Morgunblaðið - 18.08.1998, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 18.08.1998, Qupperneq 12
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR PRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998 1 3 Fólk Doktorsrit- gerð um verðlagseft- irlit með rafveitum ►PÁLL Harðarson hagfræðingur lauk hinn 25. maí sl. doktorsprófi í hagfræði frá Yale-háskólanum í Bandaríkjunum. Ritgerð Páls nefnist „Policies of Price Regul- ators in Periods of High or Incre- asing Costs and their Potential Long-Term Ef- fect on Invest- ment: The Case of the Electric Utility Industry in the 1970s and 1980s“. Ritgerðin fjallar um verðlagseft- irlit með rafveitum í Bandaríkjun- um á áttunda og níunda áratugnum. Ytri aðstæður voru nokkuð aðrar á þessum áratugum en þeim sem á undan fóru vegna hás og sveiflu- kennds verðlags eldsneytis. I rit- gerðinni er sett fram einfalt líkan sem síðan er notað við að meta lík- legar langtímaafleiðingar viðbragða verðlagsyfirvalda við hinum nýju aðstæðum. Meginniðurstaða rit- gerðarinnar er í stuttu máli sú að þegar til lengri tíma er litið sé sú stefna sem fylgt var við verðlags- eftirlit á þessum árum líkleg til að leiða til of lítillar fjárfestingar og að lokum til hærra rafmagnsverðs. Á þetta við stefnu verðlagsyfirvalda í öllum þeim fylkjum Bandaríkjanna sem úrtakið náði til, þótt mikill munur hafi verið á stefnu mismun- andi fylkja. Leiðbeinendur Páls voru Ariel Pakes og Steve Berry, prófessorar í hagfræði við Yale-háskólann. Páll er fæddur hinn 14. febrúar 1966. Hann lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla íslands vorið 1985. Haustið 1986 hóf hann nám í hag- fræði við Macalester College í Bandaríkjunum og lauk þaðan BA- prófi vorið 1988. Veturinn 1988-1989 stundaði hann frekara nám við sama skóla, en haustið 1989 hóf hann framhaldsnám við Yale-háskólann. Veturna 1991-1993 annaðist hann aðstoðarkennslu við skólann. Páll er sonur Steinunnar H. Yngvadóttur húsmóður og Harð- ar Einarssonar hrl. Eiginkona hans er Deborah Hughes, MA í afrísk- amerískum bókmenntum og sögu, en hún stundar nú doktorsnám í amerískum bókmenntum og sögu við Yale-háskóla. Páll rekur nú fyrirtækið Ekono- mika ehf. - hagfræðiráðgjöf ásamt Magnúsi Harðarsyni. Hópferða- bflstjóri grunaður um ölvun LÖGREGLUNNI á Húsavík bárust á laugardag tvær til- kynningar vegfarenda um ölv- un ökumanns hópferðabíls í grennd við Ásbyrgi. Tólf Frakkar voru á ferð í bflnum með íslenskum fararstjóra. Lögreglan fór síðdegis að Ásbyrgi og hitti fyrir bflstjór- ann, sem þá hafði hleypt leið- sögumanni og Frökkunum út í gönguferð. Við öndunarmæl- ingu reyndist bílstjórinn tölu- vert ölvaður og var hann færð- ur til blóðprufu. Lögreglan tók síðan að sér að aka ferðamönn- unum og leiðsögumanni í nátt- stað á hópferðabflnum. Nýjar reglugerðir frá sjávarútvegsráðuneyti Verndun smáfísks og frið unarsvæði við Island SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTIÐ hefur gefið út reglugerð um vemd- un smáfisks við tog- og dragnóta- veiðar fyrir Suðausturlandi og reglugerð um friðunarsvæði við Is- land. Reglugerðimar, sem báðar taka gildi 1. september næstkom- andi, leysa af hólmi eldri reglugerð- ir um sama efni. Með nýrri reglugerð um verndun smáfisks við tog- eða dragnótaveið- ar er stækkað verulega það svæði við Suðausturland, þar sem smá- fiskaskilja eða legggluggi era áskil- in við tog- og dragnótaveiðar. Öllum þeim skipum sem stunda togveiðar á svæðinu er skylt að nota smá- fiskaskilju. Þó er togbátum sem taka trollið inn á síðunni heimilt til loka árs 1998 að nota leggglugga í stað smáfiskaskilju og dragnótabát- um er skylt að nota leggglugga við veiðar á svæðinu. Með hinni nýju reglugerð um frið- unarsvæði við Island em óverulegar breytingar gerðar á fyrri reglugerð um sama efni en þó em felld úr gildi svæði í Lónsdýpi og á Papagrunni þar sem allar togveiðar hafa verið bannaðar. Þá er svæðið á Breiðdals- gmnni, þar sem línuveiðar hafa ver- ið bannaðar og togveiðar eingöngu heimilaðar með leggglugga eða smá- fiskaskilju, fellt niður í þeirri reglu- gerð, enda verður það svæði allt inn- an hins nýja svæðis þar sem legg- gluggi eða smáfiskaskilja verða áskilin eftir 1. september, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá sjávarútvegsráðuneytinu. Falleg borg sem býður ykkur velkomin af einstaklega vingjarnlegu og gestrisnu * fólki. Hótelin eru fyrsta flokks, veitinga- Æ staðirnir hreint afbragð, krárnar liflegar og opnar fram undir morgun. Hið ótrúlega lága verðlag er þó helsta aðdráttaraflið - það | hefur enginn efni á að sleppa ferð til Halifax. Ferðir haustsins eru óðum að fyllast Bókið sæti strax Bókunarstaða: 3ja nátta ferðir 9. okt uppselt/biðlisti 16. okt uppselt/biðlisti 4 23. okt laus sæti 4ra natta ferðir 29. okt uppselt/biðlisti 5. nóv uppselt/biðlisti 12. nóv 9 sæti laus 19. nóv lOsæti iaus 26. nóv laus sæti Iwám Menning, matur og meiriháttar verslanir. 3ja nátta helgarferðir í október og nóvember, ftM Besta borgin fyrir þig. 3ja og 4ra nátta ferðir í október og nóvember. Laus sæti í helgarferðir: 13., 20. og 26. nóv 3. og 4. des Aðrar ferðir uppseldar Laus sæti í helgarferðir í október. Uppselt 5. og 19. nóvember. WjÆt Brussel í beinu leiguflugi 5.- 8. nóv. uppselt/biðlisti Ferðir í miðri viku: Úrvals-fólk 9. nóv. - örfá sæti laus Gigtarfélagið 25. - okt. laus sæti Hafnarfirði: sími 565 2366, Keflavíh: s(mi 421 1353, Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: stmi 462 5000 - og hjá umboðstnönnum um land allt. www.urvalutsyn..m
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.