Morgunblaðið - 18.08.1998, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 18.08.1998, Qupperneq 14
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998 15 AKUREYRI Morgunblaðið/Kristján Víðavangs- hlaup UMSE VÍÐAVANGSHLAUP UMSE fer fram fimmtudaginn 20. ágúst kl. 20.00. Skráning fer fram á staðnum milli kl. 19.30 og 20.00 en mæting er við Heilsugæslustöðina á Dalvík. Keppt er í átta aldursflokknum og eru hlaupalengdirnar mismunandi langar, frá 750 metrum og upp í 8 kílómetra. Verðlaun eru veitt fyrir þrjú fyrstu sætin í hverjum flokki, svo og eignargripur fyrir fyrsta sæt- ið í hverjum flokki. Mótið er öllum opið. Nánari upp- lýsingar fást á skrifstofu UMSE. Ungir og upprenn andi kúasmalar Hafnasamlag Eyjafjarðar BS. Atta um- sóknir um starf hafn- arstjóra ÁTTA umsóknir bárust um starf hafnarstjóra Hafnasam- lags Eyjafjarðar BS. en um- sóknarfrestur rann út sl. laug- ardag. Starf hafnarstjóra felst m.a. í því að hafa eftirlit með rekstri og stjórnun þeirra hafna innan hafnasamlagsins sem ei’u á Olafsfirði, Dalvik, Árskógssandi, Hauganesi og Hrísey. Garðar Björnsson, núver- andi hafnarstjóri, lætur af starfi sínu 20. september nk. og sagði Hálfdán Kristjáns- son, bæjarstjóri í Olafsfirði, að stefnt væri að því að ráða í stöðuna sem allra fyrst. Hann hafði ekki fengið allar um- sóknirnar í hendur í gærdag og gat því ekki gefið upp nöfn umsækjenda. AksjóN Þríðjudagur 18. ágúst 21.00Þ-Sumarlandið Þáttur fyrrir ferðafólk á Akureyri og Akureyr- inga í ferðahug. BÆNDUR á 24 búum víðs veg- ar um landið buðu gestum og gangandi heim sl. sunnudag. Tilgangurinn var að gefa fólki tækifæri til að fá innsýn í lífið í sveitinni og búreksturinn. I Eyjaflrði var opið hús á fímm bæjum og þar á meðal hjá Borghildi Freysdóttur og Árna Amsteinssyni á Stóra-Dunhaga í Hörgárdal. Borghildur sagði í samtali við Morgunblaðið að dagurinn hefði tekist mjög vel og að á annað hundrað gestir hafi komið í heimsókn. Meðal gesta var hópur ítalskra ferða- manna, sem ekki komst í hvala- skoðun og brá sér því í heim- sókn í sveitina í staðinn. Á myndinni em ungir og upp- rennandi kúasmalar að sækja kýrnar á Stóra-Dunhaga sl. sunnudag. Skemmtileg verslun Hafnarstræti 98, Akureyri sími 461 4022 Háþrýstidælur og fylgihlutir ©DæluwcuD ehf Ármúla 34, 108 Reykjavík Sími: 533 4747 Fax: 533 4740 www.mbl.is Samnorrænt jazznámskeið Sumarháskdlans á Akureyri N emendatónleik- ar í Deiglunni SAMNORRÆNT jazznámskeið stendur nú yfir á vegum Sumarhá- skólans á Akureyri. Þátttakendur eru 30 frá Færeyjum, Grænlandi, Norð- ur-Noregi og Islandi og eru þeir flest> ir á aldrinum 18-20 ára. Þetta er í annað sinn sem sumarhá- skólinn stendur fyrir jazznámskeiði og er það gert í samvinnu við Sigurð Flosason, yfirkennara jazzdeildar Tónlistarskóla FIH og saxófónleikara og Tónlistarskólann á Akureyri, þar sem námskeiðið er haldið. Kennarar á námskeiðinu eru Sig- urður Flosason, Einar Scheving, trommuleikari, Gunnar Hrafnsson, kontrabassaleikari og Hilmar Jens- son, gítarleikari, og eru allir þessir menn í fremstu röð íslenskra jazzista. Kennararnir á Heitum fimmtudegi Námskeiðið stendur í tæpa viku, frá sunnudeginum 16. ágúst og því lýkur fóstudaginn 21. ágúst með nemendatónleikum í Deiglunni. Fimmtudaginn 20. ágúst koma kenn- aramir fjórir fram á Heitum fimmtudegi í Deiglunni sem eru vikuleg jazzkvöld á Listasumri. Kennaratónleikarnir hefjast kl. 21.30 eins og venjan er en nemenda- tónleikamir á föstudaginn verða að- eins seinna á ferðinni, eða kl. 22.30. Aðgangur á báða tónleikana er ókeypis. Gjafavörur, silfurskartgripir, kristalsglös oq fleiro Stórkostlegt úrval Allt að 50% afslóttur stgr. SILFURBUÐIN Kringlunni 8-12 - Sími 568-9066 Magnaðir bílar á mögnuðu verði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.