Morgunblaðið - 13.08.1998, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 13.08.1998, Qupperneq 56
56 FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ MúsikLiL og Sport Músik og Sport ehf. - Reykjavíkurvegi 60 - Símar 555-2887 og 555-4487 Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 1. flokki 1989 1. flokki 1990 2. flokki 1990 2. flokki 1991 3. flokki 1992 2. flokki 1993 2. flokki 1994 3. flokki 1994 Innlausnardagur 15. ágúst 1998. 1. flokkur 1989: Nafnverð: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð: 1.097.729 kr. 109.773 kr. 10.977 kr. 1. flokkur 1990: Nafnverð: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð: 969.159 kr. 96.916 kr. 9.692 kr. 2. flokkur 1990: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.938.102 kr. 193.810 kr. 19.381 kr. 2. flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.801.512 kr. 180.151 kr. 18.015 kr. 3. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 7.950.111 kr. 1.590.022 kr. 159.002 kr. 15.900 kr. 2. flokkur 1993: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 7.334.544 kr. 1.466.909 kr. 146.691 kr. 14.669 kr. 2. flokkur 1994: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.595.944 kr. 1.319.189 kr. 131.919 kr. 13.192 kr. 3. flokkur 1994: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.475.365 kr. 1.295.073 kr. 129.507 kr. 12.951 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. cS] HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILO • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SlMI 569 6900 FÓLK í FRÉTTUM Frá A-O ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT Sænska söng- konan Tína Stenberg leikur og syngur fimmtudagskvöld kl. 22 og fóstudags- og laugai’dagskvöld kl. 24. Miðaverð er 600 kr. Fyrsta hljómplata Tínu kom út í Sví- þjóð 23. maí sl. og heitir „Treat Me Fa- ir“ og er unnin af Stig Anderson (Abba- meistara) en öll lögin ei-u samin af Tínu. Platan kemur einnig út í Evrópu og Kanada í haust. Tína hefur unnið tals- vert sem fyrirsæta og var m.a. þriðja í keppninni Ungfrú Svíþjóð. ■ ASTRO Hljómsveitin Land og syn- ir leikur órafmagnað fimmtudags- kvöld. Hljómsveitina skipa þeir Gunn- ar Þór Eggertsson, Hreimur Örn Heimisson, Birgir Nielsen, Njáll Þórðarson og Jón Guðflnnsson. Auk þeirra leika með þeim þetta kvöld þeir Ragnar Gunnarsson gítarleikari og Ingólfur Sigurðsson á slagverk. Hljómsveitin leikur eldri lög en ætlar jafnframt að frumflytja tvö ný lög á tónleikunum. Það eru FM957 og Xnet sem standa að tónleikunum og er slóð- in www.xnet.is ■ BUBBI MORTHENS verður með fjölskyldu- tónleika á veitingastaðn- um Munaðarnesi, orlofs- byggðum BSRB, Borg- arfírði, sunnudaginn 16. ágúst kl. 15. Bubbi leikur lög fyrir alla fjölskylduna af væntanlegri safnplötu. Aðgangur er ókeypis. ■ BUÐARKLETTUR, BORGARNESI Hljóm- sveitin SÍN leikur fóstu- dags- og laugardagskvöld. ■ CAFÉ AMSTERDAM Um helgina verður d.j. Bir- dy og heldur hann áfram þar sem frá var horfið um verslunarmannahelgina með stórfengleg skemmtiatriði. ■ CAFÉ ROMANCE Píanó- leikarinn og söngvarinn Glen Valentine skemmtir gestum næstu vikurnar. Jafnframt mun Glen spila matartónlist fyrir gesti Café Óperu fram- eftir kvöldi. ■ CATALÍNA, KÓPAVOGI Á fóstudags- og laugardagskvöld leika þau Anton Kröyer og Elín. ■ FJARAN@texti:Jón Möller leikur rómantíska píanótónlist fyrir matar- gesti. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leika þeir Maggi Einars og Halli Reynis. Á fóstudagskvöld leikur hljómsveitin Blái fiðringurinn. Hana skipa þeir Björgvin Gíslason, Jón Ing- ólfsson og Jón Björgvinsson. Á laug- ardags- og sunnudagskvöld leikur Marty Hall frá Kanada blús. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Á móti sól gamla og nýja smelli. Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveit- in Hunang og á sunnudags- og mánu- dagskvöld leika Blúsmenn Andreu. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún. Gunnar Páll leikur og syngur perlur fyrir gesti hótelsins föstudags- og laugar- dagskvöld kl. 19-23. SÆNSKA söngkonan Tína Stenberg leikur og syngur á Álafoss föst bezt fimnitudags-, og laugardagskvöld. tónlistarmenn við og spila til kl. 1. ■ KRINGLUKRÁIN í aðalsal fimmtudags-, fóstudags-, laug- ardags- og sunnudagskvöld leikur hljómsveitin Léttir sprettir. í Leikstofunni föstu- dags- og laugardagskvöld leikur Ómar Diðriksson. