Morgunblaðið - 25.09.1998, Side 63

Morgunblaðið - 25.09.1998, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1998 63 . * WA llU!LG53-i075 ALVttRU BÍQ! mP(9lby ' _ STAFRÆNT si/ERsrauaLDiomed =E=EIE== = HLJÓÐKERFIÍ ! | l_l \r \ — —■= ■=-= ÖLLUM SÖLUM! JLLL£l MiTOHKi BANDERAS Frá lcikstjóra Goldeneyc og framleiðcndum Mcn In Black HOPKINS THE MASK O F ZORRO Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.30?b! l 12. Sýnd kl. 5 og 11.b. i. 16. —i svœa ★★★ ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. http://wwuv.mgm.conn/speciesii 9{œturgaíinn Smiðjuvegi 14, H&pavofji, svmi 587 6080 Föstudags- og laugardagskvöld leika Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms Opið frá kl. 22-3 Munið sunnudags- kvöldin með Hjördísi Geirs Sjáumst hress SIGURÐUR Valur Sigurðsson, Björk Jakobsdóttir og Rósa Ragnarsdóttir. ÞURÍÐUR Einardóttir, Kolbrún Jarlsdóttir og Jón Karl Helgason. HINRIK Jónsson, Gunnar Helgason og Hrói Róberts. , , Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÁGUST Guðmundsson, Pálína Jónsdóttir og Gunnar Helgason. Ágiíst býður upp í dans „ÉG þurfti ekki að nota gleraugu þegar _ég hélt ræðu héma síðast,“ segir Ágúst Guðmundsson leikstjóri og brosir út í annað. Hann stendur uppi á sviði í Háskólabíói og heldur ræðu í tilefni af framsýningu á Dans- inum, íslenskri kvikmynd sem gerð er eftir smásögu færeyska rithöfund- arins Williams Heinesens. Hann þakkar þvínæst Ki-istinu Atladóttur, eiginkonu sinni, og fram- leiðandanum Andy Patterson sem stuðluðu að gerð myndarinnar. Og einnig Kvikmyndasjóði íslands fyiir að kaupa rökin fyrir því að „myndin gerðist næstum því á íslandi". Hann bætir við að ísland og Færeyjar séu annars bara tvær hliðar á sama pen- ingnum. Þá minnist hann tveggja ieikara úr Dansinum sem fallnir eru frá, Sig- urðar Jónssonar og Gísla Halldórs- sonar, og þakkar syni Heinesens og konu hans, Zacharias og Sylviu Heinesen, „sem ákváðu að koma alla leið til Islands til að skreppa í bíó“. Að lokum býður hann. upp í dans. Og hvílíkur dans! „Þetta er mynd sem á eftir að gera það gott á kvik- myndahátíðum erlendis og gæti vel fengið tilnefningu til óskarsverð- launa,“ segir Peter Cowie, ritstjóri hins virta kvikmyndatímarits Vari- ety, í samtali við blaðamann að lok- inni frumsýningu. „Hún minnir helst á Gestaboð Babette og Börn náttúr- unnar,“ bætir hann við. „Svona myndir eru alltaf tilnefndar á hátíð- um og eiga góðar sigurlíkur." F-E-B FÉLAG ELDEI BORGARA ELDRI BORGARAR Dansleikir verða í Ásgarði, Glæsibæ, Álfheimum 74, föstudaginn 25. og sunnudaginn 27. september, kl. 20.00 til 24.00. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur fyrir dansi á föstudagskvöldið og Capri-tríó á sunnudagskvöldið. ALLIR VELKOMNIR Dansinn þykir líklegur til vinsælda erlendis

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.