Morgunblaðið - 18.08.1998, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 18.08.1998, Blaðsíða 39
'40 ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ HESTAR HVORKI tilviljun né heppni réðjþví að Dagur Benónýsson og Galsi frá Bæ sigruðu í slaktaumatölti á Islandsmótinu. Það fékkst staðfest nú þegar þeir sigruðu með miklum yfírburðum öðru sinni á Æðarodda. Rauðhærði refurinn aftur á sigurbraut HESTAR > Æðarnridi á Akranesi ÍSLANDSBANKAMÓT DREYRA EFTIR velheppnað íslandsmót halda Dreyramenn ótrauðir áfram og halda sitt árlega íslandsbanka- mót og þótt h'tið hafí farið fyrir topp- unum í starfsliði Islandsmótsins var ekki annað að sjá en stjórn mótsins væri í góðum höndum. Sýnir það svo ekki verður um villst að margir kunna vel til verka á Skaganum. Eins og á íslandsmótinu lék veðrið við keppendur og mótsgesti. Þátttaka hefur vafalítið oft verið betri á Islandsbankamótum Dreyra en nú og veldur þar sjálfsagt nokkru að í þesari viku verður haldið mikið ínót á Gaddstaðaflötum og hafa sjálf- "^sagt margir valið þann kostinn að keppa þar eystra frekar en á Æðar- odda. Hestakosturinn á Æðarodda var alveg í þokkalegu lagi í opnum flokki þar sem Sigurbjörn Bárðarson var atkvæðamikill eins og oft áður. Sigraði hann á Oddi frá Blönduósi í bæði tölti og fjórgangi þótt hann hefði orðið að hafa svolítið fyrir sigrinum í fjórgangnum. Tvær kon- ur, þær Birgitta Magnúsdóttir á Óðni frá Köldukinn og Hugrún Jó- hannsdóttir á Blæ frá Sigluvík, voru fyrir ofan hann eftir forkeppnina. En gamli refurinn sá við þeim stöllum í úrslitunum og tryggði sér sigurinn. Þá varð Sigurbjörn að sjálfsögðu a»iigahæstur keppenda og hafði einnig sigur í íslenskri tvíkeppni. Nú er sá rauðhærði kominn í kunnug- lega stöðu eftir misjafnt gengi fram- eftir sumri, hirðir nú gulhð á flestum vígstöðvum. Nýbakaðir Islandsmeistarar í slaktaumatölti, Dagur Benónýsson og Galsi frá Bæ, sýndu það svart á hvítu að sigur þeirra á Islandsmót- .inu var engin tilviljun og sigruðu nú af mikilu öiyggi. Með réttu er hægt að segja að enginn hafí komist með tæmar þar sem þeir voru með hæl- ana. * I ungmennaflokki varð Sigurður R. Sigurðsson stigahæstur keppenda auk þess að vinna í íslenskri tvík- eppni. í unglingaflokki var það Sylvía Sigurbjömsdóttir sem hirti hvor tveggja þessi verðlaun en Elva Margeirsdóttir vann þau í barna- flokki. Skeiðtvíkeppni í opnum flokki vann Sigurður Sigurðarson en lær- /jfcngur hans, Sigurður R. Sigurðsson, í skeiðtvíkeppni ungmenna. Góðir tímar náðust í skeiðinu og hafði Valdimar Ólafsson mótsstjóri á orði að vel kæmi til greina að bjóða upp á enn eitt mótið á Skaganum áð- ur en yfir lýkur í haust, nefnilega skeiðmeistaramót. Brautin á Æðar- odda þætti góð og því væri sjálfsagt að bjóða upp á vettvang til að slá eins og eitt eða tvö Islandsmet sagði Valdimar í samtali við blaðamann með bros á vör. En úrslit mótsins urðu annars sem hér segir: Opinn flokkur - Tölt 1. Sigurbjörn Bárðarson Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 7,57/7,83. 