Morgunblaðið - 08.09.1998, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.09.1998, Blaðsíða 42
^{2 PRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ kc;5Ui.Uaui .-28. september Fimm dagar í Valencia á Spáni og tveir dagar á Benidorm. Heillandi ferð til Valencia, fyrrum höfuðborgar Mára og til strandbæjarins Benidorm. í Valencia nýtur þú spænskrar gestrisni í einstaklega fallegu og grónu umhverfi. Gist er á glænýju fjögurra stjörnu hóteli með sundlaug í miðborg Valencia. Frábært kynningarverð fyrir EUROCARD og MASTERCARD korthafa: ATI*A$ þú þarfnast þessl Innifalið: Flug, gisting í Valencia og á Benidorm, rútuferðir erlendis, íslensk fararstjórn, skattar og gjöld. 35.700 kr. ef ATLAS-ávísun er notuð. Aukaferð um Jólin til Kanaríeyja 1 ~7. des . - 4. jan . á ótrúlegu verði! A 9 9 8 ferðir Bókunarsiminn er: 5691010 Austurstræti 12: 569 1010 Hótel Akranes: 431 3386 Akureyri: 462 Einnig umboðsmenn um land alit. BRIDS Umsjón Arnór G. Rag iiarsson Ein vika eftir af sumarbrids Fimmtudagskvöldið 3. sept. mættu 26 pör til leiks. Spilaðar voru 13 um- ferðir með 2 spilum í umferð. Efstu pör (meðalskor 312): NS Halldór Ármannss. - Gísli Sigurkarlss. 357 Magnús Aspelund - Steingrímur Jónass. 352 Snorri Karlss. - Karl Sigurhjartars. 335 Guðmundur Péturss. - Aron Porfmnss. 326 AV Aida Guðnad. - Kristján B. Snorras. 385 Unnar A Guðmundss. - Helgi Samúelss. 364 Guðmundur Baldurss. - Egill Brynjólfss. 350 Jakob Kristinss. - Sveinn Rúnar Eiríkss. 346 Föstudagskvöldið 4. sept. kom fjöldi fólks til að spila, alls 36 pör, og var spilaður Mitchell. Að 13 umferð- um loknum voru þessir spilarar efstir (meðalskor aftur 312): NS Hjálmar S. Pálss. - Gísli Steingrímss. 419 Rúnar Láruss. - Magnús Sverriss. 367 Gísli Þórarinss. - Ólafur Steinas. 366 Einar L. Péturss. - Gunnar Ómarss. 361 AV Guðbjörn Pórðars. - Friðjón Þórhallss. 384 Kristinn Karlss. - Kristinn Þóriss. 367 Jórunn Fjeldsted - Ármann J. Láruss. 360 Eyþór Haukss. - Helgi Samúelss. 353 Eftir tvímenninginn var spiluð út- sláttarsveitakeppni. Tíu sveitir tóku þátt í henni og til úrslita spiluðu sveit Unu Árnadóttur (Una, Hjálmtýi-, Hjálmar og Gísli)og sveit Hermanns FriðrikssJHermann, Jón Steinar, Guðm. Sigurj. og Þorsteinn.) Urslita- leikurinn endaði með öraggum sigri Unu. Silfurstigamót Laugardaginn 12. sept. verður haldið opið silfurstigamót í sveita- keppni á vegum Sumarbrids. Spilað- ar verða sjö Monrad-umferðir, átta spila leikir. Keppnisgjald er kr. 6 þús. á sveit og fer helmingur þátt- tökugjalda í verðlaunapott. Dregið verður í happdrætti Samvinnuferða- Landsýnar og Sumarbrids í lok móts- ins. Þeir sem hafa unnið eitt eða fleiri kvöld í Sumarbrids ættu þess vegna í það minnsta að vera viðstaddir drátt- inn, því það verður dregið þar til vinningshafí fínnst á staðnum. Vinn- ingurinn er Lundúnaferð. Ymsar fleiri skemmtilegar uppákomur. Skráning fer fram hjá Matthíasi á kvöldin (sími 587-9360) eða á daginn í símum 553-3730 eða 699-2656. