Morgunblaðið - 13.08.1998, Page 20
20 FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ERLENT
Talebanar halda sókn sinni áfram í Afganistan
Vígi stjórnarandstæð-
inga falla eitt af öðru
Kabúl, Teheran, Moskvu. Reuters.
„Sér“í
gegnum
klæði
Tókýó. Reuters.
Raftækjaframleiðandinn Sony
hefur stöðvað útflutning á til-
tekinni gerð myndbandsupp-
tökuvéla eftir að í Ijós hefur
komið að nota má hana til að
taka helst til nákvæmar mynd-
ir af þeim sem lenda framan
við linsuna.
Umrædd myndavélargerð
býður upp á innrauða upptöku-
tækni sem nota má til mynda-
töku í myrkri. En í ljós hefur
komið að ef þessi tækni er not-
uð í dagsbirtu ásamt tiltekinni
ljóssíu „sér“ myndavélin í
gegnum fót - nærfót koma í
ljós og þeir sem eru i sundfót-
um virðast alveg naktir.
Fulltrúi Sony sagði fyrirtæk-
ið fyrst hafa fengið vitneskju
um þennan möguleika þegar
fréttamenn hefðu farið að
spyrja út í þessa „nýjung“.
Lestar-
slys í
Finnlandi
Helsinki. Reuters.
FJÓRTÁN slösuðust lítillega í
lestarslysi í Finnlandi í gær.
Hraðlest með 50 farþega á leið
til Helsinki ók beint framan á
flutningalest við lestarstöðina í
Suonenjoki. Ekki er Ijóst um til-
drög slyssins en báðar lestirnar
voru áýtilli ferð þegar það
varð. Á myndinni sést hvar
fremsti hluti farþegalestarinnar
hvílir ofan á flutningalestinni.
PRÓFESSOR sem talinn var hafa
sýnt fram á að genabreytt matvæli
gætu reynst hættuleg hefur verið
leystur frá störfum eftir að Rowett-
rannsóknarstofnunin í Aberdeen,
þar sem hann vann, komst að því að
hann gat ekki iagt fram gögn er
studdu sumar af þeim niðurstöðum
sem hann kvaðst hafa fengið.
Prófessorinn, Arpad Puztai, sagði
frá því á mánudag að niðurstöður
sínar sýndu að genabreytt fæða
gæti hamlað vexti rottna og valdið
skemmdum á ónæmiskerfí þeirra.
HERSVEITIR Talebana í Afganist-
an héldu áfram sókn sinni í gær þeg-
ar þeir náðu á sitt vald höfuðvígjum
stjórnarandstæðinga í mið- og norð-
austurhluta landsins. Borgin Pul-i-
Khumri í Baghlan-héraði, sem þótti
afai- mikilvæg_ stjórnarandstæðing-
um, féll fljótt og auðveldlega í hend-
ur Talebana sem og borgin Hairatan
sem liggur nærri landamærum Úz-
bekistans í norðurhluta Afganistans.
Burhanuddin Rabbani, fyrrverandi
forseti landsins, sagði hins vegar í
gær að herir stjórnarandstöðunnar
hefðu langt frá því sagt sitt síðasta
orð.
Fyrr í gær tóku Talebanar borgina
Nahrin þar sem hluti herliðs Masood
fyrrverandi herforingja Afganistan-
stjórnar, sem Talebanar steyptu af
stóli árið 1996, hafði aðsetur. Gerir
fa.ll borgarinnar það að verkum að
TEKIST hefur að miðla málum svo
að deilendur í borgarastríðinu í
Gíneu-Bissá setjist að samninga-
borði og reyni að fmna friðsamlega
lausn deilunnar, en vopnahlé hefur
verið í gildi á milli stjórnar og upp-
reisnarmanna frá 26. júlí. Efna-
hagsbandalag Vestur-Afríkuríkja
(ECOWAS) hefur haft forgöngu um
að stilla til friðar í Gíneu-Bissá en
hópur portúgölskumælandi ríkja í
Vestur-Afríku hefur einnig reynt að
leggja deilendum lið.
Kvaðst hann hafa fóðrað rotturnar
á genabreyttum kartöflum í 110
daga og hefðu rannsóknirnar leitt
ofangreindar niðurstöður í Ijós.
