Morgunblaðið - 30.09.1998, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 30.09.1998, Blaðsíða 50
J>0 MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM FYRIRSÆTUR fagna breska hönnuðin- um Tristan Webber eftir sýningu á úrvali hans fyrir sumarið 1999. ÞUNNUR og gegnsær kjóll frá Ronit Zilkha. RONIT Zilkha spáir þunnum, gegnsæjum flíkum góðu gengi næsta sumareins og sést á myndinni til vinstri. Betsey John- son frá Bandaríkjunum á hins vegar heið- urinn af þessum rauða rómantíska kjól. I GÆR lauk tískuviku í London sem sýnir hugmyndir tískuhönnuða um tísku næsta sumars. 44 tískuhönnuðir, hvaðanæva úr heiminum, tóku þáti í tiskuvikunni og sýndu föt sín á þeim fjölda tískusýninga sem haldnar voru á meðan á vikunni stóð. Tískuvikan liófst með sýningu Bibi Russell sem hafði á sér indverskt yfirbragð. Sterkir litir einkenndu sýninguna og efnin, sem öll eru unnin á Indlandi. Russell hafði ver- ið í fyrirsætubransanum í tuttugu ár þegar hún fór til Bangladesh ineö það að markmiöi að aðstoða þarlenda vef- ara. Sýning liennar á vefnaði frá Ind- landi fékk enn meira vægi vegna ný- legra flóða, en sanidóma álit áhorf- enda var þó að lot Russell væru eiu- stök. Var það mál manna að tískuvikan heföi hafist á mjög glæsilegan máta og ef einhver hel'ði haft efasemdir um að bresk tfska væri á niðurleið væru þær efasemdir úr söguuni ineð tískuvik- unni. Tískuvikan í London liefur frá upp- liafi vega dregið að sér athygli fjölmiðla og tiskuheimsius og ungir upprennandi hönnuðir hafa ke[>pst við að fá að sýua föt sfn á þessum vettvangi. Vikan í ár bar þess merki og meðal tískuhönnuða voru bæði þekkt nöfn og yngri hönnuðir sem voru að stíga sín fyrstu skref. Þeir sem voru upprennandi fyrir nokkrum árum, eins og Alexander McQueen, Hus- sen Chalayan og Antonio Berardi, eru núna eins og eldri menn í stéttinni í samanburði viö yngri mennina Anthony Symonds og Andrew Groves. Banda- ríski liönnuðurinu Betsey Johnson sýndi einnig í fyrsta skipti í London, en hún á sér þó mun lengri sögu í Bandarfkjun- um. Eins og meðfylgjandi niyndir bera með sér er fjölbreytnin talsverð á sýn- ingunum og erfítt að merkja eina ákveðna li'nu. Tískufræðingar þóttust þó merkja eitt: cinkenni fyrir sumartfskuna 1999 og það er: „Fágaðnr einfaldleiki í hafsjó lit a.“ Tískuvika í London í hafsj ó lita FIMLEIKAKONA sýnir listir sínar í búningi eftir Helen David á myndinni til vinstri. Til hægri sést sýnishom af hönnun Tristan Webber frá Bretlandi. ÍTALSKI hönnuðurinn Antonio Beradi verður að standa á tánum til að geta kysst fyrirsætu sem sýndi föt hans á tfskuvikunni. KARLMANNLEGUR í kjól. Flíkin er hönn- uð af Bibi Russell og var sýnd á sýning- uuni „Stars of Bangladesh“ föstu- daginn 24. september. BUNIN GURINN er eftir bandaríska hönnuðinn Betsey Johnson. BETSEY Johnson hannaði þetta skraut- lega bikini og á myndinni til vinstri sést kvöldklæðnaður frá sama hönnuði. Fágaður einfaldleiki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.