Morgunblaðið - 06.09.1998, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1998 51
I DAG
BRIDS
Dnisjón (1110111111111111'
Púll Arnarson
í LEIK Breta og ítala á
EB-mótinu fyrr á árinu,
kom þetta spil upp:
Austur gefur; enginn á
hættu.
Norður
A ÁG6
V 97 _
♦ KDG
* ÁD1043
Vestur
♦ D873
VÁG653
♦ 1043
*6
Austur
* K109542
V K
♦ 2
* 98752
Suður
*-
¥ D10842
♦ Á98765
* KG
Sex tíglar voru spilaðir á
báðum borðum, en þar
sem bresku Hackettbræð-
urnir, Justin og Jason,
voru í vörninni fór slemm-
an strax niður á hjarta-
stungu. Á hinu borðinu
voru Hackett eldri og
Tony Forrester í NS:
Vestur Norður Austur Suður
Rinaldi Hackett Pulga Forrester
- - Pass 1 hjarta
Pass 2 lauf 2 spaóar 3 tíglar
3spaðar Pass Pass 4 tíglar
Pass 4 spaðar Dobl Redobl
Pass 5 lauf Pass 5 tíglar
Pass 5 spaðar Pass 6 tíglar
Allir pass
Eftir þessar sagnir hefði
vestur getað fundið
hjartaásinn út, en hann
bar of mikla virðingu fyr-
ir andstæðingum sínum
og kom út með tromp.
Prá bæjardyrum Foit-
esters var útlitið bjart,
því hann hugðist taka
trompin og henda svo
fjórum hjörtum niður í
lauf og spaðaás. Hann tók
fyrst tromp þrisvar og
spilaði svo laufkóng og
gosa, sem hann ætlaði að
yfirtaka. En þá henti
vestur spaða!
Þá varð Forrester að
grípa til annarra ráða.
Það var orðið mjög líklegt
að hjartaliturinn skiptist
5-1. Forrester setti því
lítið lauf úr borði og spil
aði smáu hjarta. Vestur
svaf á verðinum og lét lít
ið hjarta í slaginn, svo
austur varð að taka á
kónginn blankan og spila
blindum inn.
Auðvitað átti vestur að
beita krókódílabragðinu
gleypa kóng makkers
með ás og spila sér út á
hjartagosa. Hann hefði þá
fengið síðasta slaginn á
hjartasexuna!
Árnað heilla
Q/\ÁRA afmæli. Áttræð
OvFverður þriðjudaginn
8. september, Halldóra
Thorlacius, Suðurgötu 17-
21, Sandgerði. Hún tekur á
móti gestum á heimili sínu á
afmælisdaginn eftir kl. 19.
/?/\ÁRA afmæli. Á morg-
ÖUun, mánudaginn 7.
september, verður sextug
Lind Ebbadóttir, Holtsbúð
103, Garðabæ. Eiginmaður
hennar er Jdn Ólafsson. Þau
hjónin taka á móti gestum í
dag, sunnudaginn 6. septem-
ber, í sal tannlæknafélags-
ins, Síðumúla 35, frá kl. 17.
/?/\ÁRA afmæli. Á morg-
Ov/un, mánudaginn 7.
september, verður sextugur
Guðmundur T. Magnússon,
Þrúðvangi 5, Hafnarfirði.
Eiginkona hans er Petrína
R. Ágústsddttir. Þau taka á
móti ættingjum og vinum í
Oddfellow-húsinu, Staðai'-
bergi 2-4, kl. 20 í dag,
sunnudaginn 6. september.
Með morgunkaffinu
HVERSU lengi hefurðu
fundið fyrir þessu
ofsóknaræði?
HÆTTU nú Sigurður.
Póstberinn getur ekkert
að þessu gert?
HÖGNI HREKKVÍSI
ORÐABÓKIN
SIÐAST var bent á
beygingu so. að heyja í
merkingunni að fram-
kvæma eða gera e-ð,
heyja þing, orustu eða
baráttu. Nú skal minnzt
á so. að æja í merking-
unni að nema staðar,
hvíla (hesta). Kenni-
myndir hennar eru að
æja, áði og áð. Ég verð
að æja hestunum, ég áði
(þeim) á leiðinni og ég
hafði áð nokkrum sinn-
um. Nh. æja verður svo
á fyrir áhrif frá þt. áði
og lh. áð. Þá er sagt: ég
ætla að á eða við ætlum
að á hérna. Aftur á móti
Að œja
á samkv. beygingu so.
að taka svo til orða: ég
ætla að æja (hestunum)
hér eða ég æi hestunum
hér. Á sama hátt: þú
æir, hann æir hestunum
(alls ekki áir). í ft. ber
svo að segja: við æjum
hestunum, þið æið hest-
unum, þeir æja hestun-
um. Þannig má hugsa
sér eftirfarandi máls-
grein: Við æjum hestum
okkar ekki fyrr en við
komum í sæluhúsið, en
þið æið þeim einu sinni
á leiðinni, en ungu
mennirir æja þeim oft-
ar, ef þeim sýnist svo.
Beyging so. er þá á
þessa leið í nt. et.: Ég
æi (hestunum) við ána,
þú æir þeim og hann
(eða hún) æir þeim. I nt.
ft. verður þetta: Við æj-
um, þið æið eða þeir æja
hestunum við ána. Hitt
þekkist í talmáli, þótt
ekki sé rétt, að segja: ég
ætla að á hestunum við
ána, við ætlum að á
þeim við ána o.s.frv.
Þannig hliðra menn sér
hjá hinni réttu beygingu
so. að æja eftir kyni og
tölu.
- J.A.J.
