Morgunblaðið - 02.10.1998, Síða 7

Morgunblaðið - 02.10.1998, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1998 7 Sti/ðjum lífið til sigurs Þúsundir sjúkra eða slasaðra á hverju ári þurfa endurhæfingu til þess að takast á við lífið. Þess vegna söfnum við um helgina fyrir bættri endurhæfingaraðstöðu að Reykjalundi. Bein útsending í Sjónvarpinu í kvöld kl. 20:45 Leifur Hauksson, Logi Bergmann og Svanhildur Konráðsdóttir stjórna fjölbreyttri dagskrá með gamni og alvöru og þátttöku margra góðra. Þeirra á meðal eru: Herra Karl Sigurbjörnsson, biskup, Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðisráðherra, Össur Skarphéðinsson, Diddú, Flosi Ólafsson, Bubbi, Simon Kuran, Grease leikhópurinn, Barnakór Kársnesskóla og Helgi Már Arthúrsson. Tekið á mófi framlögum á meðan á þættinum stendur og alla helgina. Fjöldi verðlauna í boði fyrir þá sem hringja inn, miðar á Grease og landsleikinn við Rússa, hótelgisting, kvöldverðarboð, snyrtivörur o.fl. Hringið framlag ykkar í síma 6060 Eða leggið inn á reikning n r. 2 6 0 0 í Búnaðarbankanum Horfum á Sjónvarpið í kvöld kl. 20:45, fylgjumst með góðri dagskrá og tökum þátt Landssöfnun 2.-4. októher fyrir endurhæfingu á Reykjalundi Ænbúnaðarbanki M3/ÍSLANDS rilir RlKISÚTVARPIÐ SÍHINN é a SiQVÉmiMEMNAR Traustur þáttur í tilverunni S I B S

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.