Morgunblaðið - 12.09.1998, Page 28

Morgunblaðið - 12.09.1998, Page 28
28 LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1998 ERLENT MORGUNB LAÐIÐ Clinton biður banda- menn um vægð SAMBAND Bills Clintons og þingflokks Demókrata- flokksins hefur aldrei verið mjög náið. Forsetinn hefur á undanförnum sex árum marg- sinnis tekið afstöðu gegn demókrötum á þingi ef það hefur hentað pólitískum hagsmunum hans og rætt hefur verið um að myndast hafí valdaþríhyrningur, þar sem demókratar á þingi, repúblikanar á þingi og forsetinn myndi hver sitt hornið. Nú á forsetinn hins vegar allt sitt undir stuðningi þingsins. Kenneth Starr hefur skilað skýrslu þar sem lagt er til að höfðað verði mál til embættismissis á hend- ur forsetanum. Á sama tíma styttist óðum í kosningar og er Lewin- sky-málið þegar farið að valda titringi í mörgum kjördæmum. Dæmi era um að fram- bjóðendur hafl afboðað fundi sem skipulagðir höfðu verið með forset- anum og margir hafa lýst því yfír að þeir telji ekki eftirsóknarvert að fá forsetann í heimsókn í kjördæmið fyrir kosn- ingar. Þá hafa nokkiir frambjóðendur Demókrataflokksins birt sjónvarpsauglýs- ingar þar sem hvetja forsetann til að segja af sér. Þingmenn reiðir forsetanum Margir þingmenn eru forsetanum reiðir fyrir að hafa dregið svo lengi að segja sannleikann í málinu og segja ljóst að fyrst að hann gerði það ekki fyrr en í ágúst hafí hann greinilega ekki borið hag þingmanna Demókrataflokksins fyrh' brjósti. Eigi Clinton að rétta úr kútnum á ný er ljóst að hann verður að sannfæra Bandaríkja- menn um að Lewinsky málið gefí ekki ástæðu til málshöfðunar og jafnframt ávinna sér stuðning þingmanna. A undanfórnum dögum hefur hver öldungadeildarþingmaðurinn úr röðum Demókrata á fætur öðr- um staðið upp og fordæmt athæfi forsetans í kjölfar þess að Joseph Liebennann, sem lengi hefur verið náinn forsetanum, reið á vaðið í síðustu viku á meðan forsetinn var enn á Irlandi. Á miðvikudag átti Clinton fund með helstu þingmönnum demókrata í fulltrúadeildinni og á fimmtudag átti hann fund með demókrötum í öldungadeildinni. Þingmenn og starfsmenn Hvíta hússins, sem bandarískir fjölmiðl- ar hafa rætt við, segja að forsetinn hafi beðLst afsökunar á fundinum og lýst því yfir að hann myndi allt sem í hans valdi stæði til að ávinna sér traust þeirra á ný. Málshöfðun ekki útilokuð Sumir þingmannanna greindu forsetanum hins vegar frá því að ekM væri hægt að útiloka að höfð- að yrði mál til embættismissis á hendur honum. The New York Times segir að Bob Kerrey frá Nebraska hafi á fundinum sagt að það ferli sem í hönd færi væri póli- tískt fremur en lagalegt. Þingið myndi hlýða kalli þjóðarinnar og því væri nauðsynlegt að forsetinn Bill Clinton hefur undanfarna daga fund- >» að með þingmönnum og ráðherrum. A þessum fundum hefur hann ítrekað henni líkaði ekki framferði hans. Heimildamaður Washington Post segir að Clinton hafi þá hellt sér yfir Shalala og sagt að ef slík rök- semdafærsla hefði verið . viðhöfð árið 1960 hefði Richard Nixon náð Forsetinn fari í leyfí FORYSTUMENN á Bandaríkjaþingi stinga saman nefjum. Fulltrúadeildarþingmennirnir John Conyers, demókrati, og Henry Hyde, repúblíkani, sitja báðir í þingnefndinni sem mun fjallaum skýrslu Kenneth Starrs, sem gerð var opinber í gær. héldi vinsældum sínum ef hann ætti að sitja áfram í embætti. Robert Toiricelli frá New Jers- ey segir í samtali við sama blað að orðasMpti á fundinum hafi ein- kennst af hreinsMlni og forsetan- um hafi verið gert Ijóst að ekki væri hægt að hafa hemil á málinu ef nýjar uppljóstranir kæmu í ljós eða ef honum tæMst ekki að vísa staðþæfingum Starrs á bug. ,Á undanförnum vikum hef ég teMð eftir því að forsetinn nálgast málið á mjög breyttan hátt. I stað þess að reiðast þeim sem bera á hann sakir er hann sjálfum sér reiður,“ sagði Torricelli. Aðstoðarmenn forsetans segja að fjölskylda Clintons, vinir og nánir