?
„Já við höfum fylgst með merk-
ingum matvara og Heilbrigðiseft-
irlit sveitarfélaga hefur haft verk-
skiptingu eftir vöruflokkum."
- Hvernig teljið þið að ástand-
ið sé?
„Við teljum að það sé yfirleitt í
þokkalegu lagi en almennt eru
Verð nú kr. Verð Tilb. á áður kr. mælie. ' TILBOÐIN Verð nú kr. Verð áður kr. Tilb. á mælie.
VÖRUHÚS KB Borgarnesi Gildir til 19. ágúst x SELECT-hraðversl. Shellstöðva
j Kindabuff 1.277 1.640 1.277 kg| Verð Verð Tilb. á Gildir til. 19. ágúst
Kálfabjúgu 498 671 498 kg nú kr. áður kr. mælie. lömmu kleinuhrinqir, 5 st. 159 215 530 kg |
| Rynkeby epla- og appelsínusáfi 85 108 85 Itr1 Prinqles BBQ oq Cheeze, 200 q 189 220 945 kq
Homeblest súkkulaðikex, 300 g 129 nýtt 430 kg [ Velur wc rúllur, 10 st. 179 229 ~ 18 stj [Freyju rís stórt, 50 g 65 98 1.300 kol
[ Sunquick ávaxtaþykkni, 85Ö ml 258 298 304 Itr. Colgate tannkrem, 2x90 ml 199 229 199 pk Simar m/sælqæti 198 465 198 st.
USA rauð epli 125 178 125 kg | Bjama brugg piisner, 500 ml 39 nýtt 78 itr] I Mexík. pylsur m/chili oq 0,4 Itr qos 220 nvtt 220 st. I
[Appelsínur 125 185 125 kgj Argus kaffi, 250 g 99 129 396 kg
Glitra uppþvottaduft 269 389 269 kg 10-11-búðirnar Þín verslun Gildir til 20. ágúst
TIKK-TAKK-verslanirnar Gildír til 19. ágúst 11944 lasaqne, 450 q 318 399 707 kgj
Gildir til 16. ágúst [ Kjúklingar 448 667 448 kg| Dinkelberqerbrauð, 325 q 68 110 209 kq
SS 10 pylsur + brauð 498 nýtt Hversdaqsís, 2 Itr 288 398 144 Itr [Americ. easy cook, hrísqri, 500 q 99 141 198 kg]
1944 lasagne, 450 g 318 398 707 st. i Tívolí lurkar, 5 st. 178 248 35 stl Filippo Berio ólífuolía. 500 ml 269 365 538 Itr
11944 kindabjúgu í uppstúf, 450 g 238 298 529 kgj Nescafé Espresso, 10 st. 95 118 10 st. |Abba túnfiskpasta, 145 q 128 nvtt 883 kqj
Samsölu Dinkelbergerbrauð, 360 g 68 109 189 kg [ Newman’s dressing 158 197 669 Ítl Abba laxapasta. 145 o 128 nvtt 883 kq
[ Tildá Americ. easy c. hrísgrj., 500 g 99 139 198 kg] Freia súkkulaði, 2 st. 138 nýtt 69 st. | Brassi appelsínusafi 89 99 89 Itrj
Filippo Berio ólífuolía, 500 ml 269 397 538 kg | Eldhúsrúllur, 4 st. 148 nýtt 37 stj Kit Kat, 3 st. í pk. 119 190 40 st.
