Morgunblaðið - 18.08.1998, Page 39

Morgunblaðið - 18.08.1998, Page 39
'40 ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ HESTAR HVORKI tilviljun né heppni réðjþví að Dagur Benónýsson og Galsi frá Bæ sigruðu í slaktaumatölti á Islandsmótinu. Það fékkst staðfest nú þegar þeir sigruðu með miklum yfírburðum öðru sinni á Æðarodda. Rauðhærði refurinn aftur á sigurbraut HESTAR > Æðarnridi á Akranesi ÍSLANDSBANKAMÓT DREYRA EFTIR velheppnað íslandsmót halda Dreyramenn ótrauðir áfram og halda sitt árlega íslandsbanka- mót og þótt h'tið hafí farið fyrir topp- unum í starfsliði Islandsmótsins var ekki annað að sjá en stjórn mótsins væri í góðum höndum. Sýnir það svo ekki verður um villst að margir kunna vel til verka á Skaganum. Eins og á íslandsmótinu lék veðrið við keppendur og mótsgesti. Þátttaka hefur vafalítið oft verið betri á Islandsbankamótum Dreyra en nú og veldur þar sjálfsagt nokkru að í þesari viku verður haldið mikið ínót á Gaddstaðaflötum og hafa sjálf- "^sagt margir valið þann kostinn að keppa þar eystra frekar en á Æðar- odda. Hestakosturinn á Æðarodda var alveg í þokkalegu lagi í opnum flokki þar sem Sigurbjörn Bárðarson var atkvæðamikill eins og oft áður. Sigraði hann á Oddi frá Blönduósi í bæði tölti og fjórgangi þótt hann hefði orðið að hafa svolítið fyrir sigrinum í fjórgangnum. Tvær kon- ur, þær Birgitta Magnúsdóttir á Óðni frá Köldukinn og Hugrún Jó- hannsdóttir á Blæ frá Sigluvík, voru fyrir ofan hann eftir forkeppnina. En gamli refurinn sá við þeim stöllum í úrslitunum og tryggði sér sigurinn. Þá varð Sigurbjörn að sjálfsögðu a»iigahæstur keppenda og hafði einnig sigur í íslenskri tvíkeppni. Nú er sá rauðhærði kominn í kunnug- lega stöðu eftir misjafnt gengi fram- eftir sumri, hirðir nú gulhð á flestum vígstöðvum. Nýbakaðir Islandsmeistarar í slaktaumatölti, Dagur Benónýsson og Galsi frá Bæ, sýndu það svart á hvítu að sigur þeirra á Islandsmót- .inu var engin tilviljun og sigruðu nú af mikilu öiyggi. Með réttu er hægt að segja að enginn hafí komist með tæmar þar sem þeir voru með hæl- ana. * I ungmennaflokki varð Sigurður R. Sigurðsson stigahæstur keppenda auk þess að vinna í íslenskri tvík- eppni. í unglingaflokki var það Sylvía Sigurbjömsdóttir sem hirti hvor tveggja þessi verðlaun en Elva Margeirsdóttir vann þau í barna- flokki. Skeiðtvíkeppni í opnum flokki vann Sigurður Sigurðarson en lær- /jfcngur hans, Sigurður R. Sigurðsson, í skeiðtvíkeppni ungmenna. Góðir tímar náðust í skeiðinu og hafði Valdimar Ólafsson mótsstjóri á orði að vel kæmi til greina að bjóða upp á enn eitt mótið á Skaganum áð- ur en yfir lýkur í haust, nefnilega skeiðmeistaramót. Brautin á Æðar- odda þætti góð og því væri sjálfsagt að bjóða upp á vettvang til að slá eins og eitt eða tvö Islandsmet sagði Valdimar í samtali við blaðamann með bros á vör. En úrslit mótsins urðu annars sem hér segir: Opinn flokkur - Tölt 1. Sigurbjörn Bárðarson Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 7,57/7,83. 