Morgunblaðið - 08.09.1998, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 08.09.1998, Qupperneq 41
MORGUNB LAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1998 4 AÐSENDAR GREINAR Falin er í illspá hverri ósk um hrakför sýnu verri Bryddi einhver upp á nýju, segir Jón A. Giss- urarson, eru óðar aðrir komnir og hyggjast róa á þau sömu mið. ISLENSK erfða- greining er hálfs ann- ars árs gömul og starfsmenn nú 230. Forstöðumaður hugð- ist færa út kvíarnar og stofna gagnagrann á heilbrigðissviði. Til að svo mætti verða þurfti lagaheimild. Af þeim ástæðum lagði heil- brigðisráðhen-a - að sjálfsögðu í umboði forseta íslands - fram á síðasta þingi frum- varp til laga um gagnagranna á heil- brigðissviði en dró það til baka áður en til um- ræðna kæmi með því fororði að það yrði lagt fram á næsta þingi og þá í breyttu formi. Potturinn og pannan í öllu þessu er Kári Stefánsson. Eftir glæstan námsferil hér og erlendis svo og prófessorsstöður við virtustu háskóla í Bandaríkjum Norður-Ameríku er hann kominn heim og hefur á ný íslenskt grjót undir fótum. Aldrei hefur neitt frumvarp feng- ið slíka umfjöllun í fjölmiðlum og gagnagrannaframvarp þetta. Svo sem vænta mátti era læknar hér í fararbroddi. I öndverðu var um- ræðan ekki fjandsamleg en átti eft- ir að breytast svo að um munaði. Menn tóku að tæpa á að allt þetta umstang kynni að vera unnið fyrir gýg og árangur yrði enginn. En framar öðru sáu menn ofsjónum yf- ir þeim gífurlega gi'óða sem falla kynni Kára-mönnum í skaut. Til varnar því boðuðu menn nú stofnun félags „til undirbúnings rannsókna á erfðafræðilegum forsendum krabbameina“ eins og segir í blaða- grein. Gömul saga endurtekur sig: Bryddi einhver upp á nýju og vegni honum sæmilega, era óðar aðrir komnir og hyggjast róa á þau sömu mið og það þótt jafnvel séu ekki að- stæður fyrir nema einn. Læknar, sem mest hafa beitt sér gegn starfsemi Kára, bera mestan kvíðboga fyrir sjúkraskýrslum sem komast myndu í hendur óviðkom- andi. Þær telja þeir algert trúnað- armál milli læknis og sjúklings. Hinn 18. ágúst birtist bréf Sig- rúnar Mánadóttur í Mbl. í því er þessi klausa: „Eg hef unnið samtals 10 ár á sjúkrahúsi og 1 ár á heilsu- gæslustöð og þekki þar til... Þeir sem vinna á sjúkrahúsum og hafa fæðingardag og ár við- komandi sjúklings geta gengið inn á skjalasafn Landspítalans, ef þeir starfa þar, og tekið þar út hvaða , journal" sem hann/hana langar að hnýsast í...“ „Journal“ er plagg sem læknar telja að óviðkomandi megi ekki rýna í! Guðmundur Björns- son, formaður Lækna- félags íslands, og Gísli Einarsson, formaðui; umfjöllunarnefndar LI JónÁ. um gagnagrunn, eiga Gissurarson sameiginlega grein í Mbl. hinn 13. ágúst. Þar segir: „... Læknmnn sem heitið hefur því að gæta trúnaðar getur ekki ábyrgst þann trúnað sem hef- ur verið fluttur í hendur þriðja að- ila...“ Hvers virði er ábyrgð læknis á Landspítalanum, ef hver og einn starfsmaður hefur greiðan aðgang að öllum sjúkraskýrslum hans? Fráleitt stendur Landspítalinn öðrum sjúkrahúsum og heilsugæsl- um að baki í gæslu sjúkraskýrslna nema síður væri. Hvernig er þessu háttað hjá embættislausum læknum? Eru skjalageymslur þein-a allra svo úr garði gerðar að læknirinn einn geti í þær komist? Sjúkraskýrslur hafa raskað ró lækna um sinn. Þeir ættu þó að geta róast á ný, skýrslur þeirra eru enn á gömlu glámbekkjunum sem íyrr, að minnsta kosti í Landspít- ala. Svo sem fyrr getur starfa nú þegar 230 manns í Islenskri erfða- greiningu sem þó er tæpra tuttugu mánaða gömul. I þeim hópi munu allmargir íslenskir vísindamenn. Flestir þeirra hefðu flengst erlendis ef þessi starfsaðstaða hefði ekki boðist. Vera má að gamli skólastjórinn hafi hitt naglann á höfuðið forðum. Hann á að hafa sagt: „Kári er snjallari en hinir strákarnir, en hann getur ekkert að því gert.“ Ekki falla öllum strákum vel í geð slík ummæli. Höfundur er fv. skólastjórí. NDKIA 5110 Aöeins 167 g, 270 klst. biötími, 3-5 klst. taltími. Þrír leikir • Klukka SMS skilaboö og flest annaö sem prýöir bestu Nokia-símana. Sjaðu! Einn er gulur, annar rauöur o.s.frv. Þú færö einn litaramma í kaupbæti og skiptir um meö einu handtaki. Verö aðeins 27.900 kr, l+ Hátæknl *Staðgreiðslu Armúla 26 • simi 588 5000 Hafðu samband! daýmn yá yfrir nayð! Takt Sendu inn umslag Dregið verður 19. september úr öllum innsendum 10 raða seðlum með Jóker sem keyptir eru á tímabilinu frá 4. ágúst til 12. september. í þágu öryrkja, ungmenna og fþrótta mst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.