2. Birgitta Magnúsdóttir Herði, á Óðni frá Kölduldnn, 6,93/7,25. 3. Hugrún Jóhannsdóttir Gusti, á Blæ frá Sigluvík, 6,93/7,0. 4. Fríða Steinarsdóttir Fáki, á Húna frá Torfunesi, 6,50/6,57. 5. Jakob Sigurðsson Dreyra, á Fróða frá Miðsitju, 6,50/6,53. 6. Sigurður Sigurðarson Herði, á Fífu frá Brún, 6,53/6,04. Fjórgangur 1. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 6,93/7,20. 2. Birgitta Magnúsdóttir Herði, á Óðni frá Köldukinn, 7,0/6,95. 3. Hrafnhildur Þorsteinsdóttir Sörla, á Ægi frá Svínhaga, 6,20/6,93. 4. Hugrún Jóhannsdóttir Gusti, á Blæ frá Sigluvík, 7,03/6,74. 5. Anna B. Ólafsdóttir Sörla, á Prins frá Ketilsstöðum, 6,30/6,67. Fimrngangur 1. Páll B. Hólmarsson Gusti, á ísak frá Eyjólfsstöðum, 6,13/6,55. 2. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Fonti frá Akureyri, 6,30/6,54. 3. Sveinn Ragnarsson Fáki, á Brynj- ari frá Árgerði, 6,23/6,36. 4. Jakob Sigurðsson Dreyra, á Blíðu frá Brattholti, 5,73/6,23. 5. Snorri Dal Fáki, á Sorta frá Kjörs- eyri, 5,97/6,17. Tölt 2 1. Dagur Benónýsson Herði, á Galsa frá bæ, 6,97/7,0. 2. Sigurbjörn Bárðarson Fáki, á Hyl frá Efri-Múla, 5,63/6,63. 3. Sveinn Ragnarsson Fáki, á Brynj- ari frá Árgerði, 6,0/6,58. 4. Páll B. Hólmarsson Gusti, á Isak frá Eyjólfsstöðum, 4,80/6,38. 5. Axel Ómarsson Fáki, á Orðu frá Eyjólfsstöðum, 5,0/5,50. Gæðingaskeið 1. Sigurbjörn Bárðarson Fáki, á Fonti frá Akureyri, 8,29. 2. Sigurður Sigurðsson Herði, á Stjömu-Fáki, 8,04. 3. Sveinn Ragnarsson Fáki, á Brynj- FYRIR Islandsmótið voru smíðuð vönduð dómhús til að hlífa dómurum fyrir vályndum veðrum. Nú þegar húsin hafa verið notuð á tveimur mótum hefur enginn dómari stigið þar inn nema í mesta lagi til að máta og segir það sína sögu um veðurheppni Dreyramanna þetta árið. Fjórgangur 1. Sigurður I. Ámundason Sugga, á Þorra frá Viðvík, 5,77/6,34. 2. Sigurður R. Sigurðsson Fáki, á Rökkva frá Fíflholti, 5,33/6,15. 3. Kristín Ó. Þórðardóttir Sörla, á Síak frá Þúfum, 5,63/5,92. 4. Haukur Bjarnason Faxa, á Frey frá Skáney, 4,27/4,70. Fimmgangur 1. Haukur Bjarnason Faxa, á And- vara frá Skáney, 4,77/5,87. 2. Sigurður I. Ámundason Faxa, á Gjafari frá Stóra-Hofi, 4,57/5,58. 3. Sigurður R. Sigurðsson Fáki, á Óðni frá Þúfu, 4,73/4,59. 4. Bima Tryggvadóttir Herði, á Berki frá Búðarhóli, 3,27/3,55. 5. Helgi Gíslason Ljúfi, á Vætingu frá Ási, 4,07/Gæðingaskeið 1. Sigurður R. Sigurðsson Fáki, á Óðni frá Þúfu, 85,50. 2. Sigurður I. Ámundason Skugga, á Glað frá Skálpastöðum, 5,96. 3. Berghnd R. Guðmundsd. Gusti, á Skeijálu frá Svignaskarði, 3,25. 4. Helgi Gíslason Ljúfi, á Væntingu frá Ási, 2,75. 5. Sóley Margeirsdóttir Mána, á Prúð frá Kotströnd, 2,25. Unglingar - Tölt 1. Sylvía Sigurbjömsdóttir Fáki, á Djákna frá Dunhaga, 6,47/6,58. 2. Guðni Sigurðsson Mána, á Völu frá Skörðugili, 5,90/6,32. 3. Steinunn Hilmarsdóttir Fáki, á Stormi frá Höfn, 5,53/5,92. 