2. Birgitta Magnúsdóttir Herði, á Óðni frá Kölduldnn, 6,93/7,25. 3. Hugrún Jóhannsdóttir Gusti, á Blæ frá Sigluvík, 6,93/7,0. 4. Fríða Steinarsdóttir Fáki, á Húna frá Torfunesi, 6,50/6,57. 5. Jakob Sigurðsson Dreyra, á Fróða frá Miðsitju, 6,50/6,53. 6. Sigurður Sigurðarson Herði, á Fífu frá Brún, 6,53/6,04. Fjórgangur 1. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 6,93/7,20. 2. Birgitta Magnúsdóttir Herði, á Óðni frá Köldukinn, 7,0/6,95. 3. Hrafnhildur Þorsteinsdóttir Sörla, á Ægi frá Svínhaga, 6,20/6,93. 4. Hugrún Jóhannsdóttir Gusti, á Blæ frá Sigluvík, 7,03/6,74. 5. Anna B. Ólafsdóttir Sörla, á Prins frá Ketilsstöðum, 6,30/6,67. Fimrngangur 1. Páll B. Hólmarsson Gusti, á ísak frá Eyjólfsstöðum, 6,13/6,55. 2. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Fonti frá Akureyri, 6,30/6,54. 3. Sveinn Ragnarsson Fáki, á Brynj- ari frá Árgerði, 6,23/6,36. 4. Jakob Sigurðsson Dreyra, á Blíðu frá Brattholti, 5,73/6,23. 5. Snorri Dal Fáki, á Sorta frá Kjörs- eyri, 5,97/6,17. Tölt 2 1. Dagur Benónýsson Herði, á Galsa frá bæ, 6,97/7,0. 2. Sigurbjörn Bárðarson Fáki, á Hyl frá Efri-Múla, 5,63/6,63. 3. Sveinn Ragnarsson Fáki, á Brynj- ari frá Árgerði, 6,0/6,58. 4. Páll B. Hólmarsson Gusti, á Isak frá Eyjólfsstöðum, 4,80/6,38. 5. Axel Ómarsson Fáki, á Orðu frá Eyjólfsstöðum, 5,0/5,50. Gæðingaskeið 1. Sigurbjörn Bárðarson Fáki, á Fonti frá Akureyri, 8,29. 2. Sigurður Sigurðsson Herði, á Stjömu-Fáki, 8,04. 3. Sveinn Ragnarsson Fáki, á Brynj- FYRIR Islandsmótið voru smíðuð vönduð dómhús til að hlífa dómurum fyrir vályndum veðrum. Nú þegar húsin hafa verið notuð á tveimur mótum hefur enginn dómari stigið þar inn nema í mesta lagi til að máta og segir það sína sögu um veðurheppni Dreyramanna þetta árið. Fjórgangur 1. Sigurður I. Ámundason Sugga, á Þorra frá Viðvík, 5,77/6,34. 2. Sigurður R. Sigurðsson Fáki, á Rökkva frá Fíflholti, 5,33/6,15. 3. Kristín Ó. Þórðardóttir Sörla, á Síak frá Þúfum, 5,63/5,92. 4. Haukur Bjarnason Faxa, á Frey frá Skáney, 4,27/4,70. Fimmgangur 1. Haukur Bjarnason Faxa, á And- vara frá Skáney, 4,77/5,87. 2. Sigurður I. Ámundason Faxa, á Gjafari frá Stóra-Hofi, 4,57/5,58. 3. Sigurður R. Sigurðsson Fáki, á Óðni frá Þúfu, 4,73/4,59. 4. Bima Tryggvadóttir Herði, á Berki frá Búðarhóli, 3,27/3,55. 5. Helgi Gíslason Ljúfi, á Vætingu frá Ási, 4,07/Gæðingaskeið 1. Sigurður R. Sigurðsson Fáki, á Óðni frá Þúfu, 85,50. 2. Sigurður I. Ámundason Skugga, á Glað frá Skálpastöðum, 5,96. 3. Berghnd R. Guðmundsd. Gusti, á Skeijálu frá Svignaskarði, 3,25. 4. Helgi Gíslason Ljúfi, á Væntingu frá Ási, 2,75. 5. Sóley Margeirsdóttir Mána, á Prúð frá Kotströnd, 2,25. Unglingar - Tölt 1. Sylvía Sigurbjömsdóttir Fáki, á Djákna frá Dunhaga, 6,47/6,58. 2. Guðni Sigurðsson Mána, á Völu frá Skörðugili, 5,90/6,32. 3. Steinunn Hilmarsdóttir Fáki, á Stormi frá Höfn, 5,53/5,92. 4. Sigríður H. Sigurðardóttir Dreyra, á Buslu frá Eiríksstöðum, 5,70/5,71. 