Morgunblaðið - 05.09.1998, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 05.09.1998, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1998 65 FÓLK í FRÉTTUM Ekki sársauka- laust ► PRINS sársaukans á Kamikaze-furðusýningunni setti nýverið nýtt heimsmet þótt líklega hafí það ekki verið honum alveg að sársaukalausu. Metið fólst nefnilega í því að hann lét Iyfta líkama sínum með krókum sem var krækt í bak og kálfa. Kamikaze-sýning- in var ein af vinsælustu upp- ákomum Edinborgar-hátíðar- innar í siðasta Elton John klífur upp fyrir Billy Joel ► ELTON John er orðinn annar söluhæsti sólótónlistarmaður allra tíma í Bandaríkjunum. Plöt- ur hans hafa selst í 60,6 milljón- um eintaka og er hann kominn upp fyrir Billy Joel sem er f þriðja sæti með 60 milljónir ein- taka. Hann á þó ennþá langt í land með að ná Garth Brooks sem trónir í efsta sætinu með 81 milljón seldra platna. Barbra Streisand er í fjórða sæti með 57,3 milljónir og Elvis Presley í því fimmta með 50,1 niilljón. MYNDBÖND Satt og logið Logið í Ameríku (Telling Lies in Ameríca)_ D r a in a ★ 2 Framleiðsla: Ben Myron og Frank Rubel Kuzui. Leikstjórn: Guy Fer- land. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Brad Renfro og Calista Flickliart. 98 mín. Bandarísk. Myndform, ágúst 1998. Leyfð öllum aldurshópum. KARCHY Jonas (Renfro) er ung- lingur sem flúið hefur til Bandaríkj- anna frá Rúmeníu ásamt föður sín- um. Feðgarnir bíða þess að hljóta þegnrétt, en framtíð þeirra er stefnt í voða þeg- ar Karchy flæk- ist inn í glæpamál. Þetta er til- tölulega alvarleg unglingamynd um vanda fólks sem verður að tileinka sér nýja menningu í nýju landi. Jafnframt fjallar hún um al- mennari vandamál eins og heiðar- leika, vináttu, tryggð og ást. Heið- arleiki er afstætt hugtak sem Karchy verðm- að skilgreina fyrir sig sjálfur. Það veldur honum vanda að Iygin er viðurkennt vopn í lífs- baráttunni í Ameríku, en þegar kemur að samskiptum við ástvini á hún hvergi heima. Leikur, leik- stjórn og tæknivinna er með ágæt- um. . Joksins a Islandí OPNUM í DAG GLÆSILEGA MORGAN KVENFATAVERSLUN Fatnaður fyrir konur á öllum aldri Morgan er frönsk verslunarkeðja og eru starfræktar yfir 350 verslanir i París — New York — London og Tokyo og nú loksins í Reykjavik... Wl-O-R^G^A-N Kringlunni 4 — 6, sími 533 1720 IJ Guðmundur Ásgeirsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.