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Félögin hafa ákveðið að starfa saman á komandi vetri. Vetrarstarfið hefst mánudaginn 14. september nk. Spilað verður öll mánudagskvöld í húsi Bridssambandsins í Þöngla- bakka 1. Spilastjóri verður Isak Öm Sig- urðsson og þátttökugjald verður kr. 500.- fyrir spilara á kvöldi. Mánudaginn 14. sept. verður hitað upp með 1 kvölds Mitchell-tvímenn- ingi. Verðlaun (rauðvín) verða veitt fyrir bestu skor bæði í N/S og A/V. Upplýsingar hjá Ólínu í síma 553- 2968, Ólafi í síma 557-1374 og hjá BSÍ, 587-9360. Skráning á spilastað, Þönglabakka 1, ef mætt er stundvíslega fyrir kl. 19.30. Bridsfélag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 1. sept. spiluðu 28 pör Mitchell-tvímenning og urðu eftirtalin pör efst í N/S: Jón Stefánsson - Alfreð Kristjánsson 414 Sæmundur Bjömss. - Magnús Halldórss. 400 Þórarinn Ámason - Þorleifur Þórarinsson 376 Lokastaða efstu para í A/V: Heiður Gestsdóttir - Þorsteinn Sveinsson 383 Lárus Hermannss. - Eysteinn Einarss. 374 Baldur Ásgeirsson - Garóar Sigurðsson 365 A föstudaginn (4. sept.) spiluðu 26 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Albert Þorsteinsson - Alfreð Kristjánsson 356 Guðm. Á. Guðmundsson - Stígur Herlufsen 348 Baldur Ásgeirsson - Garðar Sigurðsson 346 Lokastaðan í A/V: Ernst Backman - Jón Andrésson 389 Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Arnórss. 371 Karl Adólfsson - Viggó N orðquist 356 Meðalskor var 312 báða dagana. AFMÆLISRÁÐ5TEFNA HAUSTRÁÐSTEFNA 1998 Upplýsingatækni á tímamótum - höfum við gengið til góðs? Haldin á Hótel Loftleiöum, föstudaginn 1 1 . september 1998, kl. 1 ■4:00 □agskrá 14:00 Innritun ráðstefnugesta 14:15 Ávarp formanns Skýrslutæknifélags islands Óskar B. Hauksson, forstöðumaður upplýsingavinnslu Hf. Eimskipafélags fslands 14:25 Setning ráðstefnu Björn Bjarnason, menntamálaráðherra 14:30 The Future of Computing, the Future of Business Robert Lewis, Consultant, Perot System Corporation 15:10 Kaffihlé 15:40 Trends in Business Systems Dennis Keeling, Business Software Analyst, Chief Executive 1 of BASDA 16:20 Internet communications and the Electronic World David Dack, Director of the Extended Enterprise Laboratory, 1 HP Labs, Bristol 17:00 Skýrslutæknifélag íslands 30 ára Halldór Kristjánsson, framkvæmdastjóri Tölvu- og verkfræðiþjónustunnar og fymverandi formaður Sl 17:15 Léttar veitingar í boðí Skýrslutæknífélags íslands Ráðstefnustjóri: Óskar B. Hauksson Erlendir fyrirlesarar munu flytja mál sitt á ensku. Pátttökugjöld: kr. 9.900 fyrir félagsmenn, kr. 12.900 fyrir aðra. Veittur er 1.000 kr. afsláttur á mann ef Q a. tveir eða fleiri skrá sig frá sama fyrirtæki. Pátttöku ber að tilkynna til Skýrslutæknifélagsins 1 síðasta lagi fimmtudaginn 10. september i 998. Sfmi 551 8820 Fax 562 7767 Netfang: sky@sky.is Heimasíða: www.sky.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.