Morgunblaðið - 30.09.1998, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1998 3
;
...og gerðum samning við Hardy’s, kaffibrennslu í eigu fjölskyldu sem selur aðeins til kaffihúsa
á Míianó svæðinu. Við náðum líka í brauðofn með steinbotni og gufu, sem við notum til að baka
ekta ítölsk brauð allan daginn. Okkur fannst vanta morgunverðarstað sem býður upp á staðgóðan
morgunverð; nýbakað brauð, himneskar eggjakökur, pressaðan ávaxtasafa og unaðslega
ávaxtadrykki. í hádeginu er boðið upp á rétt dagsins, ferskt og frábrugðið salat eða samlokur
í anda Miðjarðarhafseldhússins eins og Ciabatta með grilluðu grænmeti, sóltómötum og
marineruðum hvítlauk. Og að sjálfsögðu er sætt með kaffinu. Baunin er öðruvísi og bragðlaukarnir
skynja bað strax. Byrjaðu daginn með stæl, við opnum klukkan 7.
Síðumúla 35
Sími 588 1244
INGVAR VÍKINGSSON / Ffí