STJÖRNUSPA
eftir Prances llrake
MEYJA
Afmælisbarn dagsins: Þú
kannt að sýnast reikull í
ráði í annarra augum en
veist í raun vel hvaðþú ert
að gera.
Hrútur —
(21. mars -19. aprfl)
Gættu þess að gleyma þér
ekki í vangaveltum og
dagdraumum. Hristu af þér
slenið og vertu vinnusamur
og jákvæður.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú ert skyndilega orðinn
allra uppáhald og það er allt
í iagi að njóta slíkrar vel-
gengni ef menn hafa það
bak við eyrað hversu fallvölt
gæfan getur verið.
Tvíburar t ^
(21. maí - 20. júní)
Þér er nauðsynlegt að
brydda upp á einhverju
nýju til þess að gefa lífinu
lit. Leitaðu samt ekki langt
yfir skammt því tækifærin
eru við hendina.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þér finnst of þröngt um þig
svo þú skalt breiða út væng-
ina og fijúga á vit nýrra æv-
intýra þar sem gleðin ræður
ríkjum.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú hefur haldið þér um of
inni við sem er óhollt svo
hristu af þér drungann og
drífðu þig út í sólskin lífsins.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) <DSL
Þú þarft að einbeita þér að
þeim verkefnum sem fyrir
liggja. Settu þér ákveðin
takmörk til að keppa að
bæði í leik og starfi.
(23. sept. - 22. október) 4U
Gættu þess hvað þú segir og
við hvern. Það getur komið í
bakið á þér ef þú ert ekki
vandlátur í vah trúnaðar-
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Viðkvæmt leyndarmál er
þér falið svo gættu þess að
bregðast ekki því trausti.
Og mundu að oft er í holti
heyrandi nær.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) ISA
Þú þarft að hafa betri skip-
an á því hvar þú lætur hlut-
ina því það getur valdið erf-
iðleikum að þurfa aftur og
aftui' að leita að því sama.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Gættu þess að vinna heima-
vinnuna þína svo að aðrir
komi ekki að tómum kofan-
um hjá þér þegar að sam-
starfi verður.
Vatnsberi .
(20. janúar -18. febrúar) CSnl
Það er ekki allt gull sem
glóir svo að þú skalt fara
þér hægt í fjárfestingum og
setja öryggið ofar öllu öðru.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Það getur verið úr vöndu að
velja svo þú skalt kynna þér
alla málavexti gaumgæfi-
lega áður en þú afræður
með hverjum hætti þú leysir
vanda þinn.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
givnni vísindalegra staðreynda.
Bandaríkin - 55.000 áritanir
55.000 innflytjendaáritanir eru í boði í Ríkishappdrættinu U.S. Govemment
lottery. Gagnfræðanám eða 2ja ára starfsreynsla nauðsynleg.
Umsóknareyðublöð og uppl.bæklingur. Sendið nafn, heimilisfang og upplýsingar
um þjóðerni með faxi eða i pósti innan 15 daga eða veljið 310 575 5099 á faxvél,
hlustiö á stutt skilaboð og ýtið á „Start/Reiceive" til að fá útprentun.
Immigration USA Sími: 001 818 760 4864
Application Request/Dept. MBD/B Fax: 001 818 760 4323
11390 Ventura Rd., Suite 1 Faxútprentun: 001 310 575 5099
N. Hollywood, Califomia 91604 USA www.immigrationusa1.com
I llUÖUk
►;
◄
ElNSTÖK STEMNING - LIFANDI TÓNLIST
Kaffihlaðborð frá 14-17 og matarhlaðborð frá 18:30
Hlaðborðin á sunnudögum henta sérstaklega vel fyrir fjölskylduna
f sunnudagsbíltúr eða sem áfangastaður á ferðalagi. Vandað
handbragð, fáguð framsetning og fjöibreytni í réttum.
Úlafur B. Úlafsson
leikur ó píanó og
harmónikku fyrir gesti.
Skíöaskálinn Hveradölum
Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935
Hueradölum, 110 Reykjaffíjk, horðapantanir 567-2020
I SJÁLFSTÆÐISMENN
I í Reykjavík!
Munum sumarhátiðina í
I HEIÐMÖRK
I (Hjalladal) í dag frá kl 14 - 17.
E
Vörður - Fulltrúaráó
sjálfstæóisfélaganna í Reykjavík
SRIDSSKOUNN
Námskeið á haustönn
hefjast 15. og 17. september
Byrjendur: Hefst 15. sept. og stendur yfir í 10 þriðjudagskvöld frá kl. 20-23.
Framhald: Hefst 17. sept. og stendur yfir í 10 fimmtudagskvöld frá kl. 20-23.
Á byrjendanámskeiðinu eru sagnir helsta viðfangsefnið, enda sjálf spilamennskan
mest þjálfun fyrst í stað. Þegar upp er staðið kunna nemendur grundvallarreglurnar
í Standard-sagnkerfinu og eru orðnir vel spilahæfir. Á framhaldsnámskeiðinu er
jafnframt lögð mikil áhersla á vamarsamstarfið og spilamennsku sagnhafa. Það
hentar fólki sem hefur nokkra spilareynslu, en vill taka stórstígum framförum.
Kennslugögn fylgja báðum námskeiðum og ekki er nauðsynlegt að hafa með sér
spilafélaga. 44^4
Nánari upplýsingar og innritun
í síma 564 4247 milli kl. 13 og 18 virka daga.
Vandaðar þýskar
sýningarvélar
FÖÍO
vaL
Verö frá
12.880 kr.
Skipholti 50b
sími 553-9200, fax 562-3935
Myndavélaviðgeröir