Morgunblaðið - 13.08.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 13.08.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1998 6^ VEÐUR 1tc * * r/ . * c ír *. H;________________________> . . é * * *.... r* Í1 'í^'^ . 4 é * *\* * * 4 * 7* 4' "VLJf^T4 \ **?' é 4 4 é 4 * * Wo * * 4 * 4 A 4 * 4 4 c 4 * n 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 * *—'■J*N4 4 “* * * 4 é4 ‘4* 4 * i t 4 é* MK *4 4.* 4 . 4 4 4 é * 4 » « é * 4 «**“** 4 ***________ r\ r~± r± lÉA V. Sk“ ISSÖS5* »*-* V öÖ '£3 <_J> * • •** V Slf "él j 5SZBS*. “ í? Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað_ Snjokoma y El y? ei-2 vindstig._V Suld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan og suðaustan kaldi eða stinnings- kaldi, en sums staðar allhvasst framan af degi. Rigning verður víða um land, jafnvel mikil rigning suðaustanlands, en styttir að mestu upp vestan- lands síðdegis. Allhvöss norðan- og norðaustan- átt vestantil undire kvöldið. Hiti yfirleitt á bilinu 9 til 14 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag og laugardag má reikna með all- hvassri norðanátt með vætu, einkum á Norður- landi, en sunnan- og suðaustanlands verður þó úrkomulaust. Minnkandi norðan- og norðvestan- átt á sunnudag með nokkuð björtu veðri um mikinn hluta landsins. Eftir helgi er útlit fyrir hæglætisveður um land allt. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töiuna 8 og siðan viöeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir vestanverðu Grænlandshafí er heldur vaxandi 990 mb lægð sem hreyfist austur og verður skammt suður af íslandi síðdegis í dag. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 13 súld Amsterdam 24 skýjað Bolungarvik 12 alskýjað Lúxemborg 24 skúr Akureyri 18 hálfskýjað Hamborg 27 skýjað Egilsstaðir - vantar Frankfurí 34 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 13 alskýjað Vín 33 léttskýjað Jan Mayen 8 þoka Algarve 24 alskýjað Nuuk 5 þokumóða Malaga 29 mistur Narssarssuaq 8 skýjað Las Palmas 28 heiðskirt Þórshöfn 12 alskýjað Barcelona 30 léttskýjað Bergen 20 úikoma í grennd Mallorca 32 heiðskírt Ósló 20 alskýjað Róm 33 léttskýjað Kaupmannahöfn - vantar Feneyjar 33 heiðskírt Stokkhólmur 22 vantar Winnipeg 20 þoka Helsinki 16 hálfskýjað Montreal 17 léttskýjað Dublin 17 skúr á síð.klst. Halifax 19 þokumóða Glasgow 15 skúr á síð.klst. New York 22 léttskýjað London 20 skýjað Chicago 18 léttskýjað París 26 skýjað Orlando 27 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 13. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.53 0,2 10.04 3,6 16.12 0,4 22.28 3,6 5.09 13.28 21.46 5.53 ÍSAFJÖRÐUR 6.04 0,2 12.02 2,0 18.19 0,4 5.01 13.36 22.09 6.01 SIGLUFJÖRÐUR 2.10 1,3 8.14 0,1 14.42 1,3 20.37 0,2 4.41 13.16 21.49 5.41 DJÚPIVOGUR 0.58 0,3 7.01 2,1 13.21 0,3 19.30 2,0 4.40 13.00 21.18 5.24 Siávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands í dag er fímmtudagur 13. ágúst, 225. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Ovitrum manni er fíflskan gleði, en skynsamur maður gengur beint áfram. (Orðskviðimir 15,21.) Skipin Reykjavfkurhöfn: í dag kemur Maxím Gorkí og fer aftur. Hafnarfjarðarhöfn: í gærkvöldi fóru togarinn Sjóli, Okhotino og Jakob Kosan og í gær fór Kyndill. Taasiilaq fer í dag. Ferjur Hríseyjarfeijan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan frá kl. 11 á tveggja klukku- stunda fresti til kl. 23. Frá Árskógssandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 23.30. Sím- inn í Sævari er 852 2211. Fréttir Ný dögun, Sigtúni 7. Símatími er á fímmtu- dögum kl. 18-20 í s. 557 4811 og má lesa skilaboð inn á símsvara utan símatima. Símsvör- un er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Eins liggja þar frammi helstu verðlistar og handbækur um frí- merki. Hæðargarður 31. Leik- fimin hefst aftur fimmtudaginn 6. ágúst, verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9.30. Mannamót Árskógar 4. Kl. 10.15 leikfimi, kl. 9-12.30 handavinna. Hraunbær 105. Kl. 9 fótaaðgerðir, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-16 félagsvist. Verð- laun og veitingar. