Morgunblaðið - 08.09.1998, Síða 42
^{2 PRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
kc;5Ui.Uaui
.-28. september
Fimm dagar í Valencia á Spáni og tveir dagar á Benidorm. Heillandi ferð til
Valencia, fyrrum höfuðborgar Mára og til strandbæjarins Benidorm. í Valencia
nýtur þú spænskrar gestrisni í einstaklega fallegu og grónu umhverfi. Gist er
á glænýju fjögurra stjörnu hóteli með sundlaug í miðborg Valencia.
Frábært kynningarverð fyrir EUROCARD
og MASTERCARD korthafa: ATI*A$
þú þarfnast þessl
Innifalið: Flug, gisting í Valencia og á Benidorm, rútuferðir erlendis, íslensk
fararstjórn, skattar og gjöld. 35.700 kr. ef ATLAS-ávísun er notuð.
Aukaferð um Jólin til
Kanaríeyja
1 ~7. des . - 4. jan .
á ótrúlegu verði!
A
9 9 8
ferðir
Bókunarsiminn er:
5691010
Austurstræti 12: 569 1010 Hótel
Akranes: 431 3386 Akureyri: 462
Einnig umboðsmenn um land alit.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Rag iiarsson
Ein vika eftir af sumarbrids
Fimmtudagskvöldið 3. sept. mættu
26 pör til leiks. Spilaðar voru 13 um-
ferðir með 2 spilum í umferð. Efstu
pör (meðalskor 312):
NS
Halldór Ármannss. - Gísli Sigurkarlss. 357
Magnús Aspelund - Steingrímur Jónass. 352
Snorri Karlss. - Karl Sigurhjartars. 335
Guðmundur Péturss. - Aron Porfmnss. 326
AV
Aida Guðnad. - Kristján B. Snorras. 385
Unnar A Guðmundss. - Helgi Samúelss. 364
Guðmundur Baldurss. - Egill Brynjólfss. 350
Jakob Kristinss. - Sveinn Rúnar Eiríkss. 346
Föstudagskvöldið 4. sept. kom
fjöldi fólks til að spila, alls 36 pör, og
var spilaður Mitchell. Að 13 umferð-
um loknum voru þessir spilarar efstir
(meðalskor aftur 312):
NS
Hjálmar S. Pálss. - Gísli Steingrímss. 419
Rúnar Láruss. - Magnús Sverriss. 367
Gísli Þórarinss. - Ólafur Steinas. 366
Einar L. Péturss. - Gunnar Ómarss. 361
AV
Guðbjörn Pórðars. - Friðjón Þórhallss. 384
Kristinn Karlss. - Kristinn Þóriss. 367
Jórunn Fjeldsted - Ármann J. Láruss. 360
Eyþór Haukss. - Helgi Samúelss. 353
Eftir tvímenninginn var spiluð út-
sláttarsveitakeppni. Tíu sveitir tóku
þátt í henni og til úrslita spiluðu sveit
Unu Árnadóttur (Una, Hjálmtýi-,
Hjálmar og Gísli)og sveit Hermanns
FriðrikssJHermann, Jón Steinar,
Guðm. Sigurj. og Þorsteinn.) Urslita-
leikurinn endaði með öraggum sigri
Unu.
Silfurstigamót
Laugardaginn 12. sept. verður
haldið opið silfurstigamót í sveita-
keppni á vegum Sumarbrids. Spilað-
ar verða sjö Monrad-umferðir, átta
spila leikir. Keppnisgjald er kr. 6
þús. á sveit og fer helmingur þátt-
tökugjalda í verðlaunapott. Dregið
verður í happdrætti Samvinnuferða-
Landsýnar og Sumarbrids í lok móts-
ins. Þeir sem hafa unnið eitt eða fleiri
kvöld í Sumarbrids ættu þess vegna í
það minnsta að vera viðstaddir drátt-
inn, því það verður dregið þar til
vinningshafí fínnst á staðnum. Vinn-
ingurinn er Lundúnaferð. Ymsar
fleiri skemmtilegar uppákomur.
