Morgunblaðið - 06.09.1998, Qupperneq 62
62 SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 6/9
Sjónvarpið
9.00 Þ-Morgunsjónvarp
barnanna Ræningjarnir og
Soffia frænka Böm úr Ár-
bæjarskóla í Borgarfirði flytja
atriði úr Kardimommubæn-
um. Dýrin í Fagraskógi
(18:39) Paddington (4:26)
Gaui garðvörður (4:4)
Bjössi, Rikki og Patt (37:39)
[1086438]
10.50 ► Hlé [91919964]
14.50 ^Skjáleikurinn
[20654341]
17.25 ►Nýjasta tækni og
vísindi. (e) [7828877]
17.50 Þ>Táknmálsfréttir
[8275631]
18.00 ►Keikó og krakkarnir
Sjá kynningu. [10544]
18.35 ► Börn í Gvatemala
Dönsk þáttaröð. (e) (2:4)
[3366148]
19.00 ►Geimferðin (Star
Trek: Voyager) (8:52) [9964]
20.00 ►Fréttir og veður
[65475]
20.35 ►Hellarnir kringum
Keikó Sjá kynningu. [1654148]
21.10 ►Pétur Island Öst-
lund Stutt heimildarmynd eft-
ir Helga Felixson. [6641780]
21.25 ►Memento Sænsk
stuttmynd um samband móð-
ur og sonar í stríðshijáðum
heimi. Leikstjóri er Antonia
D. Camerad og aðalhlutverk
leika Guðrún S. Gísladóttir og
Rade Serbedzia. [6662273]
21.40 ►Silfurmaðurinn (Sil-
vermannen) Léttur og spenn-
andi sænskur myndaflokkur
eftir Ulf Malmros. Óþekktur
maður sem misst hefur minnið
skýtur upp kollinum í sænsk-
um smábæ. Aðalhlutverk
leika Kjell Bergqvist, Anneli
Martini, Vanna Rosenberg,
GertFylkingog Carl Kjeli-
gren. (1:3) [6539964]
22.35 ►Helgarsportið
[7169693]
m 22.55 ►Fangar for-
tíðar (Prisoners in
Time) Breskt sjónvarpsleikrit
eftir Ariel Dorfman byggt á
sögu manns sem var pyntaður
í japönsku fangelsi á stríðsár-
unum. 40 áram seinna hefur
hann uppi á túlkinum úr fang-
elsinu og reynir að sættast
við drauga fortíðarinnar.
Leikstjóri er Stephen Walker
og aðalhlutverk leika John
Hurt, Randall Duk Kim og
Claire Bloom. [4350457]
24.00 ►Útvarpsfréttir
[85723]
0.10 ►Skjáleikurinn
STÖÐ 2
9.00 ►Sesam opnist þú
[18506]
9.25 ►Bangsi litli [2982506]
9.35 ►Mási makalausi
[9158186]
9.55 ►Brúmmi [6327438]
10.00 ►Andrés Önd og
gengið [98728]
10.20 ►Tímon, Púmba og
félagar [3051322]
10.45 ►Urmull [8079457]
11.10 ►Húsið á sléttunni
(16:22) [8650506]
12.00 ►NBA kvennakarfan
[8051]
12.30 ►Lois og Clark (15:
22)(e) [1136001]
13.15 ►Kynslóðir (Star Trek:
Generations) Maltin gefur
★ ★★. Aðalhlutverk: WiII-
iam Shatner og Patrick Stew-
art. Leikstjóri: David Carson.
1994. (e) [3316070]
15.10 ►Browning-þýðingin
(The Browning Version)
Andrew Crocker- Harris segir
starfi sínu lausu eftir að hafa
kennt bókmenntir í rúm 20
ár. Aðalhlutverk: Albert Finn-
eyog Greta Scacchi. Leik-
stjóri: Mike Figgis. 1994. (e)
[4160457]
16.45 ►Sveifla Magi (That’s
Dancing!) Mynd um dansinn
eins og hann hefur birst okkur
í Hollywood-myndum. 1985.
[5273186]
18.30 ►Glæstar vonir [6032]
19.00 ►19>20 [666167]
20.05 ►Ástir og átök (Mad
About You) (4:25) [467983]
20.30 ►Rýnirinn (The Critic)
(15:23) [50273]
llVkin 21.20 ►Óboðnir
IWI HIJ gestir (The Vnin-
vited) Háspenna og vísinda-
skáldskapur. Ljósmyndarinn
Steve Blake verður vitni að
því þegar háttsettur fram-
kvæmdastjóri ferst í bílslysi.
