Morgunblaðið - 13.08.1998, Page 19

Morgunblaðið - 13.08.1998, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1998 19 NEYTENDUR Utsölulok í Kringlunni KARTÖFLUMÚS og rasp var ekki stimplað með „Best fyrir“ geymsluþolsmerkingu. Það mátti hinsvegar sjá númerin 00 7 og 5 00 hvort á sínum pakkan- um. Engin geymsluþolsmerking er á sætsúpunni. vörumerkingar frekar flóknar og framleiðendur og dreifendur gera sér kannski ekki alltaf ljóst að þær séu ekki eftir reglugerð. Yíir- leitt er brugðist vel við ábending- um okkar en við gefum ákveðinn aðlögunarfrest." INNFLYTJENDUR banda- rískra matvara hafa fengið að- lögunarfrest þangað til í sept- ember til að breyta yfir í evr- ópskar merkingar. Frá og með þeim tíma eiga bandarískar matvörur að vera geymsluþols- merktar. Engar dagsetningar Ymsar vörur sem fluttar eru inn frá Bandaríkjunum eru ekki merktar með framleiðsludegi né síðasta söludegi. Það átti t.d. við um sinnep og ógerningur var að GÆÐASKINKAN í Hagkaupi var geymsluþolsmerkt til 7. ágúst, sinnepið til loka júlí og marsípanið var merkt „Best fyrir 4. ágúst“. sjá hvenær það hefði verið fram- leitt eða hvenær geymsluþol þess væri á enda. Þarf ekki að geymsluþolsmerkja bandarískar matvörur? „Bandarískar matvörur eiga- að vera komnar með evrópsk- ar merkingar í síðasta lagi í sept- ember næstkomandi en innflytj- endur fengu aðlögunarfrest til að koma merkingarmálum í lag,“ segir Guðrún. „Sá frest- ur rennur út í september.“ Guðrún segir að bandarísk- ar vörur sem hafi langt geymslu- þol hafi sjaldnast verið geymslu- þolsmerktar. „Ýmsir innflytjend- ur hafa þegar lagt vinnu í að lag- færa sínar vörur en aðrir eiga það eftir.“ Guðrún segir neytend- ur geta áorkað miklu í að merk- ingar séu í lagi með því að fylgj- ast með dagsetningum á umbúð- um. „Eg vil bara hvetja neytend- ur til að láta heyra í sér ef þeir ver ða varir við matvörur sem ekki eru merktar með réttum hætti,“ segir Guðrún. í DAG, fimmtudag, hefst götu- markaður á göngum Kringl- unnar sem stendur fram á laug- ardag. Vörumar era á borðum á göngum Kringlunnar og verð- ið er lækkað enn frekar. Sums staðar er hægt að prútta. I fréttatilkynningu frá Kringl- unni segir að í Pennanum verði t.d. hægt að kaupa hluti á frá 10 krónum, í Hagkaup verðúr veittur 50% aukaafsláttur við kassa af útsöluvöram og í Roll- ingunum era til sumarjakkar á 900 krónur. LABORATOIRES* GARNIERÍ FYRSTA SJAMPOIÐ SEM STYRKIR HÁRIÐ MEÐ VIRKU ÁVAXTASÝRUSAMBANDL FRÁ RANNSÓKNARSTOFUM GARNIE Fructis er fyrsta sjampóiö frá Garnier sem styrkir háriö með virku ávaxtasýrusambandi. Fructis inniheldur frúktósa, B3, B6 vítamín og ávaxtasýrur sem næra hársræturnar, styrkja háriö sjálft og jafna það frá rótum til enda. Þetta ávaxtasýrusamband í Fructis gerir háriö mun sterkara og kemur á fullkomnu jafnvægi eftir aðeins 10 þvotta. Háriö veröur hreint skínandi. Sannaðu til! Garnier; Fructís LABORATOI R E ! STERKT QG GLANSANDI HAR A NY Garnierí í 10-11 bar fyrir augu kaffiduft sem rann út í júlí ‘98, sinnep sem þá rann líka út og kókosþykkni sem rann út í apríl sl. RE lö Dæmi Sértilhoð á bamahjólum TREK 800 SPORT TREK 820, 21 gíra Shimano Alivio, krómólí stell og V-bremsur á kr. 28.36I (áður kr. 37.816) GARY FISHER PIRANHA: 21 gíra Shimano Acera-X, krómólí stell og V- bremsur á kr. 23.680 (áður kr. 31.573) Krórnó|íAtólste|l me ævifangri óbyrgð Breið gróf- myns fmðdeldt V-bremsur Smelligírar Vandaður búnaðurm eins árs ébyrgð x HJÓLAFATNAÐUR OG HJÓLATÖSKUR Ýmsar gerðir með 50% afslætti! W' kr. -o, (áSurkr.14.G76) (áðurkr.15.679) Sterkar álfelt Hjálmatilboð kr. 500 SÉRTILBOD Á TREK HJÁLMUM 30% wáMMwwl CL^LÍLLÍLÍÍ Helstu útsölustaðir; ÖBNINN REYKJAVÍK - Pípó Akranesi - Olíufélag útvegsmanna ísafiröi - Hegri Sauðárkróki - Sportver Akureyri - KÞ Húsavík - Króm & hvítt Höfn - Klakkur Vík - Skeljungsbúðin Vestmannaeyjum - Hjólabær Selfossi - Birgir Oddsteinsson Hveragerði - Músik og Sport Hafnarfirði - Stapafell Keflavík - Hjólið Seltjarnarnesi. SKEIFUNNI T T VERSLUN SÍMI 588-9890 VERKSTÆÐISÍMI588-9891 OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-16 RAÐGREIÐSLUR Tilboðið stendur aðeins í nokkra daga á örfáum hjólum af árgerð 1998 ALLIR LINUSKAUTAR MEÐ 30% AFSLÆTTI!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.