Skráning fer fram hjá Matthíasi á
kvöldin (sími 587-9360) eða á daginn
í símum 553-3730 eða 699-2656.
Bridsdeild Barðstrendinga
og Bridsfélag kvenna
Félögin hafa ákveðið að starfa
saman á komandi vetri. Vetrarstarfið
hefst mánudaginn 14. september nk.
Spilað verður öll mánudagskvöld í
húsi Bridssambandsins í Þöngla-
bakka 1.
Spilastjóri verður Isak Öm Sig-
urðsson og þátttökugjald verður kr.
500.- fyrir spilara á kvöldi.
Mánudaginn 14. sept. verður hitað
upp með 1 kvölds Mitchell-tvímenn-
ingi. Verðlaun (rauðvín) verða veitt
fyrir bestu skor bæði í N/S og A/V.
Upplýsingar hjá Ólínu í síma 553-
2968, Ólafi í síma 557-1374 og hjá
BSÍ, 587-9360.
Skráning á spilastað, Þönglabakka
1, ef mætt er stundvíslega fyrir kl.
19.30.
Bridsfélag eldri borgara
í Kópavogi
Þriðjudaginn 1. sept. spiluðu 28
pör Mitchell-tvímenning og urðu
eftirtalin pör efst í N/S:
Jón Stefánsson - Alfreð Kristjánsson 414
Sæmundur Bjömss. - Magnús Halldórss. 400
Þórarinn Ámason - Þorleifur Þórarinsson 376
Lokastaða efstu para í A/V:
Heiður Gestsdóttir - Þorsteinn Sveinsson 383
Lárus Hermannss. - Eysteinn Einarss. 374
Baldur Ásgeirsson - Garóar Sigurðsson 365
A föstudaginn (4. sept.) spiluðu
26 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S:
Albert Þorsteinsson - Alfreð Kristjánsson 356
Guðm. Á. Guðmundsson - Stígur Herlufsen 348
Baldur Ásgeirsson - Garðar Sigurðsson 346
Lokastaðan í A/V:
Ernst Backman - Jón Andrésson 389
Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Arnórss. 371
Karl Adólfsson - Viggó N orðquist 356
Meðalskor var 312 báða dagana.
AFMÆLISRÁÐ5TEFNA HAUSTRÁÐSTEFNA 1998 Upplýsingatækni á tímamótum - höfum við gengið til góðs? Haldin á Hótel Loftleiöum, föstudaginn 1 1 . september 1998, kl. 1 ■4:00 □agskrá
14:00 Innritun ráðstefnugesta
14:15 Ávarp formanns Skýrslutæknifélags islands Óskar B. Hauksson, forstöðumaður upplýsingavinnslu Hf. Eimskipafélags fslands
14:25 Setning ráðstefnu Björn Bjarnason, menntamálaráðherra
14:30 The Future of Computing, the Future of Business Robert Lewis, Consultant, Perot System Corporation
15:10 Kaffihlé
15:40 Trends in Business Systems Dennis Keeling, Business Software Analyst, Chief Executive 1 of BASDA
16:20 Internet communications and the Electronic World David Dack, Director of the Extended Enterprise Laboratory, 1 HP Labs, Bristol
17:00 Skýrslutæknifélag íslands 30 ára Halldór Kristjánsson, framkvæmdastjóri Tölvu- og verkfræðiþjónustunnar og fymverandi formaður Sl
17:15 Léttar veitingar í boðí Skýrslutæknífélags íslands Ráðstefnustjóri: Óskar B. Hauksson Erlendir fyrirlesarar munu flytja mál sitt á ensku. Pátttökugjöld: kr. 9.900 fyrir félagsmenn, kr. 12.900 fyrir aðra. Veittur er 1.000 kr. afsláttur á mann ef
Q a. tveir eða fleiri skrá sig frá sama fyrirtæki.
Pátttöku ber að tilkynna til Skýrslutæknifélagsins 1 síðasta lagi fimmtudaginn 10. september i 998. Sfmi 551 8820 Fax 562 7767 Netfang: sky@sky.is Heimasíða: www.sky.is