Þegar Blake heimsækir ekkj-
una til að votta henni samúð
sína tekur hinn látni á móti
honum í dyranum. í ljós kem-
ur að þetta er ekki eina tilfell-
ið. Síðari hluti er á dagskrá
annað kvöld. Aðaihlutverk:
Leslie Grantham, Lia Williams
og Douglas Hodge. Leikstjóri:
Norman Stone. 1997.
[2499438]
23.05 MO mfnútur [2061983]
23.55 ►Browning-þýðingin
(The Browning Version) Sjá
umfjöllun að ofan. [4387525]
1.30 ►Dagskrárlok
Jeppi á Fjalli
Kl. 13.00 ►Leikrit Eins og alþjóð er
HaoaSS kunnugt var Gísli heitinn Halldórsson ,
meðal fremstu leikara þjóðarinnar. Útvarpsleik-
húsið minnist hins ástsæla leikara með endur-
flutningi á frægasta gamanleikriti Ludvig Hol-
bergs „Jeppi á Fjalli". Gísli fer þar með hlutverk
aðalpersónunnar, hins drykkfellda bónda Jeppa,
sem er eitt af mörgum eftirminnilegum hlutverk-
um hans í útvarpi. Leikritið, sem Lárus Sigur-
björnsson þýddi, var frumflutt í Útvarpinu árið
1977 undir leikstjóm Gísla Alfreðssonar. Með
önnur stór hlutverk fara: Guðrún Þ. Stephensen,
Rúrik Haraldsson, Árni Tryggvason og Bessi
Bjarnason.
Keikó
Kl. 18.00 og 20.35 ► Af tilefni
Ikomu Keikós 10. september flugu
umsjónarkonur Stundarinnar okkar vestur til
Bandaríkjanna í fylgd með ungum Vestmanna-
eyingi og heimsóttu Keikó í Newport í Oregon-
fýlki. Keikó og krakkarnir nefnist þátturinn. Að
loknum kvöldfréttum ætlar Ómar Ragnarsson
síðan að huga að því hvaða möguleikar bíða
Keikós ef til þess kemur að hægt verði að sleppa
honum fijálsum úr Klettsvík. Þá á hann þess
kost að synda inn í fjölmarga hella í Vestmanna-
eyjum og þangað fór Ómar í skoðunarferð með
myndatökumönnunum Páli Reynissyni og Frið-
þjófí Helgasyni.
Gísll
Halldórsson
leikari.
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
7.03 Fréttaauki. (e)
8.07 Morgunandakt: SéraJón
Dalbú Hróbjartsson, flytur.
8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni.
— Messa í d-moll, Nelson
messan, eftir Joseph Haydn.
9.03 Stundarkorn í dúr og
moll. Knútur R. Magnússon.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Orðin í grasinu. Gísla
saga Súrssonar. (6)
11.00 Guðsþjónusta í Grinda-
víkurkirkju. Séra Hjörtur
Hjartarson prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.45 Veðurfregnir, augl. og
tónlist.
13.00 Sunnudagsleikrit Út-
varpsleikhússins, Jeppi á
Fjalii. Sjá kynningu.
15.00 Þú dýra'list. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson.
16.08 Fimmtíu mfnútur. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
17.00 Sumartónleikar evr-
ópskra útvarpsstöðva. Hljóð-
ritun frá tónleikum Fíl-
harmóníusveitarinnar í Pét-
ursborg á Proms, sumartón-
listarhátíð breska útvarps-
ins, 25. ágúst sl. Á efnisskrá:
— Gullhaninn eftir Nikolaj
Rimskij-Korsakov. — Píanó-
konsert nr. 2 í g-moll eftir
SergejProkofjevog.— Mynd-
ir á sýningu eftir Modest
Mussorgskij.
18.50 Dánarfregnir og augl.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. (e)
20.20 Hljóðritasafnið. Tónlist
eftir Karl Ottó Runólfsson.