[Hafting hvítlauksbrauð, 2 í þk. 168 198 84 st. |
Júmbó samlokur, 6 teg. 128 200 128 st. SAMKAUP Gildir til 16. ágúst KEA Hrísalundi Gildirtil 18. ágúst
UPPGRIP-verslanir OLÍS | Nýr svínahnakki m/beini 598 722 598 kg! [Toms karamellur 109 129 109 pk I
Ágústtilboð Nýr svínabógur m/beini 499 658 499 kg Honev Cheerios, 565 q 337 346 596 kq
| Sóma hamborgari 158 250 158 st. j Nýtt svínalæri 490 673 490 kg | [Colgate Total tannkrem, 75 ml 169 193 2.253 kql
Magic, 250 ml 119 139 476 Itr Gular melónur 95 139 95 kg Colqate munnskol, 250 ml 229 258 916 Itr
fTróþi appelsínusafí, 1/2 Itr 79 98 .'158 Itr | Blómkál 139 198 139 kg[ löolgate tannbursti, med/reg. 166 189 166 st. l
Rolo, 55 g 45 70 818 kg Appelsínur 125 183 125 kg Eldorado Jasmin hrísgrión 189 230 189 kq
[ M&M hnetur, 45 g ' 4* TQ I.OjJÖTtg: I Eldorado Basmati hrísgrjón 189 250 189 kq |
M&M súkkulaði, 45 g 45 70 ~T;Ö00 kg roAnuAKivAUK, nainamroi BKI luxus kaffi, 250 g 159 198 636 kg
[ Gajol gulur 35 55 35 pftj unuir (ii i3. agusi
Gajol rauður 35 55 35 pk [t-ersKir KjuKiingar a zovo atsiætti I KEA NETTÓ
Svínakótilettur revktar 998 1.471 998 kq Gildir til 18. ágúst
NÓATÚNSVERSLANIRNAR [Spaegipylsa 998 1.565 998 ka I [Bayonneskinka 998 1.189 998 kol
Gildir meðan birgðir endast Ferskur kiúklinqur 1/1 562 749 562 kq Lambasaltkiöt 342 nýtt 342 kq
! Jacobs Ali kaffi, 400 g 199 nýtt 498 kg I ísl. blómkál 189 289 189 kg] [Kjarnabrauð 8 sn„ 325 g 79 108 243 ka !
Granini appelsínusafi, 750 ml 119 159 159 kq Nektarínur 198 294 198 kq Doris arautarhrísorión. 500 o 45 nvtt 90 ka
I Hunts tómatar skomir, 400 g 59 69 147 kgj Plómur 198 294 198 kg] iTaverna pasta skrúfur, 500 q 24 56 48 ka 1
Hunts BBQ sósur, 510 g 97 139 190 kg Sauðalæri 598 898 598 kg Ajax express m/úða, 500 ml 169 187 338 Itr
| Heidelb. fitulaus dressing, 250 g 129 nýtt 516 kg NÝKAUP IColgate tannkrem, 75 ml 164 199 2.187 Itrl
Wesson grænmetisolía, 710 ml 149 169 210 Itr Colgate munnskol, 250 ml 224 232 896 Itr
| Tilda Tandoori sósa, 350 g 219 249 625 kg Vikutilboð
La Choy súrsæt sósa, 454 g 129 159 284 kg [ðmmupizza, 3 tegundir 289 410 289 st.j 11-11 verslanir
Áskur viðförli Fajhitas 599 798 599 pk Gildir til 20. ágúst
BÓNUS | Rauðvínsframpartur í álbakka 849 1.099 849 kgl [4 hamborgarar m/brauði 298 398 298 pk l
Gildir til 19. ágúst Vatnsmelónur 98 129 98 kg Júmbó samlokur 119 200 119 st.
I Gróft samlokubrauð 129 177 129 stl [Vínber, græn, blá og rauð 298 398 298 kg] | Brauðsalöt 159 nýtt 159 pk
KK kiötfars 199 287 199 kq ðúrmjólk 85 97 85 Itr Súkkulaði Marie kex 99 116 99 pk
I Bauta rauðvl. svínal.sneiðar 659 759 659 kg I islenskt blómkál 198 249 198 kgj ISúkkulaði Póló kex 99 118 99pkJ
Bónus smábrauð, 15 st. 129 169 9 st. Örville örbylgjupopp, 3 pakkar 99 118 33 st. Haribo stjörnumix hlaup, 265 g 124 199 124 pk