Morgunblaðið - 05.09.1998, Page 65

Morgunblaðið - 05.09.1998, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1998 65 FÓLK í FRÉTTUM Ekki sársauka- laust ► PRINS sársaukans á Kamikaze-furðusýningunni setti nýverið nýtt heimsmet þótt líklega hafí það ekki verið honum alveg að sársaukalausu. Metið fólst nefnilega í því að hann lét Iyfta líkama sínum með krókum sem var krækt í bak og kálfa. Kamikaze-sýning- in var ein af vinsælustu upp- ákomum Edinborgar-hátíðar- innar í siðasta Elton John klífur upp fyrir Billy Joel ► ELTON John er orðinn annar söluhæsti sólótónlistarmaður allra tíma í Bandaríkjunum. Plöt- ur hans hafa selst í 60,6 milljón- um eintaka og er hann kominn upp fyrir Billy Joel sem er f þriðja sæti með 60 milljónir ein- taka. Hann á þó ennþá langt í land með að ná Garth Brooks sem trónir í efsta sætinu með 81 milljón seldra platna. Barbra Streisand er í fjórða sæti með 57,3 milljónir og Elvis Presley í því fimmta með 50,1 niilljón. MYNDBÖND Satt og logið Logið í Ameríku (Telling Lies in Ameríca)_ D r a in a ★ 2 Framleiðsla: Ben Myron og Frank Rubel Kuzui. Leikstjórn: Guy Fer- land. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Brad Renfro og Calista Flickliart. 98 mín. Bandarísk. Myndform, ágúst 1998. Leyfð öllum aldurshópum. KARCHY Jonas (Renfro) er ung- lingur sem flúið hefur til Bandaríkj- anna frá Rúmeníu ásamt föður sín- um. Feðgarnir bíða þess að hljóta þegnrétt, en framtíð þeirra er stefnt í voða þeg- ar Karchy flæk- ist inn í glæpamál. Þetta er til- tölulega alvarleg unglingamynd um vanda fólks sem verður að tileinka sér nýja menningu í nýju landi. Jafnframt fjallar hún um al- mennari vandamál eins og heiðar- leika, vináttu, tryggð og ást. Heið- arleiki er afstætt hugtak sem Karchy verðm- að skilgreina fyrir sig sjálfur. Það veldur honum vanda að Iygin er viðurkennt vopn í lífs- baráttunni í Ameríku, en þegar kemur að samskiptum við ástvini á hún hvergi heima. Leikur, leik- stjórn og tæknivinna er með ágæt- um. . Joksins a Islandí OPNUM í DAG GLÆSILEGA MORGAN KVENFATAVERSLUN Fatnaður fyrir konur á öllum aldri Morgan er frönsk verslunarkeðja og eru starfræktar yfir 350 verslanir i París — New York — London og Tokyo og nú loksins í Reykjavik... Wl-O-R^G^A-N Kringlunni 4 — 6, sími 533 1720 IJ Guðmundur Ásgeirsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.