— Ljóð andvarans við Ijóð
Þorsteins Halldórssonar. El-
fsabet Erlingsdóttir og Ragn-
heiður Guðmundsdóttir
syngja einsöng með Kvenna-
kór Suðurnesja, Ragnheiður
Skúladóttir leikur á píanó,
Herbert H. Ágústsson
stjórnar. — Sex vikivakar.
Sinfóníuhljómsveit (slands
leikur; Páll P. Pálsson stjórn-
ar. — Andante op. 41. Pétur
Þorvaldsson leikur á selló og
Gísli. Magnússon á pfanó.
— Fórleikur að sjónleiknum
Fjalla-Eyvindi. Sinfóníuhljóm-
sveit Islands leikur undir
stjórn Jean-Pierre Jacquillat.
21.00 Lesið fyrir þjóöina. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Guð-
mundur Hallgrímsson flytur.
22.20 Víðsjá.
23.00 Frjálsar hendur. Um-
sjón: lllugi Jökulsson.
0.10 Stundarkorn í dúr og
moll. (e)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurfregnir.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
7.30 Fréttir á ensku. 8.07 Saltfiskur
meö sultu. 9.03 Milli mjalta og
messu. 11.00 Úrval dægurmálaút-
varps liðinnar viku. 13.00 Hringsól.
14.00 Froskakoss. 15.00 Grín er
dauðans alvara. 16.08 Rokkland.
18.00 Lovísa. 19.30 Veðurfregnir.
19.40 Milli steins og sleggju. 20.30
Kvöldtónar. 22.10 Robin Nolan-tríó.
Bein útsending frá Fógetanum. 0.10
Næturvaklin. 1.00 Veðurspá.
Fréttir ó Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9,
10, 12.20, 16, 19, 20, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.10-6.05 Næturvaktin. Næturtón-
ar. Fróttir, veður, færð og flugsam-
göngur. Morguntónar.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Ivar Guðmundsson. 12.10 Jón
Ólafsson. 13.30 Úrslitaleikur Coca-
Cola bikarkeppninnar. 16.00 Snorri
Már Skúlason. 17.00 Þorgeir Ást-
valdsson. 20.00 Ragnar Páll Ólafs-
son. 21.00 Júlíus Brjánsson. 22.00
Ásgeir Kolbein8son. 1.00 Nætur-
hrafninn flýgur.
Fréttir kl. 10, 12 og 18.30.
FNI 957 FM 95,7
10.00 Hafliði Jónsson. 13.00 Pétur
Árna. 16.00 Halli Kristins 18.00
Tónleikahopp. 19.00 Jón Gunnar
Geirdal. 22.00 Stefán Sigurðsson.
FROSTRÁSIN FM 98,7
10.00 Morgunþáttur. 13.00
Helgarsveiflan. 17.00
Bíóboltar. 19.00 Víking öl topp
20,21.00 Guðrún Dís. 24.00
Næturdagskrá.
GULL FM 90,9
9.00 Morgunstund. 13.00 Sigvaldi
Búi Þórarinsson. 17.00 Haraldur
Glslason. 21.00 Soffía Mitzy.
. KLASSÍK FM 106,8
10.00-10.30 Bach-kantatan:
Ihr, die ihr euch von Christo
nennet, BWV 164. 22.00-22.35
Bach-kantatan. (e)
LINDIN FM 102,9
9.00 Tónlist. 10.30 Bænastund.
12.00 Stefán Ingi Guðjónsson.
12.05 Tónlist. 15.00 Kristján Engil-
bertsson. 20.00 Björg Pálsd. 22.30
Bænastund. 23.00 Næturtónar.
NIATTHILDUR FM88.5
9.00 Pétur Rúnar. 12.00 Darri Ólafs-
son. 16.00 Tónlist. 19.00 Bjartar
nætur. 24.00 Næturtónar.
NIONO FM 87,7
10.00 Sigmar Vilhjálmsson. 13.00
Þankagangur í þynkunni. 15.00 Geir
Flóvent. 17.00 Haukanes. 19.00
Sævar. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson.
1.00 Næturútvarp.
SÍGILT FM 94,3
8.00 Milli svefns og vöku. 12.00 í
hádeginu. 13.00 Sæll er sunnudag-
ur. 16.00 Kvikmyndatónlist. 17.00
Úr ýmsum áttum. 19.00 „Kvöldið
er fagurt" 22.00 Á Ijúfum nótum.
