Morgunblaðið - 19.08.1998, Side 44

Morgunblaðið - 19.08.1998, Side 44
44 MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ SOPHIA Loren ásamt sonum sínum, Carlo og Eduardo Ponti, og eigin- manninum Carlo Ponti. Sophia Loren lögð á ►LEIKKONAN ástsæla Sophia Loren var lögð inn á spitala í New York á mánudag eftir að hafa fengið hjartsláttartruflanir. Að sögn talsmanns hennar verð- ur hún í nokkra daga á sjúkra- húsi í rannsóknum og mun að því loknu taka sér góða hvfld. „Þetta er í fyrsta skipti sem þetta kem- ur fyrir,“ bætti hann við. „Hún hefur alltaf verið frekar hraust og það er óvenjulegt að henni líði ekki vel.“ Eiginmaður Sophiu Loren, Carlo Ponti, sagði ítölskum fjöl- spítala miðlum að konan sín hefði sagt við sig: „Nú get ég loksins hvflst." Hann bætti við: „Upp á síðkastið hefur hún ferðast of mikið, útaf skuldbindingum vegna kvikmynda og útgáfu." Ponti sagði einnig að Loren gæti ekki verið viðstödd Kvikmynda- hátíðina í Feneyjum í byrjun september þar sem hún átti að taka við verðlaunum fyrir æviframlag sitt til kvikmynda. „Hún verður að taka mánaðar- hvfld og fara vel með sig,“ sagði hann að lokum. CiSLENSKA ÓI'LHAN í __Miðaiala 551 1475 « Lau. 22. allra síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasala simi 551 1475. Opin alla daga kl. 15-19. Símapantanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. á Stóra sviði kl. 20.00 eftir Jim Jacobs og Warren Casey. Fös. 21/8, uppselt, lau. 22/8, uppselt, lau. 22/8, aukasýning kl. 23.30. sun. 23/8, kl. 16.00, uppselt, sun. 23/8, uppselt, fim. 27/8, laus sæti, fös. 28/8, örfá sæti laus, fös. 28/8, aukasýning, kl. 23.30, lau. 29/8, aukasýning kl. 16.00, lau. 29/8, uppselt, sun. 30/8, nokkur sæti laus. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Kaftiífikhímft I HLAÐVARPANUM Vcsturgötu 3 ______________ SUMARTÓNLEIKAROÐ KAFFILEIKHÚSSINS -Ágústkvöld". Signý Sæmundsdóttir syngur lög úr öllum áttum. fim 20. ágúst kl. 21 laus sæti MENNINGARNÓTT í KAFFILEIKHÚSINU lau. 22. ágúst „Lff rnanns" e. Leoníd Anrejev. Frums. í tilefni Menningarnætur. kl. 22 laus sæti Kvennaband harmonikufélags Reykjavikur kl. 23 laus sæti og að- gangur ókeypis □raugasögur úr miðbænum í flutn- ingi Erlings Gíslasonar, kl. 00.30 laus sæti, aðg. ókeypis Miðasala kl. 15 til 18 alla virka daga Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is fim. 20/8 kl. 20 UPPSELT fös. 21/8 kl. 20 UPPSELT fös. 21/8 kl. 23.30 aukas./örfá sæti sun. 23/8 kl. 20 örfá sæti laus fim. 27/8 kl. 20 örfá sæti laus lau. 29/8 kl. 20 UPPSELT lau. 29/8 kl. 20 UPPSELT Miðasala opiil kl. 12-18 Ósáttar pantanir seklar daglega MiðasöUsími: 5 30 30 30 Miöaverö aöeins kr. 790,- Innifalið I verði er: Miði á Hróa hött Miöi I Fjölskyldu -og Húsdýragarðinn Frítt I öll tæki I garðinum Hestur, geitur og kanínur eru í sýningunni Sýningin fer fram í sirkustjaldi Miðasala: 562 2570 • Nótt&Dagur Söngleikja-leikritið í Fjölskyldu -og Húsdýragarðinum — Mlð. 19. ðgúst ki. 14:30"-— Fim. 20. ágúst kí. 14.30 Fös. 21. ágúst kl. 14.30 Allra síðustu sýningar. Miöaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Vöröufélagar LÍ fá 30% afslátt Sýnt í íslensku óperunni Miðasölusími 551 1475 \ JSP-1 JjJ jj amnraen Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 20/8 kl. 21 örfá sæti laus fös. 21/8 kl. 21 Aukasýning lau. 22/8 kl. 23 FÓLK í FRÉTTUM Spielberg heldur efsta sætinu Titill Síðasta vika fllls 1. (1.) Saving Private Ryan 947m.kr. 13,2 m.S 126,0 m.$ 2. (-) How Stella Got Her Groove Back 815m.kr. 11,3 m.$ 3. (-) TheAvengers 742m.kr. 10,3 m.