Andrew Chesson, vísindamaður
og fulltrúi Rowett, sagði í gær að
stofnunin hefði fengið fjölda fyrir-
spurna í kjölfar fregnanna af rann-
sókn Puztais þar sem farið hefði
verið fram á upplýsingar um þau
gögn sem rannsóknin hefði verið
byggð á. „Við báðum dr. Puztai að
safna þessum upplýsingum saman
þannig að við gætum dreift þeim, en
Masood á erfitt með aðgang að
birgðastöðvum sínum í Panjsher-
dalnum, um 90 kílómetra norðaustur
af höfuðborginni Kabúl. I fyn’adag
féll borgin Taloqan, höfuðborg Takh-
ar-héraðs, í hendur Talebana.
Rússar órólegir
Rússnesk stjómvöid tilkynntu í
gær að þau hygðust efla vamii'
þeirra landa innan Samveldis sjálf-
stæðra ríkja sem landamæri eiga að
Afganistan. Hafa þau áhyggjur af
framgangi Talebana, sem þau telja
íslamska öfgatrúarmenn, og þótt
Rússland eigi ekki sjálft landamæri
að Afganistan vilja stjórnvöld þar
verja landamæri samveldisríkjanna
Tadjíkistan og Úzbekistan. Sagði
Igor Sergeijev, varnarmálaráðherra
Rússlands, í gær að aukin hætta staf-
aði af Talebönum og að að Rússar
Átök blossuðu upp í Gíneu-Bissá í
byrjun júní þegar forseti landsins,
Joao Bemardo Vieira, rak yfirmann
hersins, Ansumane Mane, og sak-
aðai hann um vopnasmygl. Mane
snerist gegn forsetanum og gerðist
leiðtogi uppreisnarmanna í landinu.
Hann hefur hingað til ekki viljað að
ECOWAS miðlaði málum í stríðinu
í Gíneu-Bissá.
Gínea-Bissá var áður portúgölsk
nýlenda, en hlaut sjálfstæði árið
1973.
þegar nánar var að gáð kom í Ijós
ósamræmi á nokkrum stöðum,"
sagði Chesson við Reuters.
Astæða þess að Puztai hafi verið
leystur frá störfum væri sú, að ekki
hefði reynst unnt að skjóta stoðum
undir sumar þeirra fullyrðinga sem
hann setti fram um áhrif gena-
breyttu kartaflnanna á grundvelli
þeirra upplýsinga sem hann byggi
yfir. Sumar þeirra langtímafóðrun-
arrannsókna sem Puztai hafi gert
hafi reynst ófullnægjandi.
Fullyrðingar Puztais rötuðu á
áskildu sér sér rétt til að verja landa-
mæri samveldis sjálfstæðra ríkja.
Talebanar hafa svarið þess eið að
koma á fót strangtrúaðasta íslams-
ríki á jörðinni en hafa einungis hlotið
viðurkenningu Pakistans, Saudi-
Arabíu og Sameinuðu arabísku
furstadæmanna. Hafa þeir undan-
famar fjórar vikur unnið marga
sigi’a á hersveitum stjórnarandstöð-
unnar og náðu um síðustu helgi Maz-
ar, sem var síðasta stórborgin sem
stjórnarandstæðingar héldu.
Era þefr nú í óðaönn að tryggja
stöðu sína í Mazar en á síðasta ári
mistókst þeim í tvígang að ná borg-
inni á sitt vald. Stjórnarandstæðing-
ar hafa einungis 10% landsvæðis í
Afganistan á sínu valdi og telja
fréttaskýrendur víst að atburðir lið-
inna daga hafi veikt andspyrnu
þeirra enn frekar.
Fékk raf-
lost frá
farsíma
SÆNSK kona sem segist hafa
fengið raflost af farsíma sínum
hefur krafíst skaðabóta frá far-
símafyrirtækinu Motorola, að
því er greint var frá í sænska
dagblaðinu Aftonbladet í vik-
unni. Vekja staðhæfingar kon-
unnar nokkra furðu í farsíma-
heiminum.
Konan heldur því fram að hún
hafí fengið svo öflugt raflost frá
sfmanum að hún hafí tapað
heyrn á öðru eyra og hálft and-
lit hennar lamaðist. Staðhæfír
konan að þetta hafí gerst þegar
hún tengdi farsíma við sígar-
ettukveikjara í bíl sfnum.