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, kl. 13 vinnu- stofa opin, kl. 10 boccia, kl. 14 félagsvist. Langahlíð 3. Kl. 11.20 leikfimi, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 15 dans. „Opið hús“. Spiiað alla fóstudaga ki. 13-17. Kaffiveitingar. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15 al- menn handavinna, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13 leikfimi, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. Kl. 9 kaffi og smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 boccia, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13 frjáls spila- mennska, kl. 14 létt leik- fimi, kl. 14.45 kaffi. Hæðargarður 31. Leik- fimi kl. 9.30, handavinna frá kl. 9-12, útstáelsi með Höllu eftir hádegi. Þorrasel. Opið fi'á kl. 13- 17. Kl. 13 spilar bridsdeild FEB bridství- menning kl. 13. Kaffi- veitingar frá kl. 15-16. Næstkomandi laugardag verður opið hús frá kl. 14- 17. Gestur dagsins verður Steingrímur Her- mannsson, kemur hann kl. 14.30. Olafur B. Ólafs- son sér um hljóðfæra- leik. Kaffihlaðborð, mið- ar við innganginn. Allir velkomnir. Bólstaðarhlið 43. Berja- ferð í Dalina fimmtudag- inn 27. ágúst kl. 10. Heydalur, Skógarströnd, Fellsströnd, Skarðs- strönd og Svínadalur. Kvöldverður í Hreða- vatnsskála. Fararstjóri Hólmfríður Gísladóttir. Komið við í Borgarnesi á báðum leiðum. Upplýs- ingar og skráning í síma 568 5052. FÁÍA minnir á námskeið fyrir kennara og leið- beinendur um íþróttir aldraðra sem haldið verður í Árbæjarskólan- um 21.-23. ágúst nk. Að- alleiðbeinendur: Vibeke Pitman og Lis Piggaard frá Danmörku. Nánari upplýsingar í síma 553 0418 (Guðrún) og 553 0575 (Soffía). Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug kl. 9.30, umsjón Edda Baldurs- dóttir. Kl. 10.30 helgi- stund, umsjón Guðlaug Ragnarsdóttir. Frá há- degi vinnustofur og spilasalur opinn, vist og brids. Miðvikudaginn 19. ágúst er ferð um Borg- arfjörð. Ekið um Hval- fjarðargöng og Borgar- nes. Kaffihlaðborð á Varmalandi. Heimleiðis um Bæjarsveit, Dragann og Hvalfjörð. Leiðsögn staðkunnugra i Borgar- firði. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 12. Skráning hafin. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 557 9020. Húnvetningafélagið -í - Reykjavík. Ferð um Suðurland þriðjudaginn 25. ágúst. Heimsókn að Skógum. Þórður Tómas- son mun fræða um stað- inn. Áningarstaður á Þingborg og Selfossi á heimleið. Lagt af stað frá Húnabúð, Skeifunni 11, kl. 12. Upplýsingar og skráning í síma 557 2908 á kvöldin (Guð- rún). Minningarkort Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kvei»j-~ félagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur, s. 551 7193, og Elínu Snorradóttur, s. 561 5622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss^ Reykjavikur eru a^^ greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands send frá skrifstofunni, Grens- ásvegi 16, Reykjavík. Opið virka daga ki. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Vinafé- lags Sjúkrahúss Reykja- víkur eru afgreidd í síma 5251000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfii-ði og Blóma- búðinni Burkna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. I------- Krossgátan LÁRÉTT: 1 tilkynnir, 8 stafagerð, 9 duglegar, 10 fljót, 11 híma, 13 deila, 15 heil- næmt, 18 heilbrigð, 21 bókstafur, 22 setjum, 23 hringl, 24 andlátsstund. LÓÐRÉTT: 2 kæpur, 3 ferskara, 4 í vafa, 5 út, 6 kjáni, 7 máttur, 12 skaut, 14 málmur, 15 gat, 16 óverulega, 17 þjálfa, 18 næstum allt, 19 klakinn, 20 hnöttur. Höfum góðan kaupanda sem, búinn er að selja sína eign, að einbýlishúsi í Smáíbúðahverfi. Einnig koma aðrir staðir í Austurborginni vel til greina. Traust fasteignasala í 14 ár LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:- 1 doppa, 4 hófar, 7 gárum, 8 risum, 9 tám, 11 rósa, 13 bana, 14 notar, 15 munn, 17 álka, 20 snæ, 22 túnin, 23 ræðin, 24 rauða, 25 niður. Lóðrétt:- 1 dugur, 2 parts, 3 aumt, 4 harm, 5 fossa, 6 í'imma, 10 ástin, 12 ann, 13 brá, 15 matur, 16 nunnu, 18 liðið, 19 Agnar, 20 snúa, 21 ærin. SKEIR\N FASTElGNAMlDLdN SCIÐtlRLANDSBRAUT 46 (bláu húsln) SÍMI 568-5556 . FAX 568-5515
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.