24.00 Næturtónar.
STJARNAN FM 102,2
10.00 Bítlamorgnar. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir. 12.00 Klassískt
rokk allan sólarhringinn.
Fréttlr kl. 12.
X-ID FM 97,7
10.00 Jónas Jónasson. 14.00 Sonur
Satans. 18.00 X dominos. 20.00
Undirtónar. 24.00 Næturdagskrá.
SÝN
17.00 ►Fluguveiði (FlyFis-
hing The World With John)
(e) [4051]
17.30 ►Veiðar og útilíf
(Suzuki’s Great Outdoors) (e)
[4438]
18.00 ►Taumlaus tónlist
[71877]
19.00 ►Kafbáturinn (Seaqu-
estDSV) [4032]
20.00 ►Golfmót í Bandaríkj-
unum (PGA US1998) [3544]
21.00 ►Hómer og Eddie
(Homer And Eddie) Kvikmynd
á léttum nótum um tvo furðu-
fugla. Leikstjóri: Andrei
Konchalovski. Aðalhlutverk:
James Belushi, Whoopi Gold-
berg. 1990. [2636099]
22.40 ►Evrópska smekk-
ieysan (Eurotrash) (5:6)
[294099]
23.05 ►Hvarfið (The Vanis-
hing) Hörkuspennandi mynd
frá leikstjóranum George Slu-
izer með JeffBridges, Kiefer
Sutherland, Nancy Travis og
Söndru Bullock í aðalhlut-
verkum. 1993. Stranglega
bönnuð börnum. [6093506]
0.50 ►Dagskrárlok
Omega
7.00 ►Skjákynningar
[37481815]
14.00 ►Benny Hinn. [853902]
14.30 ►Lífí Orðinu með Jo-
yce Meyer. [838693]
15.00 ►Boðskapur Central
Baptist kirkjunnar Ron
Phillips. [839322]
15.30 ►Náð til þjóðanna
með Pat Francis. [849709]
16.00 ►Frelsiskallið (A Call
To Freedom) Freddie Filmore
prédikar. [840438]
16.30 ►Nýr sigurdagur með
UlfEkman. [218815]
17.00 ►Samverustund
[396439]
17.45 ►Elím [638631]
18.00 ►Kærleikurinn mikils-
verði Adrian Rogers. [280032]
18.30 ►Believers Christian
Fellowship [298051]
19.00 ►Blandað efni [875099]
19.30 ►Náðtil þjóðanna
með PatFrancis. [867070]
20.00 ►700 klúbburinn.
[864983]
20.30 ►Vonarljós Bein út-
sending frá Bolholti. [834902]
22.00 ►Boðskapur Central
Baptist kirkjunnar (e)
[851419]
22.30 ►Lofið Drottin (Praise
the Lord)[892051]
0.30 ►Skjákynningar
Barnarásin
8.30 ►Alliríleik [8191612]
8.45 Dýrin Vaxa [3978780]
9.00 ►Kastali Melkorku
[9167]
9.30 ►Rugrats [2254]
10.00 ►Nútímalíf Rikka
Teiknimynd m/ ísl. tali. [3983]
10.30 ►AAAhh!!! Alvöru
skrfmsli [1902]
11.00 ►Ævintýri P 8t P Ungl-
ingaþáttur [2631]
11.30 ►Skólinn minn er
skemmtilegur [8228341]
11.45 ►Ég og dýrið mitt
[8399631]
12.00 ►Námsgagnastofnun
[2849]
12.30 ►Hlé [36053235]
16.00 ►Skippí [7157]
16.30 ►Nikki og gæludýrið
Teiknimynd m/ isl tali [1964]
17.00 ►Tabalúki [2693]
17.30 ►Franklin [5780]
18.00 ►Grjónagrautur [3709]
18.30 ►Róbert bangsi
Teiknimynd m/ ísl. tali. [1728]
19.00 ►Dagskrárslok
Ymsar
Stöðvar
ANIMAL PLANET
6.00 Huntors 6.00 Kratt'sCreatarc$6.30Kratt'8
Creatures 7.00 Rediscovay Of Tfe Worid 8.00
DofiS With Dunbar 8.30 It’g A Vct’s Life 9.00
The Oryx Of SauÆ Arabia 8.30 Doctor TurUe
-jÆímal Champións 10.00 Human / Nature.
