Morgunblaðið - 06.09.1998, Side 15

Morgunblaðið - 06.09.1998, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1998 15 Breytingaskeidid • getun vepið besta tímabil ævinnar Breytingaskeiðinu hjá konum fylgja oft margvísleg óþægindi. Einkenni þessa tímabils geta verið sem dæmi; hita kulda,-og svitakóf, spenna, leiði, kvíði, óöryggi og svefntruflanir. Einnig þurrkur í leggöngum sem getur gert kynlífið óþægilegt. Beinþynning ágerist eftirtíðarhvörf og þar með meiri hætta á beinbrotum. Vísindin hafa lagt konum lið og eru margir valkostir í boði til þess að gera þetta tímabil ánægjulegt, þegar þroski konunnar er í hámarki. Menopace hylkin - nýr valkostur. Fjölmargar rannsóknir hafa leitt í Ijós, að við reglulega notkun á Menopace hafa mörg ofangreindra einkenna minnkað eða horfið í allt að 89% tilfella. (Dr. Caroline M. Shreeve. Women's Realm - Menopace Trial) í september Þú kaupir 3ja mánaða skammt af Menopace og færð 1 pakka af Osteocare kalki með magnesíum, sínki og D vítamíni í kaupbæti! Menopace - öfluga vítamín- og steinefnablandan œtluðu konum um og eftirfertugt er nú loksinsfáanleg Menopæe er þróað af sérfræðingum til að hjálpa konum við að takast á við breytingaraldurinn. Menopæe inniheldur öfluga blöndu af 20 vrtamínum og steinefnum. Menopæe er mjög auðvelt í meðförum, aðeins 1 hylki ádag. Menopaœ hentar einnig konum sem taka inn hormónalyf. Menopaœ er fáanlegt í 30 og 90 daga skömmtum ^.......'>> ,0^0 1,, nm|>te,ViOT ........................ .SStrrrifftf* 'fMUrtx \ nut/r .Vfrj£;nr.\*nrn. iCtrn: rtnti X’iittt rrnn Z> • i Suerkl vUÍmin- »g Sdcn ogantiotetdtmut Vitamin-ognitnrtalnlslm A ridi source of CALCIUM m niitlt íífWi MAGNESIUM /JNC áf ITTAMIS D To hríp maivtain ■STRONG BONES n Fanný Jónmundsdóttir Leiðbeinandi Brian Tracy International Menopace hylkin eru mjög hentug fyrir nútímakonuna. Þau innihalda ríkulega skammta af helstu vítamínum og steinefnum sem eru nauðsynleg konum fyrir og eftir tíðarhvörf. Hvet allar konurtil að finna leiðirtil heilbrigðara lífernis á þessu frábæra tímabili. VITABIOT/CS n Fæst aðeins í lyfjaverslunum VITABIOTICS - Líkaminn launarþéralla reglu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.