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Á fijstudagskvöld leikur hljómsveitin Stjórnin en hún er nú komin á fullt eftir stutt sumarfrí. Á laugardags- kvöld er það útvarpsmaður- inn Siggi Hlö sem ber ábyrgð á því að allir skemmti sér vel. ■ NAUSTKJALLARINN Línudans verður öll fimmtudagskvöld í sumar kl. 21-1 á vegum Kántrý- klúbbsins. Aðgangur er 500 kr. Föstu- dags- og laugardagskvöld skemmtir Skugga-Baldur. Reykjavíkurstofa er opin frá kl. 18 alla daga vikunnar. ■ NÆTURGALINN Föstudags- og laugardagskvöld leika Stefán P. og Pétur. Gestasöngvari er Anna Vil- hjálms. ■ PÁLL ÓSKAR OG CASINO leika laugardagskvöld í Hreðavatnsskála en þetta er í fyrsta sinn sem hljóm- sveitin leikur í Borgarnesi. Hljóm- sveitin á söluhæstu plötu sumarsins um þessar mundir, segir í fréttatil- kynningu. ■ RÁIN KEFLAVÍK Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Hafrót. ■ RÉTTIN, ÚTHLÍÐ Á föstudags- kvöld verður diskótek en á laugar- dagskvöld leikur Rokkhljómsveit Eyj- ólfs Kristjánssonar fyrir dansi. ■ SÁLIN HANS JÓNS MÍNS leikur HUÓMSVElTWSixtíes^u^áVertem^u^ BUBBI Morthens heldur íjöl- skyldutónleika á sunnudag á veitingastaðnum Munaðarnesi, Borgarfirði, og Ieikur á Kaffi Reykjavík mánudags- og mið- vikudagskvöld. NN SiirefViisvörur Karin Herzog • endurupphyggja liúðina • vinna á appelsiiuiluið »g slili • vinna á iingliiigalióliim • viðlipldur fergkieika liúð- arinnar Ferskir vindar í umhirðu húðar Ráögjöf og kynning í Sigurboganum, Laugavegi 80, í dag og á morgun kl.44-17. Kynningara ■ GREIFARNIR leika fostudags- kvöld í Inghól, Selfossi, og á laugar- dagskvöldinu í Stapa, Njarðvík. ■ GULLÖLDIN Félagarnir Svensen & Hallfunkel leika föstudags- og laug- ardagskvöld til kl. 3. ■ INGÓLFSCAFÉ Á föstudags- og laugardagskvöld verður d.j. Gummi Gonzales allsráðandi á dansgólfinu. ■ KAFFILEIKHÚSIÐ Föstudags- kvöld verður efnt til dansleiks í anda Hótel Borgar um og eftir seinna stríð. Djasssöngkonan Þóra Gréta Þóris- dóttir mun þá ásamt hljómsveit flytja tónlist þessa gullaldartímabils djass- ins. Hljómsveitina skipa Kjartan Valdemarsson, píanó, Gunnar Hrafnsson, bassi, Einar Valur Schev- ing, trommur, og Sigurðar Flosason sem leikur á saxófón. I tengslum við dansleikinn býður eldhús Kaffileik- hússins til „Humarhátíðar" þar sem verða á boðstólum hvítlauksristaðir humarhalar í koníakssósu ásamt með- læti, og eftirrétti. Miðaverð á dans- leikinn ásamt tveggja rétta máltíð er 3.150 krónur. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dags-, fóstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin 8-villt. Á sunnudag og mánudag leikur Eyjólfur Kristjáns- son og fyrr um mánudagskvöldið held- ur Bubbi Morthens tónleika. Á sunnu- dagskvöld leika þeir Grétar Örvars og Bjarni Ara. Bubbi Morthens mun spila á Kaffi Reykjavík öll mánudags- og miðvikudagskvöld til 17. ágúst. Hann spilar frá kl. 21.30-23, svo taka aðrh- fijstudagskvöld í Ýdölum, Aðaldal og laugardagskvöld í Valaskjálf, Egils- stöðum. ■ SIR OLIVER Á fimmtudagskvöld leika þeir Dan og Ken og á föstudags- og laugardagskvöld verður blúskvöld með Barflugunni. Á sunnudagskvöld verður skemmtikvöld með þeim Pétri Erni Guðmundssyni, Karli Olgeirs og Vilhjálmi Goða. ■ SIXTIES leikur laugardagskvöld á Verksmiðjuballi í Djúpavík í tilefni af Djúpavíkurhátíð 1998 sem hefst á föstudag. Aldurstakmark er 16 ár. ■ SSSOL leikur fostudagskvöld í Sjallanum, Akureyri, og laugardags- kvöldið í Miðgarði, Skagafirði. Hljómsveitin á 10 ára starfsafmæli og í tilefni þess er verið að gera heimild- armynd um starfsemi hennar og munu m.a. dansleikirnii- um helgina verða teknir upp. Einnig er væntanleg safnplata með öllum bestu lögum Sól- arinnar fyrir jólin. ■ SÓLDÖGG leikur á dansleik á Töðugjöldum á Hellu föstudagskvöld og á laugardagskvöldinu leikur hljómsveitin í Vfkinni, Höfn í Horna- firði. Nýjasta lagið frá Sóldögg sem heitir Yfir allt er að finna ásamt Fínu lagi á safndiskinum Svona er sumarið sem var að koma út á vegum Skíf- unnar. ■ TILKYNNINGAR í skemmtana- rammann þurfa að berast í siðasta lagi á þriðjudögum. Skila skal til- kynningum til Kolbrúnar í bréfsíma 569 1181 eða á netfang frett@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.