$ 4. (4.) There's Something About Mary 635m.kr. 8,8 m.$ 91,3 m.$ 5. (2.) SnakeEyes 622m.kr. 8,6 m.$ 31,6 m.$ 6. (3.) Halloween: H20 610m.kr. 8,5 m.$ 40,1 m.$ 7. (6.) Ever After: A Cinderella Story 432m.kr. 6,0 m.S 34,0 m.$ 8. (5.) The Parent Trap 408m.kr. 5,7 m.$ 43,6 m.$ 9. (7.) The Negotiator 303m.kr. 4,2 m.$ 32,5 m.$ 10. (9.) Armageddon__________________298m.kr. 4,1 m.$ 180,0 m.$ STÓRMYND Spielbergs „Saving Private Ryan“ hélt efsta sæti á lista yfir mest sóttu kvikmyndir vestan hafs fjórðu helgina í röð, þrátt fyrir að fjórar nýjar myndir væru frum- sýndar vítt og breitt um Bandarík- in. _ Á meðal þeirra mynda sem eru nýjar á lista er „How Stella Got Her Groove Back“ sem hafnaði í öðru sæti. „The Avengers" olli vonbrigð- um og náði aðeins þriðja sæti. Stór þáttur í velgengni „Saving Private Ryan“, þar sem Tom Hanks er í aðalhlutverki, er að áhorfendur fara oftar en einu sinni á myndina. Útgöngukannanir sem gerðar voru um helgina leiddu í ljós að fimmt- ungur bíógesta hafði séð myndina áður. Myndin hefur nú halað inn 125,8 milljónir dollara og hefur því verið spáð að heildartekjurnar í Banda- ríkjunum eigi eftir að fara upp í 180 milljónir. Stella, sem byggð er á skáldsögu Terry McMillans, fjallar um mið- aldra konu og tvítugan mann sem eiga í ástarsambandi. í aðalhlut- verkum eru Angela Bassett og ný- liðinn Taye Diggs. Þessi rómantíska mynd hitti í mark hjá svörtum kon- um, samkvæmt útgöngukönnunum. Um 80% af þeim sem fóru á mynd- ina voru svartir, og þar af voni kon- ur 70%. Þá voru 70% bíógesta 25 ára og eldri. Kvikmyndin „Það er eitthvað við Mary“ hélt áfram sigurgöngu sinni og féll aðeins um 6% í aðsókn. Ca- meron Diaz er í aðalhlutverki í myndinni og er því spáð að hún nái inn rúmlega 130 milljónum dollara. Annars á aðsóknin líklega eftir að minnka næstu vikurnar þegar skól- arnir byrja á ný og sumarfríinu lýk- ur hjá nemendum í Bandaríkjunum. Barna- dans Foster og Channing ► LEIKKONURN AR Stockard Channing og Jodie Foster stilltu sér saman upp á forsýningu myndarinnar „The Baby Dance“ í Los Angeles fyrr í vikunni. Fost- er er framleiðandi myndar- innar í gegnuin framíeiðslu- fyrirtæki sitt Egg Pictures Production. Það er liins veg- ar Stockard Channing, sem flestir þekkja úr inyndinni „Grease", sem leikur konu sem hefur um árabil reynt að eignast barn án árangurs. Myndin fjallar um tvær gjör- élíkar Qölskyldur sem lenda í (ilfinningabaráttu hvor við aðra og lífið sjálft. Eins og kunnugt er eignaðist Foster sitt fyrsta barn 20. júlí síð- astliðinn og er efni myndar- innar henni því vafalaust hugleikið. a Einhleyp ►LEIKKONAN Mira Sorvino er orðin einhleyp á ný eftir að sambandi hennar og salsa- stjörnunnar Marc Ant- honys lauk nú á dögunum. Þau byrjuðu að draga sig saman fyrr í sum- ar eða skömmu eft- ir að upp úr slitnaði hjá Sorvino og leik- stjóranum Quentin Tarantino. Að sögn dagblaðsins Daily News eru sambandsslit Sorvino og Ant- honys á vinalegu nótunum. Þess má geta að þegar leiðir Sorvino og Tar- antinos skildi voru ýmis safa- rík ummæli höfð eftir þeim í fjöl- miðlum sem nú hafa ver- ið leiðrétt. Tarantino átti að hafa sagt að Sor- vino væri þurftafrek og svo háð honum að hann hefði fengið nóg. Sorvino átti hins vegar að hafa sagt að Tarantino væri yndislegur maður og snill- ingur en gæti hins vegar ekki haldið buxunum upp um sig. Fyrir skömmu sendu kynn- ingarfulltrúar stjarnanna frá sér til- kynningu þar sem fullyrt er að hvorki Sorvino né Tarantino hafi látið þessi ummæli falla. Þau beri mikla virðingu hvort fyrir öðru.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.