Morgunblaðið - 06.09.1998, Page 54
54 SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ásfe ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren
Frumsýning lau. 19/9 — sun. 20/9 — sun. 27/9 — sun. 4/10.
SALA OG ENDURNÝJUN
ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR
Innifalið í áskriftarkorti eru 6 svninqar:
05 sýningar á stóra sviðinu:
SOLVEIG — Ragnar Arnalds. Nýtt verk um Miklabæjar-Solveigu.
TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney. Breskur gamanleikur.
BRÚÐUHEIMILI - Henrik Ibsen. Sígild perla.
SJÁLFSTÆTT FÓLK, BJARTUR - Höf.: Halldór K. Laxnes,
SJÁLFSTÆTT FÓLK, ÁSTA SÓLLILJA leíkgerð: Kjartan Ragnarsson og
Sigríður M. Guðmundsdóttir.
01 eftirtalinna sýninga að eigin vali:
R.E.N.T., Jónathan Larson. Nýr bandarískur söngleikur.
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM - Arnmundur Backmann. Gamanleikur.
GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Hunstad/Bonfanti
ÓSKASTJARNAN - Birgir Sigurðsson
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA - Astrid Lindgren
Almennt verð áskriftarkorta er kr. 8.700
Eldri borgarar og öryrkjar kr. 7.200
Miðasalan er opin mánud.—þríðjud. kl. 13—18,
miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
Simi 551 1200.
FOLK I FRETTUM
í kvöld kl. 20.30 UPPSELT,
lau. 12/9 kl.20.30 örfá sæti laus,
sun. 13/9 kl. 20.30 örfá sæti laus,
lau. 19/9 kl. 20.30 örfá sæti laus,
sun. 20/9 kl. 20.30 UPPSELT
fim. 10/9 kl. 20 UPPSELT
fös. 11/9 kl. 20 UPPSELT
fös. 11/9 kl. 23.30 örfá sæti laus
mið. 16/9 kl. 20 örfá sæti laus
fim. 17/9 kl. 20 örfá sæti laus
LEIKHÚSSPORT
mán. 7/9 kl. 20.30
mán. 14/9 kl. 20.30
Ferðir Guðríðar
2. sýn. í kvöld kl. 20
3. sýn. fös. 11/9 kl. 20
Saga of Guðríður (á ensku)
lau. 12/9 aukasýning
Mlðasala opln ki. 12-18 ob
fram að sýnlngu sýningardaga
Ósóttar pantanlr seldar daglega
Mlðasölusimi: S 30 30 30
Tilboð til leikhúsgesta
20% afstáttir al mat fyrir sýningar
Borðapantanr í sina 562 9700
5 LEIKFELAG <
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSIÐ
KORTASALAN HEFST
MÁNUDAGINN 7. SEPT.
Stóra svið kl. 20.00
1«]
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
í kvöld sun. 6/9, uppselt
fim. 10/9, laus sæti,
fös. 11/9, uppselt,
lau. 12/9, kl. 15.00, örfá sætí laus.
sun. 13/9, fim. 17/9,
lau. 19/9, kl. 15.00.
MUNIÐ ÓSÓTTAR PANTANIR
n í sven
eftir Marc Camoletti.
Lau. 12/9, nokkur sæti laus,
fös. 18/9, lau. 19/9.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi 568 8000 fax 568 0383.
’SLasIáDnm
BUGSY MALONE
sun. 13/9 kl. 16.00
Miðasala í sima 552 3000. Opið frá
10-18 og fram að sýn. sýningardaga.
FJOGUR HJORTU
Sýnt á Renniverkstæöinu, Akureyri
í kvöld sun. 6/9 kl. 20.30
fös. 11/9 kl. 20.30
lau. 12/9 kl. 20.30
sun. 13/9 kl. 20.30
Miðasala i síma 461-3690
A SAMA TIMA AÐ ARI
Bæjarleikhúsið, Vestmannaeyjum
í kvöld sun. 6/9 kl. 20.30
Miðasala til kl. 17 i s. 481 1841
- eftirkt. 17 ís. 481 1285.