5. Berglind R. Guðmundsdóttir Gusti, á Sjöstjörnu frá Svignaskarði, 5,83/5,66. Fjórgangur 1. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Fáki, á Djákna frá Dunhaga, 6,17/6,93. 2. Guðmundur Ó. Unnarsson Mána, á Mósa frá Múlakoti, 5,80/6,14. 3. Sigríður H. Sigurðardóttii' Dreyra, á Þætti frá Vallanesi, 5,43/5,91. 4. Guðni Sigurðsson Mána, á Völu frá Skörðugili, 5;50/5,84. 5. Anna L. Armannsdóttfr Dreyra, á Tígli frá Skipanesi, 5,43/4,73. Fimmgangur 1. Berglind R. Guðmundsdóttir Gusti, á Hrelli frá Vatnsleysu, 4,87/5,70. 2. Sigríður H. Sigurðardóttir Dreyra, á Kyndli frá Vatnsleysu, 4,0/4,27. 3. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Fáki, á Kóngi frá Vallanesi, 3,93/3,93. 4. Sóley Margeirsdóttir Mána, á Prúð frá Kotströnd, 3,93/3,46 Böm - tölt 1. Elva B. Margeirsdóttir Mána, á Svarti frá Sólheimatungu, 5,90/6,22. 2. Camilla P. Sigurðardóttir Mána, á Hauk frá Akureyri, 5,53/6,08. 3. Kristján Magnússon Herði, á Rúbín frá Breiðabólsstað, 4,77/6,05. 4. Hermann R. Unnarsson Mána, á Sval frá Múlakoti, 3,80/3,99. 5. Sigurþór Sigurðsson Fáki, á Gló- faxa frá Þúfu, 4,23/3,42. Fjórgangur 1. Kristján Magnússon Herði, á Hrafnari frá Hindisvík, 5,50/6,02. 2. Elva B. Margeirsdóttir Mána, á Svarti frá Sólheimatungu, 5,40/5,94. 3. Camilla P. Sigurðardóttir Mána, á Hauk frá Akureyri, 5,07/5,67. 4. Hermann R. Unnarsson Mána, á Sval frá Múlakoti, 4,93/5,36. 5. Sigurþór Sigurðsson Fáki, á Gló- faxa frá Þúfu, 3,80/4,91. Valdimar Kristinsson Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson HAUKUR Bjarnason er vel settur með Andvara frá Skáney í fímm- gangi og saman unnu þeir í ungmennaflokki. SIGURBJÖRN Bárðarson er nú kominn í kunnuglegar stellingar þeg- ar hann halar inn flest gullin á einu móti, nú með sjö af níu möguleg- um. Hér tekur hann Font frá Akureyri til kostanna í úrslitum fimm- gangs en þar höfnuðu þeir að vísu í öðru sæti. EFTIR harða keppni hafði Páll Bragi Hólmarsson á ísak frá Eyjólfs- stöðum betur í viðureigninni við Sigurbjörn á Fonti í fímmgangi, Sveinn og Brynjar urðu þriðju, Jakob og Blíða í fjórða sæti og Snorri Dal og Sorti fímmtu. ari frá Árgerði, 86,0. 4. Hjörtur Bergstað Fáki, á Púka frá Langholti, 7,13. 5. Þorvaldur Á. Þorvaldsson Ljúfi, á Eldi, 7,0. Skeið 150 m 1. Sigurbjöm Bárðarson á Neista frá Miðey, 14,7 sek. 2. Hjörtur Bergstað á Púka frá Langholti, 16,2 sek. 3. Snorri Dal á Rispu frá Dalsmynni, 17,0 sek. Skeið 250 m 1. Sigurbjörn Bárðarson á Ósk frá Litladal, 22,8 sek. 2. Sveinn Ragnarsson á Framtíð frá Runnum, 22,9 sek. 3. Múli frá Eyri og Jakob Sigurðs- son, 25,3 sek. Ungmenni - tölt 1. Sigurður I. Ámundason Faxa, á Torfa frá Torfunesi, 5,73/6,28. 2. Sigurður R. Sigurðsson Fáki, á Baldri frá Hörgshóli, 6,20/6,26. 3. Kristín Ó. Þórðardóttir Sörla, á Síak frá Þúfum, 5,47/6,02. 4. Haukur Bjarnason Faxa, á And- vara frá Skáney, 5,53/5,92.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.