11.00 Woofi ifs A Dog’s Lífo 11.30 Zoo Stay
1Z.00 Artánai Vlantí Dmma 13.00 Hediscuvciy
Of Tbe W'XM 14.00 Champlota Of Th« WUd
14.30 Australia WIH 15.00 Tho Dog’s Tale
16.00 WM.At Heart 16.30 Two Worlds 17.00
WooE It's A Dog’s Life 17.30 Z... Smry 18.00
WiH Kescues 18.30 Emergency Vets 19.00
Animal Doetor 19.30 Wildlife S0S 20.00 Bom
To Be I>oe 21.00 FroSlœ Of Nature - Spcciab
22.00 Rediseovory Of The World.
BBC PRIME
4.00 Pacifie S’.udios- Coming Home to Banaba
4.30 Thfe Uttle Flower Wont to Market 5.30
Wham Bam! Strawhetry Jam! 5.45 The Brelleys
6.00 Julia Jekyll and Harriet Hyde 6.15 Run the
Risk 6.40 Aiicns in the Fanúly 7.06 Activg 7.30
The Genie From Down Under 7.65 Top of the
Pops 8.26 styie Chailenge 8.50 Cant Cook,
Wun’t Cook 0.30 Oniy Foois and Horees 10.25
To the Manor Bom 10.56 Anímal Hoepftol 11.26
Klroy 12.05 Style ChaDengo 12.30 Can’t Cook,
Won't Cook 13.00 Only Fools and Horses 14.05
Willíam's Wish WeUinpdona 14.10 Ðemon He-
admæter 14.35 Activ8 15.00 (Jenie From Down
Under 15.30 Top of the Pops 16.30 Antíques
Roadshow 17.00 Miss Matple; Tbe Movir* Fín-
ger 18,00 Beniembering Diana 21.45 Songs of
Pcatoe 22.20 Tiw Vietorlan i tewer Gardí n 23.05
Under the Walnut Tn* 23.30 Managing in the
Marketpia® 24.00 Tiie Aeademy of Waste? 0.30
Chfldren and Néw Technoiogy 1.00 Fetv: The
Way Wo Laam 3.00 Espana Vhra
CARTOON NETWORK
9.00 Cow and Chicken 9.30 I am Weasel 10.00
Johnny Bravo 10.30 'lum and Jerry 11.00
Flintstooes 11.30 Bugs and Daöy Show 12.00
Itoad Runner 12.30 Sytvestcr and Tweety 13,00
Jttooos 13.30 A.Jdama Farnity 14.00
14.30 Mask 15.00 Bectfcjutec 16.30 Dexter’s
Lahoratory 16.00 Johnny Bravo 16.30 Cow and
Chtelten 17.00 Tom and Jerry 17.30 Flintstones
18.00 New Scooby-Doo Movies 19.00 2 Stnpid
Dogs 19.30 Fangface 20.00 S.W.A.T. Kato
TNT
6.00 Clarence The Croa-Eýed Lion 7.45 Tho
Doetor’s Dilemma 9.30 Flipper 11.16 Her Hig-
hness And The Bellboy 13.15 Mating Game
15.00 How Hie West Was Won 18.00 Casa-
bianca 20.00 Showboat 22.00 Wízard Of Oz
24.00 Forbidden Planet 1.45 Once A Thfef 3.45
Bridge To The Sun
HALLMARK
5.50 Lonesome Dove 6.35 Change :>i Heart 8.10
Color of Justtee 9.45 Assassin 11.20 Higber
Mortals 12.30 D.OA. 13.60 ta U«ve and W'ar
16.26 Lady fivm Yeaterday 17.00 Aqne of Gre-
en Gablt* 18.36 tatimate Contaet 19.36 A Stop
toward Tornorrnw 21.05 Shepherd on RotÁ
22.40 Highar Morttaa 23.50 P.O.A. 1.10 In
Lovo and War 2.45 Lady ftom Yusterday 4.20
Anne of Green Gables
CNBC
Fréttir og viðskiptafréttir fluttar regluiega.
COMPUTER CHANNEL
17.00 The It Shov,-18.00 I/caiiir,(; FAge 18.30
Gtifljai Viliage 10.00 Dagakrárlok
CNN og SKY NEWS
Fréttir fluttar allan sóiarhringinn.
