Morgunblaðið - 30.09.1998, Page 48
- .48 MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
w_____w
líjfe ÞJOÐLEIKHUSIÐ
simi
551 1200
Sýnt á Stóra sóiði:
BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren
Sun. 4/10 kl. 14 örfá sæti laus — sun. 11/10 kl. 14 nokkursæti laus
— sun. 18/10 kl. 14 nokkur sæti laus.
ÓSKASTJARNAN — Birgir Sigurðsson
Lau. 3/10 — sun. 11/10.
Sýnt á Litla sUiði kl. 20.30
GAMANSAMI HARMLEIKURINN - Hunstadt/Bonfanti
Fös. 2/10 nokkur sæti laus — lau. 3/10 — fös. 9/10.
Sýnt i Loftkastala kl. 21.00:
LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza
Lau. 3/10 - fös. 9/10.
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR
Almennt verð áskriftarkorta er kr. 8.700
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar kr. 7.200
Miðasalan eropin mánud.—þriðiud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13-
Símapantanir frá (tl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
-20.
FOLK I FRETTUM
gS> LEIKFELAG «
BT reykjavíkurT®
" 1897-1997
BORGARLEIKHÚSIÐ
KORTASALAN STENDUR YRR
Askriftarkort
— innifaldar 8 sýningar:
Verð kr. 9.800.
Afsláttarkort
— 5 sýningar að eigin vali.
Verð kr. 7.500.
Stóra svið kl. 20.00
eftir Jim Jacobs og Warren Casey.
50. sýn. fös. 2/10, örfá sæti laus,
lau. 3/10 kl. 14.00, örfá sæti laus,
sun. 4/10,
lau. 10/10, kl. 15.00 og 20.00,
lau. 17/10, kl. 15.00 og 20.00.
MUNIÐ ÓSÓTTAR PANTANIR
Stóra svið kl. 20.00
n í svtn
eftir Marc Camoletti.
Rm. 8/10, uppselt,
40. sýning, fös. 9/10, uppselt
aukasýn. sun. 11/10, fös.16/10, lau.
17/10, kl. 23.30, örfá sæti laus.
Stóra svið ki. 20.00
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
NIGHT, Jorma Uotinen
STOOLGAME, Jirí Kylián
LA CABINA 26, Jochen Ulrich
1. sýning fim. 1/10
2. sýning lau. 3/10
3. sýning fim. 15/10.
Ath. breyttur sýningardagur.
Ath. Takmarkaður sýningafjöldi.
Miðasalan er opin daglega
frá kl. 13—18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000 fax 568 0383.
MOGULEIKHUSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
SNUÐRA
OG TUÐRA
eftir Iðunni Steinsdóttur
Frumsýning lau. 3. okt. kl. 14.00
2. sýn. lau. 10. okt. kl. 14.00.
60ÐAN DA6
EINAR ÁSKELL!
eftir Guniliu Bergström
Sun. 4. okt. kl. 14.00
Sun. 11. okt. kl. 14.00
www.mbl.is
/iM Miðasala opin kl. 12-18 og
IiiiuW fram að sýningu sýnmgardaga
. 'ÍM úsóttar pantanir seldar daglega
Sími: 5 30 30 30
Kl. 20.30
fim 8/10 örfá sæti laus
fös 9/10 örfá sæti laus
Aukasýn. sun 11/10, lau 17/10
ÞJONN
i s lí p u *»-n i
fim 1/10 kl. 20 UPPSELT
fös 2/10 kl. 20 UPPSELT
lau 3/10 kl. 20 UPPSELT
lau 10/10 kl. 20 UPPSELT
Aukasýn. sun 4/10 kl. 20 í sölu núna
lau 10/10 kl. 23.30 UPPSELT
Aukasýn. lau 10/10 kl. 23.30 laus sæti
fim 15/10 kl. 20, fös 16/10 kl. 20
DIÍM
sun 4/10 kl. 14.00 örfá sæti laus
lau 10/10 kl. 13.00 laus sæti
Tilboð til leíkhúsgesta
20% afsláttur af mat fyrip
leikhúsgestí í Iðnó
Ómótstæðileg
suðræn sveifla!!!!
Salsaböll með Jóhönnu Þór-
halls og SIX-PACK LATINO
3/10 og 10/10 kl. 20
Miðas. opin fim. — lau milli kl.16 og 19
Miðapantanir allan sólarhringinn í
s. 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is
SIÐASTI BÆRINN I DALNUM
sun. 4/10 kl. 16 - sun. 18/10 kl. 16
sun. 11/10 kl. 16 - sun. 25/10 kl. 17
VIÐ FEÐGARNIR
eftir Þorvald Þorsteinsson
fös. 9/10 kl. 20 - fös. 16/10 kl. 20
lau. 10/10 kl. 20 - lau. 17/10 kl. 20
Miöapantanir í sínia 555 0553. Miðasalan er
opin milli kl. 16—19 alla daua nenia sun.
LEIKARAR myndarinnar Ronin við frumsýninguna í síðustu viku.
Háannatími í bíóhús-
um vestanhafs
HLÁANNATÍMI stóð undir nafni
aðra helgina í röð í Bandaríkjunum
og trónir í efsta sæti yfir aðsóknar-
mestu myndir. Áhorfendum
fækkaði aðeins um 36% og stefnir í
að myndin komist vel yfir 100 millj-
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fim 1/10 kl. 21 UPPSELT
fös 2/10 kl. 21 UPPSELT
lau 3/10 kl. 21 UPPSELT
sun 4/10 kl. 21 UPPSELT
Miðaverö kr. 1100 fyrir karla
kr. 1300 fýrir konur
Sýnt í íslensku óperunni
Miðasölusími 551 1475
óna dala markið eftirsótta.
