Morgunblaðið - 06.09.1998, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 06.09.1998, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1998 49 Sveitar- félagið Skagafjörður (Skagafjörður svf.) Frá Jóni Kristvin Margeirssyni: HIN nýju nöfn á stjómsýslueiningum eru nú til umræðu þar eð ömefnda- nefnd hefur hafnað mörgum tilboðum sem stjómir hinna nýju sveitarfélaga hafa gert um nöfn. Eitt þessara nafna er Skagafjörður og fyrir burtfluttan Skagfirðing, eins og undirritaðan, lít- ur það einkennilega út, ef Skagfirð- ingum verðu bannað að bæta enn einni merkingu inn í þetta orð. Eins og kunnugt er hefur Skagafjörður tvenns konar meridngu og hefur lengi haft. Það þýðir í fyrsta lagi það haf- svæði sem liggur milli Skaga og Fijótavíkur og þar inn af. I öðru lagi mei'kir það landsvæði og þarf varla að útskýra nánar hvaða landsvæði átt er við. Allan þann tíma sem ég átti heima á æskuslóðum mínum varð ég aldrei var við það að það ylli erfiðleikum að orðið Skagafjörður væri þannig notað í tvenns konar merkingu. Nú vilja Skagfirðingar bæta við þriðju merk- ingunni og nota orðið yfir stjómsýslu- einingu, sveitarfélag. Mér sýnist að það hljóti að vera í lagi. Hér er ekki verið að leggja til að annað hafsvæði eða annað landsvæði verði nefnt Skagafjörður. í nýlegri grein um þetta úr fórum örnefnanefndar segir að ef þetta nafn yrði leyft myndi það skapa óhagræði. Hér sýnist mér gæta óþarflega mik- illar svartsýni hjá þessari nefnd. Ekki þarf annað en bæta skammstöf- uninni svf. (sveitarfélag) aftan við Skagafjörð til að útiloka rugling. Reyndar hverfur hugurinn hér að Hrútafjarðardæminu. Ætla má að fjörðurinn hafi fengið nafnið Hrúta- fjörður í upphafi og síðan hafi bggð- inni upp af firðinum beggja vegna Hrútafjarðarár einnig verið gefið nafnið Hrútafjörður án þess að þörf væri hér á sérstakri skammstöfun. Notkunarmöguleiki orða er vissulega mikill og getur stundum komið á óvart. Það hefur t.d. tekist að nota sama orðið öldum saman um tvö til- tekin aðgreind landsvæði á Islandi. Hér á undirritaður við Borgarfjörð. Einhvern veginn tókst móðurmálinu að ráða fram úr þessu og ekki hafa borist fréttir um að tillögur hafi verið lagðar fram um að þessu skyldi breytt og annar Borgarfjörðurinn missa heiti sitt. JÓN KRISTVIN MARGEIRSSON, Logalandi 17, Reykjavík. Leikfimi í Breidagerðisskóla Hressandi leikfimi fyrir konur á öllum aldri hefst þriðjudaginn 15. september. Skráning og/eða upplýsingar í síma 554 2982. Arna Kristmannsdóttir, íþróttakennari. MISSTU EKKI AF EINSTÖKU TÆKIFÆRIN GRUNNNÁMSKEIÐ I VOGA orka - jafnvægi - árangur Pétur Valgeirsson er reyndur Yogakennari og er nýlega kominn frá einni þekktustu yogastöö Bandaríkjanna, þar sem hann kenndi undirstöðu- atriði Hatha Yoga o.fl. PlanetPulse býður núgrunnnámskeiðí Yoga hjá einum hæfasta yogakennara á íslandi, Pétri Valgeirssyni Námskeiðið er haldið í fallegu og róandi umhverfi Planet Pulse á Hótel Esju og er öllum opið. Námsefnið er eftirfarandi: -Grunnstöður í Hatha Yoga - Öndunaræfingar - Slökun - Hugleiösla - Hugmyndafræði O.fl. Kennt er tvisvar í viku, 90 mínútur í senn (fjórar vikur NÁMSKEIÐIN HEFJAST 14. OG 15. SEPTEMBER. Einnig bjóöun við kennslumyndbönd I Yoga UPPLÝSINGAR OG INNRITUN I SÍMA 588-1700 Ég þakka af alhug öllum þeim, sem glöddu mig með gjöfum og heimsóknum á 70 ára afmæli mínu þann 22. ágúst síðastliðinn. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg Guðjónsdóttir, Bólstaðarhlíð 45, Reykjavík. Kortasalan hefst mánudaginn 7. september - innifaldar eru 8 sýningar 5 á Stóra sviði: Mávahlátur, Kristín Marja Baldursdóttir/Jón J. Hjartarson Horftfrá brúnni, Arthur Miller Vorið vaknar, Frank Wedekind Stjórnleysingi ferst af slysförum, Dario Fo íslenski dansfiokkurinn, danssýning Kœmi viðskiptavinir Mánudaginn 7. september nk. hef ég störf Hjá Dúdda, Suðurlandsbraut 2. Þar mun ég bjóða ykkur þjónustu mína frá kl. 9.00 til 14.00 mánudaga til föstudaga og síminn er 581 3055. Einarsdóttir. 3 á Litla sviði: Ofanljós, David Hare Búasaga, Þór Rögnvaldsson Fegurðardrottningin frá Línakri, Martin McDonagh Verð áskriftarkorta er 9.800 kr. Afsláttarkort gildir á 5 sýningar að eigin vali: Þú sparar allt aí 3.000 kr. Á Stóra sviði: Mávahlátur, Pétur Pan, Horft frá brúnni, Vorið vaknar, Stjórnleysingi ferst af slysförum, Sex í sveit, Grease, (slenski dansflokkurinn. Á Litla sviði: Ofanljós, Búasaga, Fegurðardrottningin frá Línakri, Sumarið '37. Verð afsláttarkorta er 7.500 kr. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13:00-18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir BORGARLEI KHÚSIÐ eru fré k'- 10:00 virka daga. Sími 568 8000 RAY BROWN TRIO PUTTE WICKMAN Cristián Cuturrufo Daniel Nolgárd Stórsveit Reykjavíkur Yoga og allir hinir á Jazzhátíð Reykjavíkur 9.-13. september 1998 Miðasala í JAPIS og ÍSLENSKU OPERUNNI Agnar Már Magnússon Alfreð Alfreðsson Andrea Gylfadóttir Árni Heiðar Karlsson Birgir Bragason Bjarni Sveinbjörnsson Björn Thoroddsen Carl Möller Claes Crona Cristián Cuturruto Daniel Nolgárd Egill B. Hreinsson Egill Ólafsson Geoff Keezer Guðmundur R. Einarsson Gunnar Hrafnsson Gunna'r Pálsson Gunnlaugur Briem Hans Backenroth Hans Jensson Hilmar Jensson Kareem Riggins Kjartan Valdemarsson Kristjana Stefánsdóttir Matthías Hemstock Michael Kneihs Natasza Kurek Ólafur B. Ólafsson Ólafur Stephensen Ólafur Stolzenwald Ómar Axelsson Óskar Guðjónsson Pétur Grétarsson Pétur Östlund Putte Wickman Ray Brown Stefán Ó. Jakobsson Stórsveit Reykjavikur Tena Palmer Tómas R. Einarsson Yoga Þorleifur Gíslason Þorsteinn Eiríksson Póra Gréta Þórisdóttir Þórður Högnason ifriu- og vörðufélagar LANDSBANKANS fá afslátt á miðum á tónleika Jazzhátíðar Reykjavíkur gegn framvísun skírteinis
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.