Nýtt íslenskt leikrit
e. Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur.
Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson.
Leikstjóri: Gunnar Gunnsteinsson.
Frumsýnt í íslensku
óperunni 6. september
Fumsýnt sun. 6. sept. kl. 14, örfá sæti laus
2. sýning sun. 13. sept. kl. 14
3. sýning sun. 13. sept. kl. 17
Miðapantanir í síma 551 1475
aila daga frá kl. 13—19
Miðaverð 1.700 fyrir fullorðna og 1.300
fyrir börn. Georgsfélagar fá 30% afslátt.
\ O /-k . Midapantanir í V Oidastl síma 555 0553. sun. 13. seDt. kl. 13.30 sun. 20. seDt. kl. 13.30 oa
t > *pv . / Miðasaian er t öœriim 1 opin miiu kl. 16-19 J^alnum allatlai!a,“emasun- Vesturgata 11. SLX Hafnar(jar*rleikhúSið Hafnariirði. > ■?$) HERMOÐUR SSS5* WOG HÁÐVÖR kl. 16.00 Sala aðgöngumiöa hafin í s. 555 0553. Við feðgarnir eftir Þorvald Þorsteinsson, frumsýnt föst. 18. sept. kl. 20.00
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
f fim. 10/9 kl. 21
fös. 11/9 kl. 21 örfá sæti laus
lau. 12/9 kl. 21 örfá sæti laus
Miöaverð kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fyrir konur
Vörðufélagar Ll fá 30% afslátt
Sýnt í íslensku óperunni
Miðasölusími 551 1475
IVIYNDBÓND
Þrælahald
Amistad
Sögulegt ilrama
'k'kVz
Framleiðsla: Steven Spielberg,
Debbie Alien og Collin Wilson. Leik-
stjórn: Steven Spielberg. Handrit:
David Franzoni. Kvikmyndataka:
Janusz Kaminski. Tónlist: John Willi-
ams. Aðalldutverk: Matthew McCon-
aughey, Anthony Hopkins, Djimon
Hounsou og Morgan Freeman. 155
mín. Bandarísk. Dreamworks Home
Entertainment, ágúst 1998. Bönnuð
börnum innan 16 ára.
ÞETTA nýjasta afkvæmi
Hollywoodmeistarans Steven Spiel-
berg fjallar um heimssöguleg rétt-
arhöld yfir hópi þræla sem yfirtóku
skipið sem átti að flytja þá í ný
heimkynni. Málið var mikilvægt
skref í átt að einhverri blóðugustu
borgarastyrjöld sögunnar, þegar
Bandaríkjamenn börðust um rétt-
inn til þrælahalds.
Sagan er mikil og margslungin. í
dómssölum hennar er deilt um mál
sem okkur þykir ekkert nema sjálf-
sagt í dag. Því segir myndin frá göf-
ugum mönnum sem berjast af hug-
sjón gegn ómanneskjulegu kerfi. Og
dramað er gríðarlegt. Spielberg
kann manna best að leika á tilfinn-
ingar áhorfenda sinna með merk-
ingarhlöðnu en einföldu myndmáli.
Það er rétt eins og sjálf mannkyns-
sagan vakni til lífs á sjónvarps-
skjánum, en það er slétta, fellda og
einfalda Hollywoodútgáfan.
Guðmundur Ásgeirsson
20 manns óskast í
átak til grenningar
og heilsueflingar.
Uppl. í síma 562 7673 og GSM 895 7747
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Frumsýning: 19. september
Næstu sýningar: 20. september
27. september
4.október
. ■■
AFTUR Á SVIU/
Nokícrar
aukas/Hxnaar
•tdDlíHinm ur sýmn^unm
■, f HaupWÍ&
Simv 552 3000