Tvær nýjar myndir voru sýndar í
víðdreifingu um Bandaríkin og voru
það njósnaspennutryllirinn Ronin
og unglingahrollvekjan „Urban
Legend“. Báðar fengu drjúga
aðsókn en náðu ekki að ógna
Háannatíma.
Ronin fékk lofsamlega dóma hjá
nokkrum lykilgagnrýnendum í Los
Angeles og New York sem litu á
myndina sem afturhvarf til njósna-
mynda sjöunda og áttunda áratug-
arins. Og hún náði sér ágætlega á
strik á stöðum eins og Dallas þar
sem gagnrýnendur voru öllu
neikvæðari.
Þetta var tekjuhæsta frumsýn-
ingarhelgi myndar með Robert De
Niro í aðalhlutverki. Þrátt fyrir að
hann hafi sex sinnum verið tilnefnd-
ur til óskarsverðlauna hafa myndir
hans aldrei náð gifurlegi’i almanna-
hylli. Ognarhöfði náði til dæmis
aðeins að hala inn um 750 milljónir
króna framsýningarhelgina árið
1991 og Spilavíti fékk enn dræmari
aðsókn.
„Urban Legend“ náði ágætum
árangri með Jared Leto og Aliciu
Witt í aðalhlutverkum. Hún kostaði
aðeins 950 milljónir króna í fram-
leiðslu og ætti því að geta skilað
Sony dágóðum hagnaði.
r LeIkrIt Pv"Ih AlLa
Nýtt íslenskt leikrit
e. Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur.
Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson.
„Svona eru draumar smíðaðir. “ Mbl. S.H.
Sýnt í (slensku óperunni
6. sýning sun, 4. okt. kl. 14.00
7. sýning sun. 11. okt. kl. 14.00
Miðapantanir í síma 551 1475
alla daga frá kl. 13-19.
Georgsfélagar fá 30% afslátt.
IAÐS0KN
Jaríkjunum
BÍÓAÐSÓKN
í Bandaríkjunum
BI0AÐS0KN
í Bandaríkjunum I
BIOAÐ!
í Bandarí
Ipff. isli é
Síðasta vika fliis
1. (1-) Rush Hour 1.527 m.kr. 21,2 m.$ 64,0 m.$
2. H Ronin 914 m.kr. 12,7 m.$ 12,7 m.$
3. H Urban Legend 757 m.kr. 10,5 m.$ 10,5 m.$
4. (2.) One True Thing 320 m.kr. 4,4 m.$ 13,2 m.$
5. (3.) There's Somthing About Mary 319m.kr. 4,4 m.$ 153,3 m.$
6. (5.) Simon Birch 187 m.kr. 2,6 m.$ 11,7 m.$
7. (6.) Saving Private Ryan 181 m.kr. 2,5 m.$ 181,8 m.$
8. H Rounders 170 m.kr. 2,4 m.$ 19,9 m.$
9. (7.) Blade 145 m.kr. 2,0 m.$ 64,3 m.$
10. M Ever After 95 m.kr. 1,3 m.$ 61,4 m.$
BUGSY MALONE
sun. 4/10 kl. 14.00
sun. 11/10 kl. 14.00
LISTAVERKIÐ
lau. 3/10 kl. 20.30
fös. 9/10 kl. 20.30
FJÖGUR HJÖRTU
sun. 4/10 kl. 20.30
lau. 10/10 kl. 20.30
FLAMENCO
fim. 1/10 kl. 20.30
fös. 2/10 kl. 20.30
Miðasala i síma 552 3000. Opið frá
kl. 10-18 og fram að sýningu sýn.daga.
Sinfóníuhljómsveit Islands
Tónleikar í Háskólabíói flmmtudaginn I. október kl. 20:00
Hljómsveítarstjóri: Mikko Franck
Einleikari: Love Derwinger
Efnisskró:
Carl Nielsen:
Atli Heimir Sveinsson:
Johannes Brahms:
Maskerade, forleikur
Eldtákn, píanókonsert nr. 2
Sinfónía nr. I
Miðasala á skrifstofu hljómsveitarinnar og við innganginn
Sinfóníuhljómsveit íslands
i Háskólabíói við Hagatorg
Sími: 562 2255
Fax: 562 4475
Nánari upplýsingar á sinfónfu-
vefnum: www.sinfonia.is
Súpermann
óánægður
með Starr
► LEIKARINN Christopher
Reeve er heldur óhress með
margumtalaða skýrslu Kenneth
Starrs um málefni forseta Band-
aríkjanna. Reeve sem öðlaðist
frægð sína fyrir hlutverk sitt sem
hinn fljúgandi Súpermann, og
hlaut siðan samúð manna þegar
hann lamaðist eftir að detta af
hestbaki, er mikill stuðningsmað-
ur Clintons en ræða hans á þingi
demókrata árið 1996 vakti mikla
athygli og þótti með eindæmum
hjartnæm.
Reeve hefur látið hafa eftir sér
að hann sé mjög ósáttur við
rannsókn Kenneth Starrs á sam-
skiptum Clintons og Monicu
Lewinsky. Ekki kemur fram
hvort Reeve er einnig sár út í
forsetann fyrir flandrið, en hann
HÉR er leikarinn heldur hress-
ari, enda skýrsla Starrs fjarri
góðu gamni.
segir þó í samtali við The New
York Daily News að pólitisk
stefna Clintons hafi bætt banda-
arískt þjóðfélag til mikilla muna.
„Ég veit ekki hvað mun gerast í
þessu máli, en við munum hafa
það af.“