Morgunblaðið - 06.09.1998, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.09.1998, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1998 19 LISTIR falla inn í hópinn helclur en að standa gegn þrýstingi. Ég reyni þó að skilja þetta og bæta ráð mitt í lokin.“ Mai'grét er e>n fjögurra aðstand- enda Furðuleikhússins sem ásamt Draumasmiðjunni stendur að upp- setningu Ávaxtakörfunnar. Hin eru Gunnar Gunnsteinsson, Olöf Sverr- isdóttir og Eggert Kaaber. „Avaxtakarfan er annars barnið þeirra Gunnars og hennar Kikku (Kristlaugar) og hefur verið að gerj- ast í langan tíma. Hún skrifaði hlut- verk Maju jarðarbers með mig í huga.“ Stórlát appelsína Fáir í leikritinu líta eins stórt á sig og Eva appelsína sem reynist að lokum besta skinn þrátt fyrir appel- sínuhúðina sem er eins og að hálfu leyti flett utan af henni. Lét hún kannski skræla sig hjá lýtalækni? „Já, mér fannst þetta líta betur út svona. Meiri sveigjanleiki. Hún nýt- ur sín betur hún Eva svona.“ Sjöfn Evertsdóttir er nýútskrifuð úr Leiklistarskólanum ásamt Guð- mundi I. Þorvaldssyni (banani) og Lindu Ásgeirsdóttur (pera). „Þetta er mitt fyrsta verk síðan ég útskrif- aðist. Það er svo gaman að leika þetta. Þetta er svo lifandi hlutverk og ég fæ að syngja en það finnst mér svo gaman.“ Hvað um eineltið? Heldur Eva að hún sé eitthvað betri en aðrir? „Ég er betri og fallegri en aðrir ávextir!" svarar Eva og rekur upp stór augu. „En ég er reyndar óskaplega hrædd við að verða lögð í einelti, að verða elt ein, að fólkið hópist saman og elti mig. Líka sérstaklega vegna þess að ég átta mig á því að appel- sínan er appelsínugul, það sést í speglínum mínum sem er minn besti vinur, og eiginlega eins á litinn og gulrótin. Og þá sé ég um leið að þegar gul- rótin er kölluð ljót, það gerir t.d. græni bananinn, þá er það ákaflega móðgandi. Fyrst hún er sögð ljót gæti einhverjum dottið í hug að segja að ég væri ljót. Maja var nátt- úrlega rauð og ógnaði mér ekki sem slík en gulrótin er komin fullnálægt mér. Hugsanlega er það bara best fyrir mig að koma á jafnrétti og bræðralagi!? Ballett Byrjendur (yngst 4 ára) og framhaldsnemendur. Innritun í síma 561 9031 Ballettskóli Sigríðar Armann Skúlagötu 32-34 og Iþróttahúsi Breiðabliks, Smáranum, Kópavogi. Söng'konur í sumarskapi í Iðnó 4 KLASSÍSKAR, þær Aðalheiður Þorsteinsdóttir, Björk Jónsdóttir, Jóhanna V. Þórhallsdóttir og Mar- grét J. Pálmadóttir, flytja söngdag- skrá sína, „Söngkonur í sumar- skapi“ í Iðnó þriðjudaginn 8. og miðvikudaginn 9. september kl. 20.30. BODDÍ Bílavörubúðin FJÖDRIN I fararbroddi SKEIFUNNI 2,108 REYKJAVÍK SÍMI 588 2550 Eigum mikiö úrval af boddíhlutum í flestar geröir bifreiða. Nánari upplýsingar fást hjá sölumönnum okkar í síma 588 2550 Loksinsl __ bíllinn sem við höfum beðið eftir í meira en ár. Sprettharður heimilis- og fjölnotabíll sem skarar fram úr. WAGON R* MEÐ FRAMÚR- SKARANDI + 4x4 DRIFI + ÖRYGGI + ABS + LIPURÐ + RÝMI *#■ ÚTSÝNI + ÞÆGINDUM + AKSTURS- EIGINLEIKUM + SPARNEYTNI $ SUZUKI m*..........—- SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is WAGON Ft+ er nýr 4X4 heimilis- og fjölnotabíll frá Suzuki. Með frumlegri og skemmtilegri hönnun hefur tekist að sameina í einum bíl nettan sendiferðabíl og rúmgóðan fjölskyldubíl. www.mbl.is ; ife**4*' wagonST vvagon W* með 4x4 drifi og ABS hemlavörn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.