Morgunblaðið - 13.08.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 13.08.1998, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM Vil halda flotta tónleika á Islandi Það er býsna langt síðan landinn hefur heyrt í Svölu Björgvinsdóttur. Nýlega birt- ist við hana viðtal í Sunday Mail þar sem hún er að vinna nýja plötu með skoska upptökustjóranum Ian Morrow. SVALA hóf söngkonuferil sinn óvenju snemma þegar hún söng, sjö ára að aldri, bakraddir á plötu hjá pabba sínum, Björgvini Hall- dórssyni. Fram að tólf ára aldri söng hún inn á þrjár jólaplötur með pabba, en stofnaði síðan sína eigin hljómsveit, „Scope“, sem átti þið geysivinsæla lag „Was It All It Was“. Hún varð söngkona í „Bubbleflies", söng mikið og gaf út smáskífur með þeim. I dag er hún 21 árs og hefur lok- ið upptökum á fyrstu sólóplötu sinni. Lög alls staðar frá - Hver eru upptökin að þessari plötu? „Eg er á samningi hjá Jóni Olafssyni í Skífunni og hann kynnti mig fyrir Ian Morrow, sem ég er núna búin að þekkja í fjögur ár og við erum mjög góðir vinir. Ian heyrði eitthvert lag með mér og leist vel á þannig að úr því varð samvinna. Hann fór að semja fyrir mig og við höfum líka samið nokk- ur lög saman. Eg var reyndar að klára Kvennaskólann í vor og hef verið að taka upp plötuna í tvö ár meðfram náminu." - Eru fleiri lagahöfundar? „Já, Ian semur sex lög, við semjum fjögur saman og svo fékk ég send lög alls_ staðar að úr heim- inum, frá Ástralíu, Kanada, Bandaríkjum, Bretlandi og úr þeim valdi ég þau sem mér fannst *óð.“ - Er einhver úr Wet Wet Wet sem kemur nálægt gerð plötunn- ar? „Já, Ian hefur verið aðstoðar- upptökustjóri á flestum plötunum þeirra. Þannig kynntist ég Neil, hljómborðsleikaranum, sem er mjög góður vinur minn og hefur unnið með mér tvö lög á plötunni auk þess að spila inn á mörg þeirra." Vinna í Bandaríkjunum að OPIÐ TIL KL. 21 í KVÖLD Á LAUGAVEGINUM - Eru Ameríkanarnir farnir vonast eftir samningi við þig? „Við stöndum einmitt núna í samningaviðræðum við Ameríkan- ana. Eg vil helst vinna út frá Bandaríkjunum því þetta er R&B- tónlist, sem er amerísk og vin- sælust þar. Þeir kunna alla mark- aðsfræðina í sambandi við þessa tegund tónlistar. Það er fyrirtæki í Los Angleles sem kemur mjög sterklega til greina sem útgefandi því það sýnir mikinn áhuga og hef- ur fylgst með okkur frá upphafi." - Hversu langt erplatan komin? „Við erum að fara að hljóðblanda hana og vonandi kemur hún út í byrjun næsta árs. Hún hefur ekki fengið neitt nafn ennþá, þó að margar hugmyndir hafi komið upp. Við erum að byrja á upptöku mynd- bandanna núna eftir tvær vikur.“ - Er satt að það sé verið að gera um þig heimildamynd? „Já, Saga film hefur fylgst með öllu sem ég geri síðastliðið ár og fer með mér út.“ - Er það ekki leiðinlegt? „Neinei, upptökumennirnir eru mjög skemmtilegir, þeir Ottar og Lalli. Eg þekki þá og það er fínt að hafa með sér hressa náunga.“ R&B á uppleið - Hvenær fáum við að sjá þig á tónleikum? „Það verða útgáfutónleikar örugglega á nokkrum stöð- um, einhvers staðar erlendis en alveg pottþétt hér, því ég vil endilega halda flotta tón- leika á íslandi." - Finnst þér ekki R&B-tón- list vera á mikilli uppleið á íslandi? „Jú, allt í einu. Þegar ég byrjaði á þessu verkefni fyrir þremur árum var þessi tónlist ekki mikið spiluð á útvarpsstöðvum almennt, heldur bara í sér- stökum þáttum. En nú er R&B orðið mjög vinsælt, sem er gaman og betra fyrir mig.“ - Hvað bíður þín Svala ef platan slær ígegn erlendis? „Ég veit það ekki. Ég er búin að vinna svo mikið í þessari plötu, að mér finnst eins og ég eigi aldrei eftir að klára hana. Ég er alltaf að taka upp aftur til að hafa þetta allt sem flottast. Þannig spái ég ekkert í það heldur hlakka bara til þegar platan kemur loks- ins út.“ UTSOLULOK Á LAUGARDAG Aðeins 3 dagar eftir Enn meiri verðlækkun flllt að 70 Opið % atsi. mm 1 1 f- ’ s í/ KNÍCXKR3 Mán.-fim. frá kl. 10-18 Fös. frá kl. 10-18.30 Lau. frá kl. 10-16 Langur laugardagur frá kl. 10-17 Laugavegi 91, sími 511 1717. NYTT KORTATÍMABIL Sendum í póstkröfu :< n : c :< h R3 0x Laugavegi 62, sími 5515444
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.