samstarfsmenn úr Demókra- taflokknum hafi neytt forsetann til að horfast í augu við það, hversu alvarlegar gjörðir hans hafi verið. Clinton sé miður sín og búast megi við að hann muni halda áfram að biðjast fyrirgefningar þegar hann komi fram opinberlega á næstu dögum. Að loknum fundinum með öld- ungadeildarþingmönnum boðaði Clinton ríkisstjórn sína á fund í þeirri álmu Hvíta hússins, sem forsetafjölskyldan býr í. Var þetta í fyrsta sMpti sem Clinton átti fund með allri ríkisstjóminni frá því í janúar, tveimur dögum eftir að mál Monicu Lewinsky kom fyrst upp á yfirborðið. Á fundinum í janúar fullvissaði Clinton ráð- herra um að ekkert væri hæft í ásökunum um að hann hefði átt í sambandi við Lewinsky og að fundinum loknum komu margir ráðherranna fram í sjónvarpi og vörðu forsetann. Tilfínningaþrungin stund Andrúmsloftið á fundinum á fimmtudag var sagt tilfinninga- þrangið. Clinton bað ráðherra sinna fyrirgefningar og táraðist er hann greindi frá stöðu mála. Er hann sagður hafa berað tilfinning- ar sínar á opinskárri hátt en nokk- ur viðstaddra hafði áður orðið vitni að. Margir ráðherrar lýstu því yfir að þeir hörmuðu og jafnvel for- dæmdu framkomu Clintons en væru engu að síður reiðubúnir að fyrirgefa honum og styðja hann áfram. Einn ráðherra skar sig hins veg- ar úr og gagnrýndi forsetann harð- lega. Donna E. Shalala heilbrigðis- ráðherra kom flestum í opna skjöldu að sögn Washington Post er hún fordæmdi forsetann. Shalala mun alfarið hafa hafnað þeirri röksemdafærslu Clintons að stefna hans sMpti meira máli en það hvort að hann væri siðferðileg- ur leiðtogi þjóðarinnai-. Hefur blaðið eftir einum þeirra er sat fundinn að Shalala hafi sagt: „Ég trúi ekki því sem þú ert að bera á borð fyrir okkur, að þú standir í þeirri trú að þú eigir ekki að veita siðferðislega forystu". Einnig á Shalala að hafa sagt að henni væri sama þótt forsetinn hefði logið en Dagblaðið New York Post skar sig þó úr þeim hópi og birti forystugrein á forsíðu sinni með fyrirsögninni „Farðu frá, herra forseti. Taktu þér leyfi, þú hefur rétt til þess samkvæmt stjórnarskránni". Blaðið Washington Post benti einnig á í forystugrein sinni að val- ið stæði ekki einungis á milli þess að höfða mál til embættismissis og að forsetinn segði af sér. Sam- kvæmt stjórnarskránni gæti hann einnig sagt af sér embætti tíma- bundið. Blaðið sagði rétt að opin- bera skýrsluna þar sem að almenn- ingur ætti rétt á að kynna sér mál- ið ekki síður en þingmenn. New York Times fagnaði einnig þeirri ákvörðun að gera skýrsluna opinbera þar sem að þar með gæf- ist þjóðinni tækifæri til að gera upp hug sinn til Clinton og fram- tíðar hans á grandvelli upplýsinga. Vissulega gæti verið varasamt að gera jafnsvæsnar upplýsingar op- inberar og líklega væri að finna í skýrslunni. Hins vegar væri þetta rétta leiðin til að takast á við það klúður sem ábyrgðarleysi Clintons og sú ákvörðun hans að segja ósatt hefðu valdið. Viðskiptablaðið Wall Street Jo- umal fjallaði fyrst og fremst um Starr í forystugrein sinni og sagði hann hafa orðið fyrir óréttmætri gagnrýni. Hann hefði starfað á grandvelli laga en ekM stjómmála. Kansasblaðið Wichita Post sagði það ekM lengur skipta máli hvaða álit Bandaríkjamenn hefðu á Clint- on sem einstaklingi. Nú væri trú- verðugleiki forsetaembættisins að veði. beðist afsökunar á því að hafa leynt sann- leikanum í Lewinsky-málinu um margra mánaða skeið. Forsetinn hefur sætt harðri gagnrýni en margir hafa jafnframt lýst því yfír að þeir séu reiðubúnir að fyrirgefa honum. kjöri í stað Johns F. Kennedys. Að því búnu hafí enginn ráðherra gagnrýnt forsetann. Nær allir ráðherrar stjórnarinn- ar, alls tuttugu talsins, tóku til máls á fundinum og tjáðu sig um málið. Brace Babbit innanríMsráðherra er sagður hafa rifjað upp er hann gekk til skrifta sem barn, AI Gore vara forseti sagðist sjá í forsetan- um mann er hefðu orðið á mistök en