Morgunblaðið - 02.10.1998, Page 9

Morgunblaðið - 02.10.1998, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1998 9 FRÉTTIR Borgarfjörður Hyggst mót- mæla vegar- lagningu STEFÁN Eggertsson, bóndi að Steðja í Flókadal, hyggst mótmæla þeirri niðurstöðu sem fengist hefur varðandi lagningu vegar milli Flóku og Kleppjárnsreykja, en harðar deilur hafa undanfarið stað- ið um lagningu vegarins. Stefán segir veginn koma til með að fara þvert í gegnum beitiland og hesta- girðingu á sínu landi, auk þess sem hann verði hættulegri en hann er nú. „Þeir ætla að vaða hér yfir hjá mér, hvar sem þeim dettur í hug skilst mér og ég er ekkert ánægðm- með það. Framkvæmdaleyfi var gefið út af hreppsnefnd í fyrra- kvöld, og byrjað var að mæla í gær. Mér skilst þeir ætli að taka landið eignamámi, en margir hafa sýnt að þeir styðja mig og mikill meirihluti fólksins hér er á móti þessum fram- kvæmdum. Eg hyggst taka til minna ráða en hver þau verða kem- ur í ljós þegar þar að kemur,“ sagði Stefán Eggertsson, bóndi að Steðja, í samtali við Morgunblaðið í gær. Stefán segir veginn, eins og hann er fyrirhugaður verða enn hættulegri en hann er nú. Hann sé rokasamur og verði því enn hálli ef lagt verði bundið slitlag. „Það er aftur á móti mjög gott vegarstæði hér rétt fyrir neðan, og liggur það einnig um mitt land. Það er í gegn- um tún hjá mér, en mér er alveg sama þótt nokkrir hektarar af þeim fari undir vegaframkvæmd- ir,“ segir Stefán. Vegarstæðið sem Stefán bendir á kallast neðri leið, eða leið eitt og var fyrirhugað að leggja veginn þar áður en til mót- mæla kom af hálfu Jóns Kjartans- sonar, bónda að Stóra-Kroppi. Að sögn Stefáns er bærinn nú kominn í eyði. fílYTT, fílYTT! Amerískir inniskór frotte, velúr, loðnir, maigir litir og gerðir. -tniymFits- Kringlunni 8-12 sími: 553 3600 Súrefinísvörur Karin Herzog • vimna gegn öldrunareinkeiunun • enduruppbyggja liúðina • vúuia á appelsínulmð og sliti • vinna á iinglingabúluin • viðbalda lerskleika luiðarinnar Ferskir vindar í umhirðu húðar Ráðgjöf og kynning í Ingólfsapóteki, kringlunni, í dag kl. 14-18 Kynningarafsláttur jr w UTILIF Barnarúm asQispiii GLÆSIBÆ • S: 581 2922 Rauðarárstíg 16, sími 561 0120. <------------------> Kvenbuxur 95% bómull og 5% teygja. Tvö snið — sjö litir Stærðir 36—46. Verð kr. 5.900 POLARN O. PYRET Kringlunni 8—12, sími 5681822 _________________ ^ Gleraugnaverslanir SJÓNARHÓLS Hlýlegar og ódýrar 2fyrir 1 Tilboð Á við elcraupu son koðta 19.000. Hafnarfjörður S. 565-5970 Glæsibær S. 588-5970 Títboð4vióglcrauguscmkosta 19.000,-kr.ogyíin Gildir ekjki mcð ððnun tilboðum WWW.ltn.ls/sjOnarholl Nýjar sparidraglir og teinóttar dragtir hjáXý&afiihiUi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Vandaður haustfatnaður B O G N E R Sérverslun v/Óðinstorg, sfmi 552 5177 <} ■ E iroa vbi getun veriö besta tímabil ævinnar Hjúkrunarfræðingur kynnir Menopace vítamín- og steinefnablönduna ætluð konum um og effir fertugf í dag 2. okt. kl. 14-18 Menopace Hentugur valkostur fyrir konur um og efh'r breytíngaraldur. Auðvelt - aðeins 1 hylki á dag með máltíð. O VITABIOTICS ApStekib Smiðjuvegi 2 - S. 577 3600 YÓrhafnír - jakkar, stuttír og síðír* TESSy Neðst vlð Dunhaga, mlml 562 2230. Opið laugardag frá ld. 10-16. ---------------------------- Ný sending af rómantíska aldamótaskartinu Laugavegur ‘20b, sínii 552 2515

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.