EUROSPORT
6.30 Ýmsarfþr6ttir7.00 CanoefnK7.30Vah|ðla-
kejipni 8.30 Canoeing9.05 Vólhjólakqipni 13.00
SportMlakeppni 14.15 Hjólreiðar 15.00 Canoeing
16.30 Superbike 16.00 Supersport 18.00
Knattpsyma 20.00 Sportbflakeppni 21.00 Kapp-
akstur í USA 23.00 Vatýélakeppni 23.30 Dag-
skráriok
DISCOVERY
7.00 Strike Foree 8.00 First Ftigbts 8.30 Fiig-
htíine 94)0 Lontiy Planet 10.00 Out Therc 10.30
S,i-vivmK 11.00 httin. l-m-12 00 Hre-11 *!, -
12.30 Ffighthne 13.00 Lcmeiy PUmet 14.00 Out
There 14.30 Survivors! 15.00 StrikeRiree 16.00
First Flights 16.30 FUghtline 17.00 Lonely Pta-
net 18.00 Out There 18.30 Great Escapes 19.00
Díscovery Showcaae 22,00 Ðfecover Magazme
23.00 Justice Files 24.00 Loneiy Hanet 1.00
Dagskráriok
MTV
4.00 Kickstart 8.00 European Top 20 9.00 Viileo
Moste Awards Memories '97 14.00 Non Stap
Hhí 16.00 HMtet UK 18.00 News Weekend
Edition 16.30 Star Trax 17.00 So 90’s 18.00
Most Stdected 10.00 MTV Data 19.30 Singted
Out 20.00 MTV Live 20.30 Beavis and Butt-
llead 21.00 Amour 22.00 Base 23.00 Sunday
Night Musfc Mix 2.00 Night Videos
NATIONAL GEOQRAPHIC
4.00 Asia This Woek 4.30 Europe This Week
5.00 Randy Momson 6.30 Cottonwood Christian
Centre 8.00 Hour of Power 7.00 Aeia m Criste
7.30 Doasier Deutchland 8.00 Europe Thfe Week
8.30 Direetions 9.00 Tímu and Agam 10.00
Nataral Bom Killors: Wolves t)í the Sea 11.00
-Vt- i'.i.I- 12.00 Grctri, Guns aiki Wikilife 13.00
African Odyascy 14.00 Estreuv Eatth 14.30
Extneme Earth 15.00 Ladakh 16.00 Natural
Bom Killers: Wolves of the Sea 17.00 Aateroids
18.00 Bugs 10.00 Ams from Hell 19.30 Biaek
Widow 20.00 lightd Camera! Bugs! 20.30 Bee-
mun 21.00 Ladakh: Forbidden Wildemess 22.00
Jasperis Gtunts 22.30 Among the Baboow 23.00
Blues Highway 23.30 On Hawaii's Giant Wavo
24.00 Bujfs 1.00 Anls from Helt 1.30 Blaek
Widow 2.00 Líghts! Camera! Bugs! 2.30 Beeman
3.00 Ladakh: Fotoidden WiMomcss
SKY MOVIES PLUS
5.00 The Sting 2,1983 7.00 Bigfoot: The Unfor-
gettable Enrounter, 1991 0.00 Heavyweithts,
1994 11.00 Tho Sting 2, 1983 13.00 Bigfoot:
The Unforgettabte Encountor, 1994 1 5.00 He-
avyweithts, 1994 1 7.00 Dlvided by llate, 199(i
19.00 Bridges of Madteon Cowity, 1995 21.15
Sunchaser, 1996 23.20 Run of the Countty,
1995 1.10 Alien Nation: Miilennium, 1996 2.45
Bad Medlrtae, 1985
SKY ONE
5.00 Hour of Power 6.00 My Pet Monster 8.30
Oraon and Olivia 7.00 What-a-meas 7.30 Ultra-
force 8.00 Simpsons 8.30 Count Duckuia 9.00
Dream Team Omnihus 10.00 WWP 11.00 Sea
Rewrne 12.00 The New Adv. of Supermao 14,00
MASH 16.00 Star Trck 17.00 Tbé Simpsons
18.00 King of the Hill 19.00 Prett'ntler 20.00
X.FÍlts; 21.00 Greece Uncovered 22.00 Fonjver
Knight 23.00 Tales frorn the Crypt 23.30 LAPD
24.00 Manhuntar 1.00 Lang Hay