Morgunblaðið - 13.08.1998, Síða 60
^|60 FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1998
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐAVERÐ KR. 500 Á ALLAR HYNPIR KL. 5 OG 7 OG KR 600 KL. 9 06 11 i
& Laurence
Hagatorgi, sími 552 2140
KOLABIO
NIKOIAJ C05T1R IVALD/Ul MADS MlKKEtJEN PÁU'N/1 JÓNSDÓTWI
LelksUírl: SIMON STAHO Að*lfr«míelSiiiuliir
PETER AALB/EK JENSEN Og FRIBRIK ÞOR
FRIBRIKSSON Framlelöandl HENRIK BANSTRUP
BÍéHÖUIl $4M-
□ oSI?.
Alfabakkn 8, simi 587 8900 og 587 8905
Sýnd kl. 5, 6.30, 9, 11.30. b.í. is.mhdigital
ií k v í i \\ 11 i i s
vÁilXKTersiTireTíí..
; JERRV SRQOK i /ÍÍCHAEL BAY <■.*
ENDALOKIN ERU NÆR
EN ÞIG GRUNAR
Sýnd kl. 5, 9 og 11. BnœiGnAi.
BRUGE
MERC
05 RISIIMG
Elnhvcr voit ol mikíft
Ðulmal scm cngtnn
atti að gcta leyst.
LöBPeulumaftur sem
enginn gctur steðvað
Sýnd kl. 6.55, 9 og 11.05. b.í. 14.
Sýnd kl. 5.
www.samfilm.is
Sýnd kl. 4.50. fsl. tal.
lyfóiergisiifig
(Bcii^crm
18. ájJIJSÍ
é Piiísvcréi
39*575 kí.
m.v. 4 í búð, 2 fuilorðna og 2 börn 2ja-11 ára
FERÐIR
Faxafeni 5 • 108 Reykjavík
Sími: 568 2277 • Fax: 568 2274
Allar nánari upplýsingar hjá sölumönnum
ÚTSÖLULOK
í COSMO, Laugavegi 44
JakkaÞ ► ► ► ► ► 2.500-4.900
Pils- ► ► ► ► ► 1.990
Kjólar stuttir 2.500 síðir 2.990
Buxur- ► ►> ► ► 1.990
Bolir - skyrtur 1.500
Peysur-► ► ►► ► 990-1.500
Laugavegi 44, Kringlunni
Aratuga bið á enda
GÖMLU rokkararnir í Rolling
Stones komu til Moskvu á
mánudag en hljómsveitin mun
halda sína fyrstu tónleika þar
á 35 ára ferli sínum. Það var
fyrir rúmum þremur áratug-
um að sveitin sóttist eftir því
að spila í Sovétríkjunum.
„Þeim fannst sýningin svo
hræðileg og úrkynjuð að hún
gæti aldrei átt sér stað í Rúss-
landi,“ sagði Mick Jagger á
blaðamannafundi um viðbrögð
Sovétstjórnarinnar þegar RoII-
ing Stones vildu spila þar árið
1967. „Við vorum að spila í
Varsjá og fannst tilvalið að
koma hingað eftir á. Við feng-
um þvert nei og það var al-
gjörlega pólitísk ákvörðun, því
stjórnin í þá daga vildi alls
engar rokkhljómsveitir inn í
landið,“ sagði hann ennfrem-
ur, og var viss um að þeir fé-
lagar myndu spila oftar í þessu
langþráða landi.
Sveitarliðar eru allir komnir
yfir fimmtugt, og eru því heilli
kynslóð eldri en forsætisráð-
herra Rússlands, Sergei Kiri-
yenko. I gegnum tíðina hafa
þeir selt meira en 100 milljónir
hljómplatna og haldið yfir
1.000 tónleika. Þeir hafa átt við
viss vandamál að stríða á tón-
leikaferðalagi sínu „Bridges to
Babylon". Fyrst urðu þeir að
Syngur dúett með
Whitney Houston
fresta tónleikum á
Ítalíu og í Bandaríkj-
unum eftir að Jagger
fékk barkabólgu.
Evrópuferðin byrjaði
mánuði of seint því
Keith Richards braut
tvö rifbein. Einnig
hafa þeir mátt þola
mótmæli fyrir að
hætta við tónleikana
heima í Bretlandi
vegna nýrra skatta-
iaga.
Rússar hafa ein-
ungis eitt tækifæri
til að sjá þessar
heljur rokksögunn-
ar. Miðarnir kosta
hins vegar frá 1.500
krónum upp í
15.000 krónur í
landi þar sem með-
allaun eru um
10.000 krónur á
mánuði. Það er
kannski ekki skrít-
ið að miðarnir seld-
ust ekki upp.
ROLLING Stones spóka sig fyrir framan
domkirkjuna á Rauða torginu í Moskvu.
Ódýrt flug í sumar
London kr. 19.900
Köln kr. 19.500
Dusseldorf kr. 24.000*
Munchen kr. 24.000*
Innifalið: Flug báðar leiðir
og flugvallaskattur
* 25% afsláttur
fyrir 12-21 árs.
FerðaskrifstoFa
I studenta
Sfmi: 561 5656
WWW.fa.i8/gtndtravcl ...og ferðin er hafin
SÖNGKONAN Mariah Carey var
stödd á Spáni fyrr í vikunni vegna
upptöku á myndbandi við nýjasta
lag hennar, „Sweetheart". Hún
valdi Guggenheim-safnið í Bilbao og
mætti þangað fáklædd, enda leggur
hún mikið upp úr kynþokkafullri
ímynd sinni.
Fregnir herma að Mariah Carey
og söngkonan Whitney Houston séu
á leið í hljóðver og hyggist syngja
saman dúett en einhverjir hafa leyft
sér að efast um samstarfíð enda
báðar þekktar fyrir að vera miklar
prímadonnur. Úpptökustjórinn og
tónlistarmaðurinn Kenneth „Ba-
byface" Edmonds hefur tekið að sér
að stjórna upptökum á laginu sem
heitir „When You Believe“ og er tit-
illag teiknimyndarinnar „The Pr-
ince of Egypt“ sem segir sögu
Móses.
Það er DreamWorks fyrirtæki
Stevens Spielberg sem framleiðir
myndina og meðal þeirra sem ljá
söguhetjunum raddir sínar eru leik-
ararnir Val Kilmer, Ralph Fiennes,
Michelle Pheiffer, Sandra Bullock,
Jeff Goldblum og Patrick Stewart.
Myndin verður frumsýnd í Banda-
ríkjunum 18. desember næstkom-
andi.
hitanum á Spáni.