gerði sér nú grein fyrir því að leiðin til fyrirgefningar væri að láta af reiði sinni. Rod- ney Slater samgöngu- ráðherra og Alexis Herman vinnumála- ráðherra vitnuðu í Bi- blíuna og það sama gerði forsetinn. Robert Rubin fjármálaráð- herra var ómyrkur í máli: „Það klúðraðir málinu, en það klúðra allir málum einhvern tímann". Nær öll dagblöð Bandaríkjanna fjöll- uðu um skýrslu Starrs í forystugreinum sín- um í gær og fógnuðu flest þeirra þeirri ákvörðun þingsins að gera skýi'sluna opin- bera. Flest þeirra fjöll- uðu almennt um málið og vildu ekki taka of einarða afstöðu fyrr en niðurstöður rannsókn- ar Starrs lægju ljósar fyrir. Kambódía Skotið á mótmæl- endur Phnoin Penli. Reuters. STUÐNINGSMENN ríMsstjórnar Huns Sens skutu í gær að hópum mótmælenda í Phnom Penh, höfuð- borg Kambódíu, með þeim afleiðing- um að einn maður lést og nokkrir særðust. Alls hafa nú fjórir látið lífið eftir að fjöldamótmæli gegn stjórn- inni hófust á mánudag. Vestrænir sendimenn í Phnom Penh segja að stjórnvöld séu nú far- in að beita nýrri aðferð til að kveða mótmælin niður. I stað þess að siga einkennisMæddri óeirðalögreglu á mannfjöldann hafa stuðningsmenn stjómarinnai-, sem margir vh'ðast reyndar vera lögreglumenn í borg- aralegum klæðum, verið sendh' til að ráðast að mótmælendum með byss- um, steinum og kylfum. Sihanouk konungur, sem er valda- laus en virtur af landsmönnum, var- aði í gær leiðtoga stjórnarandstöð- unnar við að hunsa þing landsins, sem kemur saman 24. september. Norodom Ranariddh prins, sem er sonur Sihaouks, og Sam Rainsy hafa hótað að flokkai' þeirra muni ekki taka sæti á þinginu nema fram fari endurtalning atkvæða og reglum um úthlutun þingsæta breytt en þeh saka Hun Sen um að hafa beitt brögðum við framkvæmd þingkosn- inganna í júlí. Rafsanjani boðar hefndir Teheran. Reuters. AKBAR Hashemi Rafsanjani, fyrr- verandi forseti Irans, hét því í gær að dauða ellefu hansM'a sendháðs- manna í Afganistan yrði hefnt. Hann tók þó skýrt fram að stjórnvöld í Teheran myndu ekM bregðast við af fljótfærni, eins og óvinh þehra, Afganar, gerðu sér vonir um. Talebanar fullyrtu í gær að allir Iranamh ellefu, sem saknað var efth að Talebanar tóku hanska ræðis- mannsbústaðinn í Mazai'-i-Shai'if í síðasta mánuði, væru látnh, þó ein- ungis hefðu fundist lík níu þeirra. Irönsk stjórnvöld halda því hins veg- ar fram að hinh mennhnh tveh séu enn á lífi, og heita því að þeim verði bjargað. Þau óskuðu í gær efth því að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna gripi til „viðeigandi aðgerða" gegn Talebönum vegna morðanna. Hersveitir Talebana, sem era súnní-múslimar, sækja nú hratt í átt að borginni Bamiyan í miðhluta Afganistans, en þar búa fyrst og fremst múslimar sem aðhyllast sjítasið. Ottast er að Iranar, sem einnig era sjítai', muni grípa til hern- aðaraðgerða til að verja trúbræður sína í Bamiyan. Lá við árekstri yfír Irlandi Ziiricli. Slianglmi. Reutors. FULLTRÚAR svissneska flugfélags- ins Swissah greindu frá því í gær að flugvél þess, sem var á leið frá Genf til New York, hefði ekM verið nema hársbreidd fi'á því að rekast á Boeing 747 þotu hollenska flugfélagsins KLM í lofti yfir írlandi um miðjan dag í gær. RadartæM vélanna vöraðu flugmennina hins vegar við í tæka tíð og komu þannig í veg fyrir óhapp. Ekki er liðin nema rúm vika síðan MD-11 flugvél Swissah fórst við strendur Nova Scotia í Kanada með þeim afleiðingum að 229 létust. Sjö særðust þegar flugvél kín- verska flugfélagsins China Eastem Airlines nauðlenti á flugvellinum í Shanghai á fimmtudagskvöld en vél- in er af gerðinni MD-11, þeirri sömu og vél Swissah sem fórst við strend- ur Nova Scotia. Olli bilun í lendingar- búnaði því að reyna varð nauðlend- ingu og var farþegum síðan hraðað frá borði með þeim afleiðingum að nokkrir meiddust lítillega. Orsakh bilunarinnar eru í rannsókn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.