4. Sigríður H. Sigurðardóttir Dreyra, á Buslu frá Eiríksstöðum, 5,70/5,71. 5. Berglind R. Guðmundsdóttir Gusti, á Sjöstjörnu frá Svignaskarði, 5,83/5,66. Fjórgangur 1. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Fáki, á Djákna frá Dunhaga, 6,17/6,93. 2. Guðmundur Ó. Unnarsson Mána, á Mósa frá Múlakoti, 5,80/6,14. 3. Sigríður H. Sigurðardóttii' Dreyra, á Þætti frá Vallanesi, 5,43/5,91. 4. Guðni Sigurðsson Mána, á Völu frá Skörðugili, 5;50/5,84. 5. Anna L. Armannsdóttfr Dreyra, á Tígli frá Skipanesi, 5,43/4,73. Fimmgangur 1. Berglind R. Guðmundsdóttir Gusti, á Hrelli frá Vatnsleysu, 4,87/5,70. 2. Sigríður H. Sigurðardóttir Dreyra, á Kyndli frá Vatnsleysu, 4,0/4,27. 3. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Fáki, á Kóngi frá Vallanesi, 3,93/3,93. 4. Sóley Margeirsdóttir Mána, á Prúð frá Kotströnd, 3,93/3,46 Böm - tölt 1. Elva B. Margeirsdóttir Mána, á Svarti frá Sólheimatungu, 5,90/6,22. 2. Camilla P. Sigurðardóttir Mána, á Hauk frá Akureyri, 5,53/6,08. 3. Kristján Magnússon Herði, á Rúbín frá Breiðabólsstað, 4,77/6,05. 4. Hermann R. Unnarsson Mána, á Sval frá Múlakoti, 3,80/3,99. 5. Sigurþór Sigurðsson Fáki, á Gló- faxa frá Þúfu, 4,23/3,42. Fjórgangur 1. Kristján Magnússon Herði, á Hrafnari frá Hindisvík, 5,50/6,02. 2. Elva B. Margeirsdóttir Mána, á Svarti frá Sólheimatungu, 5,40/5,94. 3. Camilla P. Sigurðardóttir Mána, á Hauk frá Akureyri, 5,07/5,67. 4. Hermann R. Unnarsson Mána, á Sval frá Múlakoti, 4,93/5,36. 5. Sigurþór Sigurðsson Fáki, á Gló- faxa frá Þúfu, 3,80/4,91. Valdimar Kristinsson Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson HAUKUR Bjarnason er vel settur með Andvara frá Skáney í fímm- gangi og saman unnu þeir í ungmennaflokki. SIGURBJÖRN Bárðarson er nú kominn í kunnuglegar stellingar þeg- ar hann halar inn flest gullin á einu móti, nú með sjö af níu möguleg- um. Hér tekur hann Font frá Akureyri til kostanna í úrslitum fimm- gangs en þar höfnuðu þeir að vísu í öðru sæti. EFTIR harða keppni hafði Páll Bragi Hólmarsson á ísak frá Eyjólfs- stöðum betur í viðureigninni við Sigurbjörn á Fonti í fímmgangi, Sveinn og Brynjar urðu þriðju, Jakob og Blíða í fjórða sæti og Snorri Dal og Sorti fímmtu. ari frá Árgerði, 86,0. 4. Hjörtur Bergstað Fáki, á Púka frá Langholti, 7,13. 5. Þorvaldur Á. Þorvaldsson Ljúfi, á Eldi, 7,0. Skeið 150 m 1. Sigurbjöm Bárðarson á Neista frá Miðey, 14,7 sek. 2. Hjörtur Bergstað á Púka frá Langholti, 16,2 sek. 3. Snorri Dal á Rispu frá Dalsmynni, 17,0 sek. Skeið 250 m 1. Sigurbjörn Bárðarson á Ósk frá Litladal, 22,8 sek. 2. Sveinn Ragnarsson á Framtíð frá Runnum, 22,9 sek. 3. Múli frá Eyri og Jakob Sigurðs- son, 25,3 sek. Ungmenni - tölt 1. Sigurður I. Ámundason Faxa, á Torfa frá Torfunesi, 5,73/6,28. 2. Sigurður R. Sigurðsson Fáki, á Baldri frá Hörgshóli, 6,20/6,26. 3. Kristín Ó. Þórðardóttir Sörla, á Síak frá Þúfum, 5,47/6,02. 4. Haukur Bjarnason Faxa, á And- vara frá Skáney, 5,53/5,92.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.