Við athugun fundu fulltrúar
Motorola ekkert athugavert við
símann eða útbúnað hans. Mun
hins vegar leiðslan sem konan
tengdi símann við sígarettu-
kveikjarann ekki vera viður-
kennd af fyrirtækinu en það
hyggst samt sem áður rannsaka
málið til hlítar enda er staðhæft
að konan hafí fengið yfir hund-
rað volta rafmagnsstraum.
Því eiga sérfræðingar reynd-
ar erfitt með að trúa enda mun
farsiminn einungis ganga fyrir
tólf volta rafhlöðu og því erfítt
að sjá hvernig hann gæti leitt
svo mikinn straum í gegnum sig.
Telja menn einu hugsanlegu
skýringuna geta verið þá að við
skammhlaup hafi rafhlöður sím-
ans skyndilega leitt í gegnum
sig mjög háan straumstyrk.
forsíður fjölda blaða víðs vegar í
heiminum, þ.ám. Morgunblaðsins,
og nokkrir breskir stjórnmálamenn
gengu svo langt að krefjast þess að
bann yrði sett við sölu á genabreytt-
um matvælum. Chesson sagði í gær
að óráðlegt væri að draga nokkrar
ályktanir af þeim upplýsingum sem
lægju fyrir. Bandaríska líftæknifyr-
irtækið Monsanto hefur varið um
einni milljón sterlingspunda í aug-
lýsingaherferð í Bretlandi þar sem
ágæti genabreyttrar fæðu er tíund-
að.
Eldflaug
springur
ELDFLAUG sem bar með sér
háleynilegan njósnagervihnött
sprakk í loft upp skömmu eftir
geimskot frá Canaveral-höfða
í Flórída í gær, að því er
bandaríski flugherinn greindi
frá. Ástæða sprengingarinnar
er ókunn, en talið er að tjónið
nemi um einum milljarði doll-
ara. Geimferðasérfræðingar
hafa leitt getum að því að
gervihnötturinn hafi verið ætl-
aður til hlerana á „heitum
svæðurn" eins og í Mið-Aust-
urlöndum, Indlandi, Pakistan
og Kína.
Hækkerup
til NATO?
DANSKA dagblaðið Jyllands-
Posten sagði frá því í gær að
varnarmálaráðherra Dan-
merkur, Hans Hækkerup,
væri líklegur eftirmaður Ja-
viers Solana á framkvæmda-
stjórastóli Atlantshafsbanda-
lagsins (NATO). Solana mun
láta af starfmu í lok næsta árs.
Borgarstjóri
Teheran
áfrýjar
BORGARSTJÓRINN í
Teheran, Gholamhossein Kar-
baschi, hefur áfrýjað dómi fyr-
ir spillingu, sem féll í síðasta
mánuði. Hans bíður nú fimm
ára fangelsisvist, auk þess sem
honum er meinað að gegna op-
inberum embættum og gert að
greiða háa sekt, felli áfrýjun-
ardómstóll ekki fyrri úrskurð
úr gildi.
Nýnazistar
neita mála-
miðlun
NÝNAZISTAR í Danmörku
hafa neitað að fallast á tilboð
lögreglunnar í Köge um að
þeir fái að koma saman á lysti-
bátahöfn bæjarins á laugar-
dag, en bæjaryfirvöld hafa
lagt bann við fyrirhugaðri
göngu samtaka þeirra um mið-
bæinn. Leiðtogi nýnazistanna,
Jonni Hansen, segir að þeir
muni leita réttar síns hjá
dómsmálaráðuneytinu.
Taívanar
fangelsaðir
DÓMSTÓLL í Peking dæmdi
í gær Kou Chien-ming, sem
rekur útgáfufyrirtæki á Taív-
an, í fjögurra ára fangelsi fyrir
njósnir. Þrír aðrir menn voru
sýknaðir íyrir að hafa veitt
„mikilsverða aðstoð“ við lausn
málsins.
Reuters
SamningsgTund-
völlur í Gíneu-Bissá
Abidjan. Reuters.
Efasemdir um rannsóknir á hættum genabreyttra matvæla
Höfundinum vikið úr starfi
London. Reuters.