Morgunblaðið - 13.08.1998, Page 50

Morgunblaðið - 13.08.1998, Page 50
50 FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS Dýraglens Grettir /MUMDU, BÓl,AP KÓTT. UK GETUfZ EKKTI GERT OK LÍTUE> Tommi og Jenni Ljóska HEY MARCIE,HOU) D0E5THI550UNP? 'YM50RRY I DIDN'T 6ET MY , REPORT D0NE,MA'AM 'THEREWA5A JACKKNIFEP B\6-RI6 0LOCKIN6THE I M 6ETTIN6 MY EXCU5E5 REAPY FOR WHEN SCHOOL OUR 5CH00L ISN'T NEAR THE FREEUJAY, 5IR.. DETAIL5 AREN'T IMPÖRTANT, MARCIE.. woulpn't IT BE EA5IER JU5T TO PO THEREPORT? © 1998 United Feature Syndicate, Inc. HOU ARE 50 WEIRP, MARCIS.^ É ffl-C'. i-isTtffP Hæ, Magga, „Stór þunga- Ég er að Skólinn okk- Smáat- Væri ekki Þú ert svo hvemig hljómar vinnuvél lok- undirbúa af- ar er ekki riði eru auðveldara að skrýtin, þetta? „Mér þykir aði hrað- sakanimar nálægt hrað- ekki mik- skrifa bara Maerera... það leitt, kennari, brautinni.“ mínar áður brautinni, ilvæg, ritgerðina? að ég lauk ekki en skólinn herra... Magga... við ritgerðina." hefst. Kringlan 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 „Á pabbi þinn kvóta?“ Sérréttindi til sölu Frá Guðmundi Erni Jónssyni: HEFUR þú velt því fyrir þér hvaða hömlur er búið að setja á at- vinnufrelsi þitt? Þú getur ekki haf- ið útgerð, rekið sjónvarpsstöð, gerst bóndi eða leigubílstjóri eða annast verktöku fyrir Varnarliðið án þess að greiða þeim sem fyrir eru í þessum greinum peninga. Það skrítna er svo að þessir menn fengu þessi sérréttindi ókeypis. Þeir fengu þau af því að ekki var nógu mikið af físki í sjón- um, ekki nóg af sjónvarpsrásum, ekki var étið nóg af lambakjöti, ekki ferðast nóg með leigubílum og af því að Bandaríkm eni ríkasta þjóð í heimi. Af því fá þeir en ekki þú að starfa í þessum greinum. Við höfum einnig verið fullvissuð af fulltrúum þessara greina um að fórna verði jafnrétti til að við get- um komist af. Að fjöregg þjóðar- innar sé aðeins öruggt í þeirra höndum og engin önnur leið geti reynst hagkvæm. Þeir hafa einnig bent okkur á kostina við núverandi kerfí. Þeir verði ríkir og borgi því meiri skatta sem renna til okkar hinna. Vinstrimenn eru þó ekki sáttir. Þeir vilja viðhalda sérréttindunum en skattleggja þau. Eflaust væri hægt að gera marga athyglisverða hluti fyrir þá peninga, t.d. koma öllum Islendingum inn í félagsleg- ar íbúðir eða margfalda atvinnu- leysisbætur. Fyrst sérréttindin eru svona verðmæt og fleiri en handhafar þeirra vilja viðhalda þeim erum við þá að tapa einhverju með því að af- nema þau? Er skilyrðið fyrir hag- kvæmni í þessum greinum að mis- muna landsmönnum? Eg er sannfærður um að svarið við báðum spumingunum sé nei- kvætt. Má ekki bjóða upp veiðileyfi og sjónvarpsrásir og nota fjármun- ina til að lækka skatta hjá sem eru sviptir frjálsum aðgangi að þessum greinum? Má landbúnaður, verk- taka fyrir varnarliðið og leigubíla- akstur ekki vera frjáls? Það þjóðfélag sem verið er að koma á er ekki viðkunnanlegt. Það á ekkert skylt við frjálshyggju eða hægristefnu, helst minna sérrétt- indin á Sovétríkin sálugu þar sem tilteknar akreinar vom aðeins fyi’ir útvalda. GUÐMUNDUR ÖRN JÓNSSON, Bæjartúni 13, Kópavogur. AHt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í uppiýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur www.mbl.is/fasteignir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.